Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 7
LaugarðagUT SO. apríl 1966 MORCUNBLAÐIÐ 7 Karlsdæturnar. — Málverk eftir Asgrím Jónsson. IJR ÍSLEIVZKUM ÞJOÐSÓGUM I (Kóngurinn í Sýrukeraldinu). I (2. þáttur). „Loksins verður kóngur að ' fara sjálfur, að leita að ux- i anum, og kemur að kotinu; til I karlsdætranna, sér hann þá stúlkurnar standa hlæjandi fyrir utan bæjardyrnar. Þær Sskipa hinni yngstu að fara inn og vita, hvort soðið sé í pott- Iinum; hún segir, að soðið sé. Ganga þær þá inn og bjóða kóngi inn með sér og visa hon um til sætis á hlóðarsteini; ihann lætur s-vo vera og sezt þar hjá þeim. Sér hann nú, að allt eru ýsuibein í pottin- um, þar sem hann bjóst við, að mundi vera ketið af uxa sínum. Þær bjóða honum að borða. Kastar hann þá á þær kveðju og gengur til dyra, en bregður mjög í brún, því óg- urleg hríð var komin með þrumum og eldingum, svo hann varð að hörfa inn fyrir dyrnar aftur. Þær koma þá fram og segja honum, að nú sé um tvo kosti að velja fyrir hann, annaðhvort verði hann að fara út í hríðina og týna svo lífinu eða sofa hjá hinni yngstu af þeim í nótt. Honum þótti betra á að fá að lifa og kaus að sofa hjá stúlkunni. Ekki er neins getið, fyrr en hann vaknar; eru þær þá horfnar í burtu, og einnig sú, sem svaf hjá honum. Hann kiæðir sig og gengur fram, J sýnist honum þá glóra í stöðu 1 vatn með gljúfrum umhverf- í is, en ekki þó hærri en honum / taki í geirvörtu; þar sér hann ; staf; hann tekur hann og fer \ út í vatnið og ætlaði þannig I að komast yfir það; en það i dýpkar mjög, og skvampar / hann og svamlar ákaflega. í \ þessu bili koma stúlkurnar \ með Ijós og ákaflegur hlátri í og segja: „Nú þykir oss kóng / urinn gera lítið úr sér, og ; mun hann eiga skammt eftir, l þar sem hann er orðinn búr- I snati hjá oss, hann er nú kom inn með flautaþyril vorn ofan í sýrukerið, og stendur hann í því upp til axla; hverjum hefði getað dottið slikt í hug?“ En kóngurinn varð nú frá sér numinn af undrun og blygðun, því hann sá nú, að svo var, sem þær sögðu. Síð- an sögðu þær við hann: „Ef þér viljið nú ekki lofa því að taka yngstu systur vora, sem svaf hjá yður í nótt, yður fyrir drottningu, þá munum við vinna til fulls á yður og drekkja yður hér í sýrusán- 2 um“. Kóngur þorði ekki ann- ; að en lofa þessu; fékk hann I þá lausn hjá þeim“. I (Eftir handriti séra Finns 2 Þorsteinssonar á Þöngla- ; bakka.) 1 í dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af eéra Arngrími Jónssyni, ungfrú Hlín Pálsdóttir Wíum, Drápu- hlíð 15 og Árni Hrafn Árnason, Hringbraut 75. í dag verða gefin saman í ihjónaband í Háteigskirkju af céra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Erla Aðalsteinsdóttir, Ásgarði 75 og stud. polyt. Sigurður Oddsson, Flókagötu 69. Heimili þeirra verð ur að Ásgarði 75. VÍSUKORN Vestur skeið á vegum kára, vorið kæmi, ef sólin skini, hugljúf minning æskuára, alltaf treysti ég góðum vini. Ennþá vaggar, Adda Bára, aðeins Páli Bergþórssyni. Kveðja frá sjómönnum ' á Raufarhöfn. Munið fermingar- skeyti sumarstarfs- ins í Vatnaskógi og Vindáshlíð Akranessferðir með sérleyfisbifreið- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alia daga kl. 5:30, nema laugardaga kl 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsia i Umferðarmiðstöðinni. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Fáskrúðsfirði í gær á suðurleið. Esja fer frá Rvík sáðdegis í dag austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fór frá Vestmannaeyjum í dag til Rvíkur# Skjaldbreið er á Vesturlandshöfnum á norðurleið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 12.00 á hádegi í dag vestur um land í hringferð. Ðaldur fer til Patreks fjarðar og Tálknafjarðar á þriðjudag. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfeli fór frá Gloucester 22. þ.m til Rví'kur. Jökul- fell er 1 Rendsburg. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell fer frá Hamborg í dag til Ternuezen, Rieme og Hull. Hamra feíl fór væntanlega 27. þ.m. fró Can- stanza tid Rvíkur Stapafell væntanlegt til Bergen á morgun. Mælifell fer í dag frá Gufunesi til Finnlands. Eimskipafélag Reykjavíkur b.f. — Katla kom til Hamborgar í gærkvöldi Askja hefur væntanlega farið frá Ham borg í gærkvöldi áleiðis til Rvíkur. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gauta- borg 29. til Íslands. Laxá kemur til Lysekil í dag. Rangá er í Rvík Selá fór frá Hull 29. til Rvíkur. Mercantor fór frá Gautaborg 28. til Rvíkur. Astrid Barbeer lestar 1 Hamborg 3. mai. Spakmœli dagsins Mennirnir eyða tímanum í að brjöta heilann um fortíðina, kvarta um nútíðina og skjálfa fyrir framtíðinni. — Rivarol. sá NÆST bezti Svo er sagt, að Kristján konungur tíundi hafi skömmu fyrir seinna strið setið mikla veizlu hjá Hitler. Var Hitler hin ljúfasti og veitti stórmannlega. Þegar Kristján konungur var farinn að hýrgast af hinum ljúf- fengu „Heiðrúnardropum" einræðisherrans, hvíslaði Hitler í eyra hans: „Ættum við ekki, Stjáni, að rugla saman reitum okkar og rífa landamærastaurana niður?“ „Ætli maður hugsi nokkuð um það, Hilli minn“, svarar Kristján kóngur. „Ég er orðinn fullroskinn til þess að stjórna einn svo viðlendu ríki.“ Samkomuhús 35 ára karlmaður óskar eftir dyravörzlu eitt eða fleiri kvöld í viku. Sá sem vantar slíkan starfskraft hringi í síma 35626 í dag og á morgun. Barnavagn til sölu Upplýsingar í sima 51662. Tek 3—6 ára telpur í gæzlu á daginn frá 9—6. Nöfn og símanúmer sendist Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „Hlíðar — 9677“. Til leigu 3ja hebb. íbúð, ósamt hús- gögnum og tilheyrandi, frá 1. júní til 1. sept. Til'k0® sendist Mbl. fyrir 3. maí, merkt: „Reglusemi 9678“. Mótorhjól Stórt gott mótorhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 35628. Volkswagen eigendur Vil kaupa Volkswagen bif- reið árg. ’58 eða ’59. Þarf ekki að vera í fullkomnu lagi. Uppl. í sima 35482 eftir kl. 1.00 í dag. Telpa óskar eftir ' barnapössun úti á landi, er vön börnum. Uppl. í síma 35829. Góður 5 manna híll til sölu, árg. ’61, keyrður 29 þús. mílur. Uppl. í síma 41428, eftir kl. 7 laugardag og frá 10—3 sunnudag. Óska eftir útivinnu Tveir iðnaðarmenn óska eftir útivinnu í sumar. — Upplýsingar í síma 33613. Ódýrar kvenkápur til sölu Allar stærðir. Simi 41103. Vil selja Volkswagen ’58 árg., blæju bíll, sem er búið að hluta í sundur. Uppl. í síma 32491 eða á Sogaveg 106. Gott heimili í sveit á Austurlandi vant- ar stúlku strax. Má hafa barn. Upplýsingar í síma 12698. Barnavagn til sölu Upplýsingar í síma 33053. Óskum að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 37248. Barnavagn Pedigree bamavagn til sölu. Upplýsingar í síma 30736. Atvinna Húsgagnasmiður óskar eft- ir atvinnu úti á landi. — Til'boð sendist Mlbl. fj'rir 6. mal, merkt: „9177“. Til sölu Hoover þvottavél. Upplýs- ingar í sima 36128. Legg og slípa parketgólf Upplýsingar í sima 36495. Jóhannes Kristinsson, húsasmíðameistari. Óska eftir ráðskonustöðu í sveit, er með 3 börn. Tilto. leggist inn á afgr. Mtol., Keflavík f. 3. maí, merkt: „853“. Notaðar amerískar jeppakerrur til sölu. Til- búnar til afgreiðslu strax. Uppl. í síma 37260 frá 7—8 á kvöldin. Kona óskar eftir heimasaum. Upplýsingar i síma 36167. Skósmíðavélar til sölu. Leigupláss ge’ur fylgt. Sími 18626. Pípa Pípa merkt tapaðist frá Sérleyfisstöð Steindórs á Vesturgötu 23. Finnandi ‘ vinsamlegast skili henni á afgr. Mbl. íbúð óskast 2ja—3ja herbergja ítoúð óskast, fyrirframgreiðsia. Upplýsingar í síma 40078. Sumaratvinna Röskur maður óskast nú þegar til af- greiðslu á áburði o. fl. — Upplýsingar á skrifstofu okkar milli kl. 11 og 12 næstu daga. Sölufélag Garðyrkjumanna Reykjanesbraut 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.