Morgunblaðið - 17.07.1966, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 17.07.1966, Qupperneq 1
32 síður og Lesbók 53. árgángur. 160. tbl. — Sunnudagur 17. júlí 1966 Prentsmiðja Morgunb'Iaðsins, Wilson kominn til Moskvu Lítil von um árangur af ferð hans Moskvu, 16. júlí NTB-AP. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands átti að koma til Moskvu síðdegis í dag. Hin opin bera ástæða fyrir heimsókn hans er brezk vörusýning í Moskvu, en ljóst er, að hann mun eink- um ræða um Vietnamstyrjöldina við sovézka ráðamenn. Wilson hafði verið aðvaraður um það fyrirfram, að öll friðarvið- leitni myndi fara út um þúfur. . Gestgjafar Wilsons í Moskvu líta á hina þriggja daga heim- sókn hans sem tilraun til þess að róa vinstri arminn í brezka verka mannaflokknum. Þeir sem gagn rýna Wilson frá vinstri, hafa krafizt þess að ríkisstjórnin sagði algjörlega skilið við stefnu Bandaríkjanna í Vietnam. Leið- Framhald á bls. 31 121 árásarferð yfir N-Vietnam Saigon, 16. júlí. — AP. • Bandarískar flugvélar fóru í dag 121 árásarferð yfir Norð- „Hver fór í skóginn, kyssti anemónur og hló, anemónur og anemónur og fór að gráta?“, segir Halldór Laxness í kvæð- inu „Únglíngurinn í skógin- um“. Fagurt blóm á fögrum sumardegi. Anemóna heitir það og er laukjurt og er til skarlatsrautt, blátt, blárautt og hvítt. Myndina tók ÓI. K. M. í einum af skrúðgörðum Reykjavíkur. Bandaríska þjdðin mun krefjast algerrar eyðileggingar N-Vietnam verð/ bandarisku fangarnir liflátnir segir Aiken, öldunga deildarþingmaður republikana. — „Hefur alvarlegar afleiðingar", segir Humphrey, varaforseti Washington, 16. júlí. — NTB —■ AP — % Hubert H. Humphrey, varaforseti Bandaríkj- anna, hefur látið svo um mælt við fréttamenn, að framkvæmi stjórnin í Hanoi þá hótun sína að taka af lífi handarísku flugmennina, sem hún hefur í lialdi, muni það hafa afar alvarlegar af- leiðingar og marka þáttaskil í styrjöldinni í Víetnam. ^ Humphrey sagði, að han ti gæti ekki hugsað sér neitt heimskulegra til- tæki en aftöku mannanna — „og hafi þeir í Hanoi nokkra vitglóru í kollinum, hugsa þeir sig um oftar en tvisvar, áður en þeir stíga slíkt Sérstök Iréttosending I FRÉTTASTOFA N-Vietnam-1 stjórnar tilkvnnti í morgun, i ' að hun muni senda sérstaka, 1 mikilvæga fréttasendingu | snemma á sunnudagsmorgun. I , Fréttastofan sendir venjulega ( ekki út nema síðdegis á sunnu dögum og er þess getið til, að ' | þessi undantekning muni 1 | standa í einhverju sambandi | við örlög bandarísku flug- ( 1 mannanna. skref“, sagði hann. Bætti Humphrey því við, að slík framkoma við stríðsfanga yrði til þess að leysa úr læð- ingi öfl í Bandaríkjunum, sem erfitt yrði að halda í skefjum. W. Averell Harrimann, sér- legur sendimaður Bandaríkja- forseta tók undir þessi orð ur-Vietnam, að því er AP frétta stofan skýrir frá í dag. Eru það fleiri ferðlr en nokkru sinni tál þessa. Gerðar voru loftárásir á sex eldflaugastöðvar um 70 km. frá höfuðborginni, Hanoi og þrjár olíubirgðastöðvar í ná- grenni hafnarborgarinnar Haip- hong. Ein flugvélanna var skot- in niður og tókst ekki að bjarga flugmanninum. Þá tilkynnti herstjórn S-Viet nam í morgun, að nokkrir her- menn hefðu fallið í fyrirsát Viet Cong manna um 30 km. frá Sai- gon. Var þar á ferð tíu manna herflokkur S-Vietnam hers, er Viet Cong skæruliðar réðust á hann frá tveimur hliðum. Tókst ekki að koma liðsauka til hans nægilega skjótt. Fréttastofa N-Vietnam endur- tók í dag þær ásakanir í garð Bandaríkjamanna, að þeir undir búi nú fjöldamorð á íbúum lands ins með því að gera loftárásir á stíflugarða, — þannig, að Framhald á bls. 31 Bomhay Bombay, 16. júlí — NTB ★ LOKSINS er byrjað að rigna í Bombay eftir mesta vatns- skort þar í manna minnum. Veð- urfræðingar spá áframhaldandi rigningu á næstunni og léttir þá af borgarbúum miklum hörmung um, því að vatnsskorturinn var orðinn svo alvarlegur, að hafinn Humphreys í opiniberri áðvörun Var brottflutningur fólks frá Framhald á bls. 3 borginni. Lögreglan í Chicago vongoð um að finna fjöldamorðingjann Chicago, 16. júlí — NTB-AP LÖGREGLUNNl í Chicago hef- ur tekizt að láta gera teikningu af manni þeim, sem myrti átta hjúkrunarnema í heimavistar- skóla þar í borginni aðfaranótt fimmtudagsins. Byggir sá, sem uppdráttinn gerði, hann á upp- lýsingum, sem eina stúlkan, er slapp heil á húfi frá fjöldamorð- unum, hin 23 ára gamla Cora- zon Amurao frá Filippseyjum hefur gefið. Samkvæmt teikningunni er hér um að ræða man á að gú 25 ára gamlan með stuttklij hár, þunnar varir, bogið nef, kinnbein og framstandai höku. Ungfrú Amurao grét, þ ar hún sagði lögreglunni í g Framhald á bls.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.