Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 23
Þriðjuaagttr 17. maí 196« MORGUNBLADIÐ 23 Húsnœði til leigu ¦ Efri hæð í húsinu Síðumúla 10 er til leigu. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Uppl. í Félagsbókbandinu (Gunnar Þorleifsson) milli kl. 4—5. Til sölu við Hraunbæ 2ja her. íbúðir. — 3ja herb. íbúðir. 4ra herb. íbúðir með sér þvottahúsi á hæð. 5 herb. endaíbúðir. 6 herb. endaíbúðir. 6—7 herb. endaíbúðir með tvennum svölum og sér- þvottahúsi á hæð. íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Sameign frágengin. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN g AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆÐ. SiMI 17466 Til sölu er síldarnót 60 x 234, faðmar 42, á alin. Og Kraft- blökk með dælu og öllu tilheyrandi selst á mjög góðu verði. 100 tonna bátur óskast á leigu í sumar. Fasteignamiðstöðin Austurstræti 12, sími 14120 heimasími, 35259. Við Sæviðarsund Til sölu eru rúmgóðar og skemmtilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hæðum. Seljast fokheldar. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. Sér hitaveita. Uppsteyptur bíl- skúr fylgir stærri íbúðinni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum eftir að ráða vagnstjóra og næturvaktmenn til afleysinga í sumar. Um framtíðaratvinnu getur verið að ræða. Umsækjendur hafi samband við eftir- litsmennina Gunnbjörn Gunnarsson eða Harald Stefánsson í umferðarstöð S.V.R. við Kalkofnsveg. Strætisvagnar Reykjavíkur. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Skrifstofuhúsnæði til leigu í næsta nágrenni við Miðbæinn er til leigu skrif- stofuhúsnæði 150 ferm. hæð. Ennfremur er til leigu á sama stað, bílskúr og rúmgóðar geymslur. Upplýsingar á skrifstofu kaupmannasamtakanna að Maragötu 2 sími 19390. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 ToHvörugeymslan hf. Aðalfundur tollvörugeymslunnar h.f. verður hald-inn í Átthagasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 18. maí 1966 og hefst kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslöfemaður. Votoarslræti 4. — Símj 19085 BRIDGESTONE „HAFIÐ BRIDGESTONE BAK VIÐ EYRAÐ ÞAÐ BORGAR SIG" BRIDGESTONE BRIDCESTONE ERU MEST SELDU HJÓLBARDAR HÉR Á LANDI OC STÖÐUCT FJÖLGAR ViDSKIPTA- VINUNUM. EKKI NEMA VON, ÞVÍ BRIDGESTONE ERU ÖRUGGUSTU OQ ENDINGARBEZTU HJÓLBARDARNIR SEM HÉR HAFA FENGIST BRIDGESTONE útsölustaðir í Reykjavík og Hafnarfirðt: GÚMBARÐINN HF. Brautarholti 8 sími 17984 Hjólbarðaverkstœði Otta Sœmundssonar Skipholti 9 Hjóíbarðastöðin við Grensásveg sími 33804 Hjólbarðavlðgerðin við Eskihlíð sími 20673 Hjólbarðaviðgerðin Múla við Suðurlandsbraut sími 32960 Hjálbarðaviðgerðin Hafnarfirði sími 51963 Einkaumboð á íslandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.