Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 17. maí 1966 MORGUNBLAÐIÐ IJR ÍSLEIMZklJM ÞJOÐSOGUM „í sögum þeim sem enn eru til á íslandi um tröll, er þeim að öllu eins lýst, og í hinum norrænu goðasögum. — Bæði eru þau talin meiri og sterk- ari en menn, oftast heimsk og hamslaus, gráðug og grimm; þó er annað veifið sagt, að þau viti marga þá hluti, er menn vita ekki, séu góðviljuð, drenglynd, og trú. sem grull. Við mótgjörðir reiðast þau illa, og leita að hefna sín grimmilega; á hinn bóginn þakka þau bæði og launa þegnar velgjörðir, og liðsinna oft mönnum að fyrra bragði. — Mannætur er sagt að þau séu; en þó ekki fá dæmi þess, að tröll hafi leit- að samfunda við menn og í því skyni numið til sín bæði menn og konur. í>ó tröll séu í ýmsum greinum háskalega vansköpuð, eiga þau ávalt að vera í mannsmynd allt um það, enda virðist svo, sem þau eigi að vera einhvers konar eldri kynslóð, en mennirnir. Þeim átti að vera það undur leitt, að kristni var tekin hér á landi, og hafa leitast við með mörgu móti að tálma framförum hennar, og lögðust þar frá, sem kristni viðgekkst og kirkjur voru reistar, ef þau fengu eigi að gjört, eins og þau hafa síðan tryllt menn og tælt frá kristni á sína trú. — Tröll búa í Málverk eftir Ásgrím Jónsson. hömrum og fjallaklettum, og hellum og lifa bæði á dýra- veiðum, fiskifangi, og ef til vill af kvikfé. — Sum þeirra mega ekki sjá dagsins ljós, og verða að steini, ef sól nær að skína á þau, og eru þá ávait á ferð á næturnar. — Lítur það fremur svo út, sem það sé eins konar trölla- tegund og þeim gefið sér- stakt nafn og kölluð nátttröll. — Mörg orðatiltæki eru það, sem benda á þá ýmsu hátta- semi trölla og eru sum til lasts, en sum til lofs, sem Snorraedda (31. kap.), segir: „mann er ok rétt at kenna til allra Ása heita; kent er og við jötna heiti, ok er þat flest háð eða lastmæli". (ísl. þjóðsögur). VISUKORIM /><> hóf væri ekki í höllum né hrynjandi í föllum, konum bæði og körlum, kærar þakkir öllum. Það hrikti ekki í hárri höll en hjartanlega voru snjöll þið elskulegu tryggðatröll, ég tigna ykkur öll. Jón Ólafsson frá Kata- AkranessferSir meS sérleyfisMIreio- biii ÞÞÞ. Frá Akranesj mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Fr& Rvík alla daga kl. 5:34), nema laugardaga kl 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla 1 Umferðarmiðstöðinni. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: Katla losar 4 Vestfjarðarhöfnum. Askja er á Akureyri. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Autfáaröarhöfnum á norðurleið. Esja ier frá Rvik í kvöld vestur um land til ísafjarðar. Heriólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið er á lei6 frá Húnaflóahöfnum til Rvíkur. Herðu- breið er á Norðurl'andshöfnum á vesturleið. Skipadeild SÍS: ArnarfeM losar á Norðurlandshöfnum. Jökulfell lestar 6 Norðurlandshöfnum. DísarfeLL er 4 Aabo fer þaðan 19. þm. til Mantyl- ©uto. Litlafell er væntanl til Rvikur á morgun. Helgafell er í Gufunesi. Hamrafell íór frá Rvik i gær til Contanza. Stapafell fór 14. þ.m. frá Haufarhöfn áleiöis til Rotterdam. Mælifell fór væntanlega í gær frá Hamina áleíðis tii íslands. Joreeíer er væntanlegur til Osló í dag. Hafskip h.f. Langá er i Rvík. La-xá íór frá Gautaborg í gær 1« til ís- land«. Rangá kemur til Hull í dag. Selé fer frá Keflavik í dag tid Vest- mannaeyja. Flugfélag islands h.f. Millilanda- flug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í morgun væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:50 i kvöJd. Sólfaxi 16r Ul London kl. 06:00 i morgun væntanlegur aftur UJ Rvikur kl. 21.06 i kvoki. '......i.lii..Wlut í dag er áætlað að íljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja 2 ferð- ir. Patreksfjarðar, Húisavíkur, ísa- fjarðar og Egilsstaða. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Grimby. Hofsjökull er í Gloucester. Langjökull fór í fyrradag fró Puerto Rico til Canavaral, Florida. Vatna- jökull fór í fyrrakvöld frá Þorláks- höfn til London. Herman Sif kom i gær til Rvíkur. Star fór 14. þm. frá Hamborg til Rvikur. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Heldur áfr.-nn til Luxemborgar kl. 10:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 23:16. Heldur áfram til NY kl. 00:16. Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfram til Luxemborg kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:46. Þorfinnur karlsefni fer til Óslóar og Helsingfors kl. 10:15. Eimskipafélag fslands h.f.: Bakka- foss fer frá London 16. til Hull og Rvikur. Brúarfoss fór frá NY 13. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Keflavák 9. til Gloucester, Cambridge og NY. Fjall foss fer frá Gautaborg 16. til Oslo, Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 12. til Gloucester. Cambridge, Camden og NY. Gullfoss kom til Kaupmannahafn ar. 13. frá Hamborg. Lagarfoss er i Kaupmannahöfn. Mánafoss fer frá Rvík í kvöld 14. kl. 22:00 til Horna- fjarðar, Reyðarfjarðar, Norofjarðar, Seyðisfjarðar og Raufarhafnar. Reykja foss fór frá Husavík 13. til Rotterdarn. Hamborgar og Gautaborgar. Selfoss fer frá Kristiansand 1«. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Eskifirði S. til Valkom og Kotka. Tungufoss fer frá Akureyri 16. til Siglufjarðar og Þórs- hafnar. Askja fór frá Blönduósi 14. til Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Katla fór írá Þingeyri 14. til Flateyrar og ísafjarðar. Rannö kom til Rvíkur 13. frá Siglufirði. Arne Presthus fór frá Ventspils 13. tW Kiel. Echo fór frá Ventspils 13. til Rvíkur. Hanseatic fer frá Kotka 16. til Rvíkur Felto fór frá Kaupmannahöfn 9. vænt anlegur til Rvíkur í dag 14. Stokkvik fór frá Kotka 9. til Austfjarðahaína. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 2-14-60. LÆKNAR FJARVERANDI lijarni Jói.sson fjv. frá 1. inaí tU 9. júlí Stg.: Jón G Hallgrimsson. Eyþ6r Gunnarsson fjarverandi 6- akveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Slelán Olafsson, GuS- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Biörn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðinn tíma. Halidór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorleifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2. Ólafur Helgasorr fjarv frá 26. aprll til 1. íúni. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 i 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Árnason, Aðalstræti 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Óákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. tU 1/6. Stg. (heimilislæknir) Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2, simi 20442 og heima 31216. (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. mai til 1. júní. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Ólafur Jónsson fjv. fná 16/5—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Spakmœli dagsins Gefðu að deginum og laun þín munu vaxa um nóttina. — Mencius. máMM 8. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs syni fr. Bryndís FriSbjörg Guð- jónsdóttir, gjaldkeri Skipholti 18 og Kagnar Ingólfsson, járn- smiður, Skálagerði 7. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hrefna Krist- mundsdóttir, Laugavegi 30 og Þorsteinn Guðnason, Brekkum Hvolhrepp, Rangá. Baðhús Reykiavíkur Öllu jarðar-Iífi lýkur líka „Baðhúss Reykjavíkur". Dyrnar opnast ekki meira Ætlarðu að spyrja um fleira? í Hafnarbúðum er heilsu-bað. Kjr hélt að allir vissu það r.okisi hurð, opnist önnur ný enginn bjartsýnn mun neita því. Lilja Bjarnadóttir, fslenzka konu með 1 barn (gift amerískum manni) vantar 1-2 herb. íbúð, helzt með húsgögnum. Vinsaml. sendið tilboð til afgr. Mbl. merkt „HG — 9700". Óska eftir skellinöðru (Honda). Reiðhjól með gír- um til sölu á samá stað. Uppl. í síma 30566 eftir kX 5. Stretch-buxur í telpna- og dömustærðum. Fyrsta flokks Helanka stretch-efni, margir litir. Mjög gott verð. Einnig saumað eftir . máli. Simi 146.16. Keflavík Reglusöm hjón með 1 barn vantar íbúð. Góð umgengni Sími 1665 og 7073. Til sölu stórt Telefunken útvarps- tæki og sem nýtt eins árs gamalt sófasett. Uppl. í síma 37424. Keflavík Innkaupin á einum stað. Max sjóstakkar, Max lönd- unarbuxur, Max sjópokar, og tretorn ]ág stigveL Veiðiver, sími 1441. Keflavík Til leigu 3ja herb. íbúð í 5 mánuði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1833. Til sölu Chevy II 1963 til sölu. — Upplýsingar í sima 40322. Barngóð og ábyggileg telpa óskast til að gæta barna í surnar. Uppl. í síma 37799. íbúð óskast Hjón með 4 börn 4—14 ára vantar 3—4 herfoergja íbúð strax. Erum á götunni. Get séð um standsetningu. — Upplýsingar í sima 15769. Trésmíði Vinn allskonar rnnanhúss trésmíði í búsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. Sími 16805. Eftir kl. 7 sd. Siýrimann, 1. vélstjóra og matsvein vantar á hum- arbát. Upplýsingar í síma 51119. Jeppi óskast Vil kaupa amerískan her- jeppa með húsi eða blæj- um. Upplýsingar í síma 18584 eftir kl. 7. A T H U G I Ð Þegar miðað er við útbreiðslu, ei langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinna. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Sími 23375. Kona Kona óskast til eldhús- starfa frá kl. 8—2 annan daginn og 2—9 hinn dag- inn. Gott kaup og fæði. Austurbar, s 19611 Snorra- braut 37 (hús Austurb.bíó) íbúð Til leigu er ný 2ja herb. íbúð í Kópav. Leigist frá 1. júní. Uppl. í síma 33458 milli kl. 12—14 í dag. Stúlka óskast til ársdvalar á gött heimili í Englandi. Uppl. í síma 37460 milli kl. 6^—8 í kvöld. Kona vön afgreiðslustörfum vill taka að sér afgreiðslustörf í sumar í um 4 mán. hálfan eða allan daginn. Kæmí til greina að leysa af í sumar- fríum. Simi 34570. íbúð, 1—2 herb., óskast til leigu sem fyrst, fyrir einhleypan millilandaformann. Til!boð merkt „9721" sendist Mbl. Sumarbústaður Til sölu í nágrenni Reykja- víkur (í strætisvagnaleið) nýlegur mjög snotur sumar bústaður. Tilb. sendist Mbl. merkt „Sól 9699". Garðahreppur Vill ekki einhver leigja eða selja fullorðinni konu litla einstaklingsíbúð. — Sími 35225. Peyloder ámokstursskófla til leigu í stærri og smærri verk. Uppl. í síma 40614 eða 40695. Óska ef tir 4—5 manna bö, árgerð '66 eða '66. Uppl. í síma 30517. Til leigu í Norðurmýri á efri hæð 2 stofur, svefh- herb., eldhús og bað. St. 105 ferm. Tilb. sendist afgr. Mbl. f. kl. 12.00 á fimmtud. merkt „Norðurmýri 9722". Verkamenn óskast Mikil vinna, gott kaup. — Uppl. í síma 51972 eftir kl. 20. Múrarar óskast til að múrhúða þriggja hæða stigahús að utan. — Upplý6ingar í síma 33836. Einkamál Reglusamur maður óskar ¦ að kynnast einhleypri konu á aldrinum 50-55 ára. Þagmælsku heitið. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. f. hád. föstudag, merkt „Vor 9714" Bezt aí) auglýsa í IVEorgunblaðinu „

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.