Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.04.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 30. aprH 1968 MORGUNBLADIÐ 9 Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði í Elliðavatni befst 1. maí. Veiðileyfi eru seld að Eliiðavatni og Vatnsenda. Veiðifélag Elliðavatns. TIL SOLU 40 ferm. íbúðarhús Húsið er hentugt til brottflutnings. — Upplýsingar í síma 16001. Húsbyggjendur — Loftpressa Tökum að okkur sprengingar í húsgrunnum og holræsum í tíma- eða ákvæðisvinnu. Einnig allt múrbrot. — Upplýsingar í síma 33544. Auglýsing um skipulag í Seltjarnarneshreppi Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að aðalskipulagi Seltjarnarneshrepps. — Tillagan nær yfir allt land hreppsins á Seltjarnarnesi, vestan marka lögsagn- arumdæmis Reykjavíkur og Gróttu. Tillagan, ásamt fylgiskjölum, verður til sýnis á skrifstofu sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps frá og með deginum í dag til 30. júní nk. Hlutaðeigendum ber að skila athugasemdum sínum til sveitarstjóra Seltjarnarneshrepps eigi síðar en 30. júní nk., að öðrum kosti teljast þeir hafa sam- þykkt tillöguna. 29. apríl 1966. Skipulagsstjóri ríkisins. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Hótel Loftleiðir tekur til starfa á morgun Svend W. Carlsen & Sön Viking-Textil, Greve Strand, Danmörku framleiða allskonar vefnaðarvörur s.s. sængurfatn að, handþurrkur, diskaþurrkur, borðdúka, munn- þurrkur o. fl. o. fl. Allar þessar vörur er hægt að fá framleiddar með nafni og eru því hentugar fyrir sjúkrahús, gistihús og veitingastaði. Stofnanir, sem þegar hafa fengið VIKING-TEXTIL vefnaðarvörur eru: Borgarspítalinn, Landakotsspít alinn og Landsspítalinn. Ennfremur eru VIKING-TEXTIL vefnaðarvörur notaðar í eftirtöldum gistihúsum: Hótel Borg, Hótel Sögu, Hótel Holt og í hinu nýja hóteli Loftleiða: HÓTEL LOFTLEIEIIR sem opnar á morgun. Umboðsmenn fyrir VIKING-TEXTIL: Jón Jóhannesson & Co. Skólavörðustíg 1A. — Sími 15821. 30. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4—5 herb. séríbúð í Vesturborg- inni. Há útborgun. Kaupanda að einbýlishúsi eða hæð með 4 svefnherb. í borginnL Kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í borg- inni, sunvar lausar nú þegar. Einbýlishús og heilar húseign- ir með allt að 4 ibúðum, sumt laust fljótlega. Nokkrar 4 og 5 herb. íbúðir með bílskúrum og rishæðir með vægri útborgun. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Sýja fasteignasalan Laugavwg 12 — Sími 24300 Til sölu 2ja herb. íbúð ásamt einu herbergi í risi í Hlíðunum. Tvibýllshús við Óðinsgötu. Einbýlishús við Bragagötu. Einbýlishús við Miðtún, bíl- skúr. Fokheld einbýlishús við Hjallabrekku og Hlégerði. SKJOLBRAUT 1-SIMI41250 KVOLDSÍMI 40647 Körlugerðin .elur: Tágstóla Kolla Körfur fyrir óhreinan þvott, og allar stærðir af bréfakörfum. Ingólfsstræti 16. PILTAR. /í'P/'íý' £FÞlÐ EIGI0 UNNUSTiINA /f// ÞÁ Á BG HRlNGANA / W/ ' m > ÍINGANA mm' if/ ■ -— 'rrrær/8 /ts//!(//!< J/t/r/s-rrær/ 8 LOFTUR hi. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ( síma 1-47-72 TIU SÖtU Stór og glæsileg 6 herb. sér hæð i Heimunum Ölafui* Þorgprmsson HÆSTARÉTTARl-OGMAOUft Fasieigna- og verðbr-éiaviðskífti Austurstrati 14. Sími 21785 Óska eftir að kaupa trillu 4—7 tonn í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 51472. Atvínna Óskum eftir að ráða mann í vörugeymslu. — Upplýsingar eftir hádegi í dag, í síma 10-216. Pósthiisið í Kópavogi óskar eftir manni við bréfaútburð og kassatæmingu. — Þarf að hafa ráð á bíl. — Upplýsingar í sima 41225 eða 40245. Stöðvarstjórinn. Skrifstofustólar Kevi-skrifstofustól- arnir eru komnir Hansabúðin Laugavegi 69. — Sími 21800. AGAVOX 2 HLJÓÐRITI Sparið tíma — með AGAVOX hljóðrita AGAVOX er heimsþekktur fyrir gæði. Leitið upplýsinga hjá fagmönnum okkar. Árs ábyrgð. — Örugg þjónusta. VELAU 8. VIOT, LAUGAVEGI 92 REYKJAVlK SlMI 22600 PÓSTHÓLF 1212 8 TIL SÖLU Sfór og glæsileg 2 herb. ibúð við Kleppsveg Ólaftit* t’orgrfmsson HÆSTARtTTARLÖGMAOUR Fasfeígíia- og verðbréfaviðskífH Austursíraéli 14. Slmi 21785 íbúðir — Ibúdir Til okkar berast fyrirspurn- ir um íbúðir daglega. Okkur vantar m. a. : 4ra—5 herb. íbúðir í vestux- borginni. 4ra—7 herb. íbúðir í Hlíðun- um eða Háaleitishverfi. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- o.g verðbréfaviðskifti Austurstræíi 14, Sími 21785 Helagrsími 33963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.