Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 11
Þriðjuðagur 17. maí 1966 ' MORGU N B LAÐIÐ 11 BORGIIMM Gl\\| Böggvarteppl (rya), klukkustrengur og önnur handavinna. vita nema eitthvert þeirra eigi eftir að koma við sögu þessarar elztu og merkustu stofnunar landsins. En sem sagt: Þetta er unnið með spurningum, frásögn- um og leikþáttum — þroskandi vinnubrögð. Þá göngum við inn í tíu ára deildina, en á leiðinni sjáum við mynd sem stendur undir „Kenn- eri“. Ingi skólastjóri sagði okkur eð hún væri tekin sem sýnishorn um verkefni, sem tíu ára bekkur- inn hefði fengið, þ.e. að teikna kennara. Ágæt hugmynd! Og hvernig er svo þessi kennari í huga þeirrar litlu manneskju «em gerði hann? Jú — hann er með mikið svart hár, stór gler- augu, samanherptan munn og af einhverjum ástæðum rautt bindi! Og svo sáum við ekki betur en hann væri á stuttbuxum. En hvað sem því líður er þetta ágæt hugmynd um kennara, og vonandi að skólayfirvöldin taki hana til vinsamlegrar athugunar. f tíu ára deildinni má sjá að börnin eru farin að læra dýra- fræði. Þar eru myndir af fuglum og fálki trónar á einu borð- inu (einhver mundi vafalaust segja að það væri bragð af hendi borgarstjórnarmeirihlutans til að minna á Sjálfstæðisflokkinn fyr- ir kosningar!) Nú er handbragðið orðið þroskaðra, ímyndunaraflið mótaðra. Það má sjá að viðhorfið er farið að fullorðnast, en þó kemur það betur í ljós í næstu deild. Hér má einnig sjá forn- kappana, þar á meðal Egil gamla á skíðum, og stendur undir: að EgiU hafi oft átt „í stórmálum" erlendis. Verður varla vægar að orði komizt. í ellefu ára deildinni má sjá að börnin eru farin að læra landa- fræðL Þar eru mjög skemmtileg líkön, t.d. af Gautaskurði, norsku landslagi, brezkri höfn, svo daemi séu tekin. Ailt er þetta unnið í plast, og gert af einstakri vand- virkni, svo maður undrast að börn eigi hér hlut að máli. Og nú eru karlar eins og Shakespeare og Mozart komnir til sögunnar — og sr. Friðrik vantar ekki á eitt spjaldið. Næst göngum við inn í deild tólf ára barna. Þar blasir við okkur mannslíkaminn. Og nú er ekki um að villast: alvara lífsins er tekin við. Innan tíðar eru þess ir litlu fuglar flognir úr hreiðr- inu — orðnir að fullorðnu fólki með áhyggjum og skyldum, bæði við líkama sinn og sál. Hér er íslandssagan rakin í myndum á einkar skemmtilegan og áhrifaríkan hátt. Ótrúlegustu hugmyndum skýtur upp, og er t.d. gaman að sjá, hvernig Bryn- jólfur Sveinsson og Árni Odds- son litu út. Þarna er líka mynd af Hallgrími Péturssyni að slætti; og svipar honum mjög til * mm Átthagáfræði þess sem við eigum að venjast, en — Skúli gamli Magnússon er líkastur tyrkneskum sævíking. Og svo er hér mjög sérstæð mynd af Jörundi hundadagakonungi: hann, hefur ekki verið neitt smá- menni, ef hugmyndir barnsins eiga við rök að styðjast. Nema þá að virðingin fyrir orðum fari minnkandi á Fróni! En hvað um það: orðstír Jörundar fer vax- andi með þjóðinni, og eiga ýmis góðkunn skáld áreiðanlega sinn þátt í því. Enginn veit hver ann- an grefur, má segja. En — húmor barnanna þolir samjöfnuð við hvaða heljarslóðarfyndni sem er. Loks göngum við svo upp á efstu hæð, og þar er kannski at- hyglisverðasti þáttur sýningar- innar, handavinnan. Þar er A þessan mynd er m.a. mynd úr brúðkaupi Eggerts Ólafssonar (Eggert með yfirskegg). IJ R It O IIGI \ M I L K II () K G I (M M IJ K IIO K GIIM \ I |i K IIO K GI !M !M I Sjálfboðaliðar SJÁLFSTÆÐISFLOKKINN vantar fjölda sjálfboðaliða við BJARNI beinteinsson LÖGFRjtÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a VALOII 6ÍMI 13536 margt listilega gert, skútur svo undurfagrar að dvergasmíði má kalla, — og mundu þær líklega helzt eiga heima í ævintýrum — og svo eru hér gullfalleg röggvar teppi (rya) og klukkustrengir; handbragðið svo æft og öruggt, að hver fullorðin manneskja væri fullsæmd af. — ★ — Við þökkum nú Inga skóla- stjóra samfylgdina lun þessa skemmtilegu sýningu, vitandi það betur en áður, að vel og dyggilega er starfað í barnaskól- um borgarinnar — og þar leggja kennarar meira á sig en margur hyggur. Nú er að Ijúka tuttugasta starfsári Melaskólans, og í vetur voru tæplega ellefu hundruð nemendur þar við nám. Ingi Kristinsson sagði, um leið og hann gekk með okkur niður í anddyrið: „Það er hverjum skóla nauðsynlegt að halda slíka sýn- ingu annað veifið, það örvar, ekki aðeins kennara og nemend- ur — heldur einnig og ekki síður foreldra barnanna“. En það sem okkur þótti vænst um var þetta: Sýning þessi sýnir svart á hvítu, að barnaskólar borgarinnar ala ekki upp ósjálf- stæðar hópsálir, heldur leggja þeir áherzlu á að veita einstakl- ingseðlinu útrás, en stuðla jafn- framt að því, að þessir litlu þegnar eigi eftir að verða nyt- samir og hamingjusamir í sam- félagi við annað fólk í borginni. 1 IJ K ItOKGIW! (J K 1! O K G IIV N 1 GROÐURHIJS HEF GERZT UMBOÐSMAÐUR WESTDOCK LIMITED eins þekktasta framleiðslufyrirtækis Bretlandseyja á tilsniðnum gróðurhúsum, lofthiturum, C02 taekj- um, flokkunarvélum og sjálfvirkum útbúnaði. — Verðið er mjög hagkvæmt. — Skrifið eftir eða vit^ið upplýsinga. JÓN H. BJÖRNSSON, sími 24917. Skaftahlíð 3. — Reykjavík. Stúlka vön saumaskap óskast sem fyrst. Aðeins vön stúlka kemur til greina. H. GUÐJÓNSSON, saumastofa Ingólfsstræti 1 A, (gengt Gamla Bíói) Sími 12855. Iðnaðarhúsnæði akriftir í dag «g næstu dagá. Þeir sem vilja leggja til lið sitt JOHANNFS L.L. HELGASON JÖNAS A. AÐALSTEINSSON 50—200 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast. Jarðhæð. Til- hringi í sima 21409 — 17100 eða komi á kosningaskrifstofu Sjáifstæðisflokksins Hafnarstræti 19 3. hæð. (Hús HEMCO). Lögfræðingar Klapparstíg 26. Simi 17517. boð merkt: „9723“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.