Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 29
Laugardagur 3Ð. apríl 19W MORGU N BLAÐID 29 SHtitvarpiö Laugardagur 30. apríl. T:00 Morgnnútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- . ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 10:00 Fréttir. Í2:0" Hádegisútvarp: Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð urfregnir — Tilkynnmgar. 13:00 Öskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin. 14:30 í vikulokin, þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Kynning á vikunni framundan. Talað um veðrið 1 15:00 Fréttir. Samtalsþættir. Tónleikar. 16:00 A nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Steingrímsson kynna létt lög. 16:30 Veðurfregnir — Umferðarmál. Þetta vil ég heyra Þórunn Egilson velur sér hljóm- plötur. 17:35 Tómatundaþáttur barna og ung- línga Jón Pálsson flytur. 18:00 Söngvar í léttum tón: Harry Belafonte og kór syngja þjóðlóg, Harry Sim-eone kórinn syngur rólyndisleg lög, Vaso Cordoni syngur ítölsk lög. Tilkynningar. Veðurfregnii. Fréttir. „Flöskuskeyti*4, smásaga eftir Jóhannes Steinsson. Gísli Hall- dórsson leikari les. „Fagrar heyrði ég raddir*# Bríet Héðinsdóttir og Egill Jóns son kynna sígild lög. Leikrit: „Afmæli í kirkjugarð- inum eftir Jökul Jakobsson. Áður útvarpað 17. júlí í fyrra- sumar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Jón ....... Rúrik Haraldsson Hinn Jón .... Þorsteinn Ö. Step- hensen. Jósefína .... Regína Þórðardóttir 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrárlok. 18:55 19:20 19:30 20:00 20:30 21:25 SULNASALUR IHIOT^IL £ HLJOMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Vegna mikillar aðsóknar að undanförnu hefur orðið að loka Súlnasalnum kl. 20,30. Er kvöldverðargestum því bent á að borð- um er aðeins haldið til þess tíma. Dansað til kl. 1. GLAUMBÆR ERNIR leika niðri. — ASTRATRIO uppi. GLAUMBÆR siniiim; HLÉGARDUR UNGÓ KEFLAVÍK S*c ^c © © UJ ^C i< i< i< v9 UU u © Vc ^c HLJÓMAR HLJÓiHAR HLJÓMAR LEIKA í KVÖLD Sætaferðir frá BSI kl. 9, Umferðarmiðstöðinni. KAUPM.HÖFN R.VÍK! Kronprins OLAV Stærsti dansieikur helgarinnar! leika að Hlégarði í kvöld frá kl. 9—2. DÁTAR 'Ar Kynnt verður ný söngstjarna Sigrún Harðardóttir. 'A' Texti af hinu vinsæla lagi DÁTA: ,,Leyndarmál“ fylgir hverjum miða! Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10. Með hverjum aðgöngumiða að dansleiknum í kvöld fylgir happdrættisnúmer, og verður dregið um vinninginn á dansleiknum. VINNINGURINN ER: Skemmtiferð með KRONPRINS OLAV til kóngsins Kaupmannahafnar og heim aftur og getur sá sem hreppir ferðina ráðið sjálfur í samráði við Ferða- skrifstofuna LÖND & LEIÐIR hvenær á sumrinu ferðin er farin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.