Morgunblaðið - 21.05.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1966, Blaðsíða 9
Laugardagur 21. maí 196v MORGUNBLAÐIÐ 9 í sveitina Gallabuxur, alls korar. Vinnublússur Apask inus jakkar Peysur Drengjahúfur Sokkar Nærföt Vinnuskyrtur Háleistar Regnkápur Gúmmistígvél Gúmmiskór Strigaskór, háir og lágir. Aðeins vandaðar vörur. Hvergi annað eins úrvaL Geysir hf, Fatadeildin. 4ra herbergja fbúð á 3. hæð við Eskihlíð, er til sölu. Stærð 116 ferm. Stig- ar nýmálaðir og teppalagðir. Gott herbergi fylgir í kjallara. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. e. h. 32147. Akranes Hús til sölu Einbýlishúsið nr. 24, við Voga- braut, 6 herb. og eidhús. — íbúðargrunnflötur 155 fer- metrar. Nýtízku hús, til af- hendingar nú þegar. Brekkubraut 22. í húsinu eru tvær íbúðir, 6 herb. og tvö herb. Nýlegt hús í góðu standi. 5 herb. einbýlishús við Vestur götu 162. Nýlegt hús með 'bifreiðageymslu á neðstu hæð. 9 herb. einbýlishús, Melteigi 4. íbúðargrunnflötur 255 ferm. Eignarlóð. 6 herb. einbýlishús, nr. 13 við Laugarbraut, á eignarlóð, með rúmgóðri bifreiða- geymslu. Húsið nr. 13, við Sandabraut. Tvær 3ja herb. íbúðir, ásamt stórri bifreiða- geymslu. Rúmgóð 2ja herb. íbúð við Suðurgötu 89. Auk framanritaðs, hef ég nokkur gömul timburhús á mjög lágu verði með litlum útborgunum. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar Vesturgötu 23, AkranesL Sími 1622. 21. Til sýnis og sölu: 4ra herb. íbúð við Stórholt. Sérinngangur; sérhitaveita. Góð teppi fylgja. 4ra herb. risíbúð með stórum svölum, við Shel'lveg. Útb. kr. 250 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðir m.a. við Grettisgötu, laus nú þeg ar. Risíbúðir við Sigtún og Grundargerði. íbúð á hæð við Mávahlíð. Góð íbúð við Hvassaleiti, með nýjum bil- skúr. 2ja herb. íbúðir m.a. við Ás- vallagötu, lausar nú þegar. Jarðhæð við Drápublíð í góðu standi og nýjum tepp um. Við Skipasund á 1. hæð í steinhúsi. Við Shellveg á 1. hæð, eitt herb. fylgir í kjallara. Við Hvassaleiti og víðar. f smíðum Raðhús, einbylishús. 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. Hlýja fasteignasalan Laugavog 12 — Simi 24300 Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Grundargerði. Útb. 200 þús. 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlis- húsi við Birkihvamm. Sér- lóð og hiti. Útborgun kr. 250—300 þús. 3ja herb. stór og góð íbúð í kjallara við Mávahlíð. 5 herb. góð íbúð á 2. hæð við Sjafnargötu. Sérhiti. Hag- stætt verð og útb. íbúðir i smiðum Mjög mikið úrval af 2ja til 6 herb. íbúðum við Hraun- 'bæ og víðar í bænum. I>ar á meðal eru 5 og 6 herb. sér staklega fallegar endaibúðir (aðeins ein eftir með þvotta húsi á hæðinni). íbúðirn- ar seljast tilbúnar undir tré verk. Ath. að 3/í hlutar af væntan legu húsnæðismálaláni er tekið upp í söluverð. Opið til kl. 4. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Cnnnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegí 32. Simar 34472 og 38414. 21. TIL SÖLU Falleg 2 herb. ibúð i Vesturborginni ÚTBOÐ Tilboð óskast í að gera götur, leggja frárennsli, vatn, hitaveitustokk og rafmagnsloftlínu í Foss- vogshverfi, vestari hluta. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonar- arstræti 8, gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 6. júní n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. IMý strætisvagnaleið Akstur hefst í dag á nýrri strætisvagnaleið, nr 26, og ber hún heitið Flugturn — Umferðarmiðstöð. Ekið verður frá Lækjartorgi á 30 mín. fresti frá kl. 7.10 — 23.40 um Hverfisgötu, Laugaveg, Nóa- tún, Lönguhlíð, Miklubraut, Flugvallarveg að Hótel Loftleiðir. Þaðan á heila og hálfa tímanum um Flugvallarveg framhjá Umferðarmiðstöðinni um Sóleyjargötu á Lækjartorg. Frá og með sama tíma, ekur vagn á leið 11 — Fossvogur-, eins og áður, um Hringbraut og Eski- hlíð. STRÆTISVAGNAR REYKJAVÍKUR. 3ja til 4ra herb. góð kjallara- íbúð á góðum stað á Teig- nnum. íbúðin er 105 ferm. og er í tvíbýlishúsi með stórri ræktaðri lóð. Hag- kvæmir skilmálar. Laus strax. \ smiðum 6 herbergja hæð, 170 ferm. í þríbýlishúsi við Kársnes- braut, með góðum innbyggð um bílskúr. Hæðina er einn ig hægt að innrétta sem tvær 3ja herb. íbúðir. Selst uppisteypt með frágengnu þaki. Tilbúin til afhending- ar strax. Málflufnings og fasteignasfofa ^ Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson f asteig naviðskip ti Austurstræti 14. , Símar 22870 — 21750. i Utan skrifstofutima: 35453 — 33267. Til sölu í Kópavogi C herb. parhús við Birki- hvamm. 3ja herb. íbúð við Álfhólsveg. Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í KópavogL í Reykjavik Einbýlishús við Miðtún. Stein hús. Bílskúr, ræktuð lóð. 3ja herb. íbúð í Laugarnes- hverfi. 2ja og 3ja herb. íbúðir í ný- standsettum húsum í mið- bænum. 5 herb. hæðir í Hlíðunum. SKJ0LBRAUT 1 *SIMI 41230 ■W KVOLDSIMI 40647 Viljum róðo pilt 17—19 ára til léttra starfa. Þarf að hafa bílpróf. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbrauf 121 I TIL SÖLU Falleg 4 herb. ibúð i Vesturborginni Fiskibótor til sölu 50 rúmlesta bátur umbyggður úr þurafúa 1965. Nýtt stýris hús, ný vél. Öll siglinga- og fiskileitartæki endurnýjuð. Góð áhvílandi lán og hófleg útborgun. 100 rúmlesta bátur með endur nýjaðri aðalvél og full- komnum trollútbúnaði með óvenju hagstæðum lána- kjörum og lítilli útborgun. Tilbúin til afhendingar hreinsaður og málaður 10. júní nk. 40 rúmlesta bátur byggður 1948 með nýrri vél, ásamt öllum útbúnaði fyrir troll- veiðar. Einnig geta fylgt kaupunum allur þorskneta- útbúnaður. Góð fasteigna- trygging nauðsynleg. Útb. stillt í hóf. 100 rúmlesta stálbátur í at- hyglisverðu góðu ásigkomu- lagi. Komið getur til greina að veiðarfæri fyrir flestar veiðar við ísland fylgi með í kaupunum. Mjög góð áhvílandi lán. Útíb. eftir samkomulagi. 50 rúmlesta bátur byggður 1955 með 300 hestafla dieselvél. Aðalvél og öll fiskileitartæki ásamt sigl- ingatækjum i fyrirmyndar ásigkomulagi. Lánakjör h<g stæð. Útb. hófleg. 40 rúmlesta bátur byggður 1944 með 200 hestafla alpa dieselvéL Ijósavél, trollspili, nýjum ratar, neta- og troll- veiðafæri geta fylgt. Verði stillt í hóf. Úbb. lítil og lánakjör óvenju hagstæð. Einnig getum við boðið 16—20 og 30 rúmlesta báta í góðu ásigkomulagi með góðum vélum og spilum á hag- stæðu verði og hóflegum útborgunum. Svo og 8 og 12 rúmlesta báta 4 og 6 ára gamla með góð- um tækjum. Allir þessir bátar fást með rýmilegum greiðsluskiimálum. SKIPA- 06 VERÐBRÉFA- SALAN SKIPA, ILEIGA VESTURGÖTU 5 Sími 13330. Taiið við okkur um kaup og sölu fiskLskipa. TIL SÖLU 3 herb. ibúð ásamt einu herb. i risi Skrifstofumaður óskast í bókhald og launaútreikning. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og/eða starfs- reynslu sendist: Skipaútgerð ríkisins Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Heimasími 33963 Bilskúr Ólafui* Þorgrfmsson HABTARÉTTARLðGMAÐUR Fasteigna- óg verðbrétaviðskifti Austurstrætí 14. Sfmi 21785 Heimasími 33963 við Hjarðarhaga Ólafui* • Þorgrfmsson HÆBTARÉTTARLÖGMABUR Fasteígna- og verðbrétaviðsKifti Austurstrætí 14. Sími 21785 Heimasími 33963

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.