Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 1
32 síður 53. árgangur. 110. tbl. — Þriðjudagur 17. maí 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsina, GeminLskoí í dag Kennedyhöfða, 16. maí. — AP. í DAG ráðgera Bandaríkja- menn að skjóta á loft Gem- inigeimfari með tveimur mönnum innanborðs. Hefur miluii undirbúraingur verið á Kennedyhöfða og allt gengið a» óskum, og er ráðgert að geimfarinu verði skotið á loft á morgun, þriðjudag, kl 16.39 að ísl. tíma. Geimfararnir tveir eru Thomas F. Stafford og Eug- ene E. Cernan (sá síðarnefndi var einn geimfaran-na, sem Framh. á bls. 2 Geir Hollgrímsson, borgarstjóri í útvarpsumræðunum í gærkvöldi: d til uorgarinnar hlutfalls lægri en fyrir fjórum árum — Hægt nð gefa a.m.k. jdfn hám aisláft of út- svör nm 05 áðar þratt Iyrir lækkun skv. skattvísifölu „ANNARS vegar stendur valið um styrkan, samhentan meirihluta Sjálfstæðismanna í borgarstjórn og hins vegar sundrung og upplausn, ef margir flokkar, innbyrðis Frá hátíðahöldunum við Hrafnistu á sunnudag. Velheppnuð hátíðahöld á Sjómannadaginn sundurþykkir, ná meirihluta. Við skulum lyfta borgarmál- unum yfir tímabundinn flokkspólitiskan ágreining og láta ekki gömul flokksbönd koma í veg fyrir það, að við kjósum þá til forustu, sem við treystum bezt. Við skulum helga heill og hamingju Reykjavíkur atkvæði okkar á kjördegi og gegna þannig skyldu okkar sem íbúar í höf- uðborg íslands". Þannig fór- ust Geir Hallgrímssyni, borg- arstjóra, orð í lok ræðu sinn- ar við útvarpsumræðurnar í gærkvöldi um borgarmál Reykjavíkur. Borgarstjóri sagði í ræðu sinni, að auk þess sem per- sónu- og barnafrádráttur hækka og útsvarsstigar breyt ast skv. vísitölu. yrði hægt að gefa a.m.k. jafnháan ef ekki hærri afslátt af útsvörum en í fyrra. Hann vakti athygli á að til framkvæmda fara nú nær 40% af heildartekjum borgar sjóðs í stað rúmlega 30% fyr- ir 4 árum og að rekstrarkostn- aður hefur lækkað samsvar- andi. Ræða Geirs Hallgrímsson- ar, borgarstjóra, fer hér á eft- ir í heild en útdráttur úr ræð „Verlð að gancja frá úfbað- ujinin í tiafraiiiisóiiiiarsliip, sagíYí siávariHvegsmálaraðlierra í ræðu sinni a maima iriri SJTÓMANNADAGIJRINN, hinn 29. í röðinni var hátíðlegur hald- inn um allt land sl. sunnudag. Hér í Reykjavík voru hátíða- höldin mjög áþekk því sem verið hefur undanfarin ár, og fóru þau hið bezta fram. Að vísu var veður fremur óhag- stætt framan af, kaldi, rok og sólarlaust, en er líða tók á dag brauzt sólin fram úr skýjunum og vermdi hæði land og haf, auk þess sem lygndi í veðri. Bátíðahöldin hófust kl. 8 ár- degis með því að fánar voru dregnir á hún á skipurmm í höfn inni. Og þegar borgin fór að vakna til alvöru þegar líða tók á morguninn, fóru aiimargir með íslenzka fánann út í garð- inn sinn, og drógu hann þar að hún til heiðurs hihni íslenzku sjómannastétt. Kl. 11 var svo hátíðarmessa að Hrafnistu, og prédikaði séra Grímur Gríms- son. Fyrri hluti útihátíðahaldanna fóru að þessu sinni fram við Dvalarheimili aldraða sjó- manna, Hrafnistu, og var hátíða- svæðið þar allt fánum prýtt. Mun þetta vera í annað sinn, sem þau eru haldin þar. Biskup- inn yfir fslandi minnist fyrst drukknaðra sjómanna, en á eftir söng Guðmundur Jónsson, óperu Framhald á bls. 3 Geir Hallgrímsson um annarra ræðumanna í út- varpsumræðunum er á bls. 17. Ræða borgárstjóra í vetur hitti ég víðfrægan og velmetinn gáfumann, sem tók að ræða, hvort sagan um öndvegis- súlur Ingólfs Arnarsonar væri sönn og hve merkilegt það væri, að mörgum öldum síðar hefðu Innréttingar Skúla fógeta verið reistar hér án sjáanlegra tengsla þar á milli, og Reykjavík síðan orðið höfuðborg íslands, þar sem Alþingi var endurreist fyrir for- göngu Jóns Sigurðssonar á Framhald á bls. 12 Dómur vœntan- legur í árslok Mátflutningur í Handritamálinu fyrir Hæstarétti hefst 7. nóvember Einkaskeyti til Mfol. Kaupmannahöfn, 16. maí. ÁRNASAFNSNEFND ásamt Gunnari Christrup, hæstaréttar- lögmanni, hefur nú áfrýjað dómi Eystri Eandsréttar í handrita- málinu til Hæstaréttar Dan- merkur. f Hæstarétti í dag var ákveðið að málið skuli flytja i réttinum vikuna, sem hefst mánudaginn 7. nóvember n.k. Hæstiréttur ákvað að mál- flutningur þeirra Christrups og Poul Schmith, hæstaréttarlög- manns, skyldi Ijúka á fimm dög- um. Þá hefur Hæstiréttur ákveð- ið að 13 dómarar skuli sitja dóminn, og er við því búizt að úrskurður dómaranna muni ekki fást fyrr en að óvenju löngum tíma Jiðnum, og er því naumast búizt við dómi fyrr en í árslok. — Rytgaard.* Tryggjum 'MfRMM trausta stjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.