Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.05.1966, Blaðsíða 15
Þriðjudagur Vt. tnaf 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15. Stúlka óskast til símavörzlu frá 15. júní til 1. sept. Tilboð merkt: „9632" sendist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld. Smurbrauðsdama óskast Aðeins vön kemur til greiná. — Upplýs- ingar frá kl. 4—8, ekki í síma. Brauostofan Vesturgötu 25. Stúlka óskast til af greiðslustarf a strax, helzt vön. XUUaUÖUU, Hringbraut 49 — Sími 12312. Manilla Eiúsgögnin Ný sending af MANILLA HUSGOGNUM. Sófasett Stakir stólar Borð Blaðagrindur Ruggustólar Kollar Teborð MANILLA HÚSGÖGN í sumarbústaðinn. VERZLUNIN PERSIA Laugavegi 31 — Sími 11822. er úrvals framleiðsla. * BARNA * UNGLINGA * HERRA SOKKAR ÓDÝRAR UTANLANDS- FERDIR 25 DAGAR allt innifaliðfyriraðeins kr. 15.900.— 1.ferö:11.júni-6.júlí 3.ferö: 6.ág.-1.sept. Norðurlanda- og Evrópuferð. Viðkomustaðir: Færeyjar, Noregur, Svíþjóð og Danmprk. Dvalið í Kaupmannahöfn í 6 daga. Þýzkaland, Holland, Belgía og Frakkland. Dvalið í París í viku. Verð kr. 15.900.— 2.ferð: 9.júlí-3.ágúst Norðurlanda- og Miðjarðarhafsferð. Dvalið í Kaupmannahöfn í viku og 10 daga á Mallorka. Ferðast er frá íslandi á 1. farrými með M.S. Heklu. Önnur ferðalög farin með bifreiðum, lestum og flugvélum. í öllum ferðum okkar er allt innifalið í þátttökugjaldinu, allar ferðir, fæði, hótel og fl. kr. 15.900. — Fararstjöri í ferðunum er Sigfús J. Johnsen. — Aðeins örfá sæti laus. Allar nánari upplýsingar gefur: feröaskrifstofaSIGFÚSAR JOHNSEN símar Vestmannaeyjum: 1202 & 1959 ORLANE-snyrtivörur Á MORGUN er sérfræðingur frá ORLANE- snyrtivöruverksmiðjunum frönsku til viðtals í verzl- uninni STELLU fyrir þá, sem vilja fá ókeypis leið- beiningar um notkun ORL'ANE-snyrtivaranna. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. VtBIHFMIW^i..... fella BANKASTRÆTI 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.