Morgunblaðið - 21.05.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 21. maí 1966 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft- leiða 25. þ.m. kl. 19,30. Að- göngumiðar verða afhentir í Kvennaskólanum 23. og 24. maí frá 5—7. Málmar Alla brotamálma nema jám, kaupi ég hæsta verði. Staðgreiðsla. Arinco, Skúla götu 53 (Rauðarárport). — Símar 12806 og 33821. Volkswagen Vil kaupa góðan Volks- wagen ’61 eða ’62. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 30731 Afgreiðslustúlka óskast strax. Vaktavinna. Upplýsingar í sfana 21837 kl. 2—6 í dag. ísborg, Aust urstræti 12. Múrarar 2—3 múrarar óskast. Gott verk. Uppl. í síma 30114. Hallgrímur Magnússon. Keflavík í sveitina Max regnkápur, með hettu, gúmmístígvél, gúmmískór og strigaskór. Veiðiver, simi 1441. Stúlka óskast á sveitaheimili á Suðurlandi. Sfani 37428. íbúð óskast 3 herb. og eldhús óskast til leigu nú þegar eða 1. júní. Uppl. í sfana 51540. Keflavík — Njarðvík 2ja eða 3ja herb. íbúð ósk- ast til leigu nú þegar, í 5—6 mánuði. Uppl. í síma 13215. Til sölu Cortina de Luxe 1963. Upp lýsingar 1 síma 18638. Vönduð sólgleraugu með brúnni umgjörð, ljósri að neðan, töpuðust sunnu- daginn 8. maí í eða við Félagsheimili Kópavogs. — Finnandi vinsamlegast hringi í srma 40747 eða 21572. Fundarlaun. Kvenúr úr gulli með múrsteinakeðju, tapað Ist í 1 veitingahúsinu Lídó, laugardaginn 7. mai, eða í leigubíl þaðan og vestur á Hagamel. Sá sem kynni að hafa fundið fyrmefnt úr er beðinn að láta vita í sima 10399, eftir kl. 19. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlntir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Messur á morgun Kirkjan á Búðum. Búðir á Snæfellsnesi eru kirkjustaður síðan 1712, nú þjónað frá Staðastað á ölduhrygg. Þar situr séra Þor- grímur Sigurðsson prófastur. (Ljósmynd: Séra Ágúst Sigurðs- ursson, Möðruvöllum). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Grimur Grímsson. Laugarneskirkja Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma vegna útvarps) Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Kópavogskirkja Messa fellur niður. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Ræðuefni: Hin himneska Jerúsalem og hin jarðneska Reykjavík. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2. Séra Magnús Runólfsson messar. Séra Þor- I steinn Björnsson. \ Háteigskirkja Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfsson. Garðakirkja Fermingarmessa kl. 11 og fermingarmessa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðaprestakall Messa fellur niður vegna kosninga. Séra Ólafur Skúla- son. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Safnaðarprest- ur. Langholtsprestakall. Messa fellur niður vegna kosninganna. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Oddi Ferming með altarisgöngu kl. 2. Séra Stefán Lárusson. í dag verða gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Felix ,Ólafssyni ungfrú Sól- dís Aradóttir og Jóhannes Smári Laxdal Harðarson, Heimili þeirra er að Skálagerði 15, Reykjavík. 50 ára varð í gær, föstudag, Gerorg Michelsen, bak- arameistari í Hveragerði. Georg er fréttaritari Morgunblaðsins á staðnum ,og skipar nú sæti á lista Sjálfstæðismanna í Hvera- gerði og hefur um langt árabil staðið í fylkingarbrjósti þeirra í byggðarlaginu. Hann er vinsæll maður, og vinir hans senda hon- um beztu hamingjuóskir og kveðjur. Hann mun halda upp á afmælið í dag, og því birtist þessi tilkynning ekki fyrr. Þann 11. maí voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Gunnari Árnasyni ung- frú Hjördis Bára Sigurðardóttir og Sigtryggur Mariasson. Heimili þeirra er að Snorrabraut 22. Nýlega voru gefin saman í hjónaband Þórdís Guðnadóttir Grettisgötu 4, og Haukur Otíer- stedt Öldugötu 18. Reykjavík. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Þórunn Ragnarsdóttir Meðalholti 19 og Snorri Egils- son, Mýrarholti við Bakkastíg. Á sjómannadaginn opinberuðu trúlofun sína unfrú Sigurbjörg (Stella) Björnsdóttir, Rauðarúr- stíg 36 og Sigurgeir Þorkelsson, Álfheimum 17. fRETTIR Hjálpræffisherinn. Majór Allister Smith, lögfræð ingur, talar laugardag kl. 20:30 og sunnudag kl. 11 og 20:30. Brigader H. E. Driveklepp stjórn ar. Allir velkomnir. Ræðuefni laugardag: Endurkoma Krists. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíff 16 sunnudagskvöldið 22. maí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Málverkasýning Elínar K. Thor arensen í Hafnarstræti 1 er opin daglega frá kl. 2—10. Kvenfélag Óháffa safnaffarins Félagskonur mætið kl. 8:30 mánudagskvöldið 23. maí í Lista verkasafni Ásmundar Sveinsson ar við Sigtún. Listamaðurinn sýnir verk sín, og að lokinni þessarri heimsókn verður kaffi- drykkja í Kirkjubæ. Systrafélag Keflavíkurkirkju Fundur verður haldinn í Æskulýðsheimilinu þriðjudaginn 24. maí kl. 8:30. Stjórnin. Æskulýffsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Lagt verður að stað í ferðalagið á mánudagsmorgun kl. 9. Stjómin. Kvennadeild Borgfirffingafé- lagsins þakkar hjartanlega öll- um sem gáfu til happdrættisins og kaffisölunnar 9. maí s.l. þeim, sem komu og keyptu kaffið og sýndu velvilja sinn á einn og annan hátt. Kristileg samkoma á Bæna- staðnum Fálkagötu 10. Sunnu- dag 22. þm. kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. e.m. Allir velkomnir. Dómkirkjan. Fundur verður í Tjarnarbúð uppi mánudag 23. maí kl. 2. Verið stundvísar og ÞVÍ allt sem af Guði er fætt, sigrar heiminn, og trú vor, hún er sígur- aflið, sem hefur sigrað heiminn (1. Jóh. 5,4). f dag er laugardagur 21. maí og er það 141. dagur ársins 1966. Eftir lifa 224 dagar,1 Skerpla hyrjar. Árdegisháflæði kl. 6:47. Siðdegisbáflæði kl. 19:08. Næturvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5. Sunnudagur: Vakt í Austurbæj- arapóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Síminn er 18888. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöffinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 21. þm. er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 19/5 — 20/5 er Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 21/5—22/5 er Guffjón Klemenzson sími 1567 23/5 Jón K. Jóhannsson sími 1800, 24/5 Kjartan Ólafsson, sími 1700; 25/5 Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garffsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegls verður tekið á mðti þelm, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—I e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kL 2—8 eJi. Laugardaga fri kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, simi 16373. Opin alka virka daga frá kl. 6—7. Steinnnn með páskneggið Móffurjörff, hvar maður fæffLst, mun hún eigi flestum kær, þar sem ljósiff lífi glæðist og lítil sköpun þroska nær? Sig. Breifffjörff. Steinunn Sveinsdóttir, sem á heima í Reykjavík, er aðeins 5 mánaða gömul, og sér situr hún svo mjög glöff, í stólnum, meff litla páskaeggið sitt, sem amma hennar gaf henni á Páskunum. — ömmu Steinunnar litlu fannst hún endilega þurfa aff gefa nöfnu sinni páskaegg, eins og eldri ömmu-börnunum sínum. — mætið vel. Kirkjunefnd kvenna. Félag ausfirzkra kvenna held- ur sína árlegu skemmtisamkomu fyrir aldraðar austfirzkar kon- ur í Breiðfirðingaheimilinu Skólavörðustíg 6 A, mánudaginn 23. maí kl. 8 stundvíslega. Kvenfélagið ESJA, Kjalarnesi heldur basar og kaffisölu að Klébergi, Kjalarnesi sunnudag- inn 22. maí kl. 3. Basarnefndin. Kópavogsbúar! Styrkið hina bágstöddu! Kaupið og berið blóm Líknarsjóðs Áslaugar Maack á sunnudaginn. Kvenfélag Neskirkju. Hin ár- lega kaffisala félagsins verður sunnudaginn 22. maí kl. 3 að lokinni guðsþjónustu. Kaffi- nefndin. X-D Utankjörfundarkosn. Sjálfstæðis- flokkurinn vill minna stuðninga fólk sitt á að kjósa áður e* þaff fer úr bæn- um effa af landl brott. Kosningaskrifstofa Sjálf stæffisflokksins er í Hafnar- stræti 19, símar 22637 og 22708. VÍSIJKORN Vonin, hún er veikra hlíf, vetrar eyffir svala. Vorsins geislar vekja líf, vötnin léttar hjala. I. S. sá NÆST bezti Maður nokkur ferðaðist langa leið til þess að vera við jarðar- för móðurbróður síns, er Björn hét. Hann mun hafa byrjað erfisdrykkjuna full-fljótt O'g var orðinn all-vel drukkinn, þegar haim kom á heimili hins látna. Er hann hafði heilsað heimafólki, sagði hann: „Jæja, er nú Björn frændi heima?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.