Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 6
6
MORGU HBLAÐÍÐ
Sunnuclagur 17. júlí 1966
3ja til 4ra herb. íbúð
óskast til leigu, með hús-
gögnum og síma etf mögu-
legt er. Há leiga í boði. —
Ken van Nurden, sími 3186
Keflavík.
2 Bandarígjamenn
(fjölskyldumenm) vantar
íbúð í Keflavík eða Njarð-
víkum. Gjörið svo vel að
hringja í 2124, Mudge eða
Johnson.
Húsgagnaverzlun
Guðm. H. Halldórssonar,
Bra uitarholti 22 (gegnt
Þórscafé). Sími 13700.
Setustofu-, borðstotfu- og
eldhúsihúsgögn. Sveínsófar,
bekkir og fleira.
Túnþökur
Fljót afgreiðsla.
Björn R. Einarsson.
Simi 20856.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefhsófar, svetfn-
bekkir, sveifnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Sími 23375.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 1. flokks
vinna. Ssekjum og sendum.
Valhúsgögn
Skólavörðustíg 23.
Sími 23375.
Hafnfirðingar
Tannlækningastotfan er op-
iin aftur.
Ólafur Stephensen
tannlœknir
Vil kaupa
Reo-Studebaker vörubíl, —
má vera ógangfær. Uppl.
sendist Mbl. merkit ,,Reo
4545“.
Bamavagn — Kerra
til sölu (sa’meigiríleg hjól-
grind). Upplýsiingar í síma
3 10 35.
Keflavík
Tannlækningastofan verð-
ur lokuð næstu 3—4 vik-
urnar.
Tanmlæknirinn.
Nýr Selmer magnari
og rafrnagmsgítar til sölu
af sérstökum ástæðum. —
Upplýsingar í síma 30169.
Húseigendur
Set í trvöfalt gler, kítta upp.
Gluggaviðgerð og breyt-
ingar. Útvega tvötfalt gler
og annað etfni. Sparið hita.
Pantið með fyrirvara etftir
kl. 8. — Sími 2-35-72.
Volvo til sölu
544, ’64 árg. Sími 41623.
Konur Kópavogi
Kona óskast til ræstinga
eftinmiðdag á föstudögum.
Upplýsingar í síma 40706.
Keflavík — Suðurnes
Hrærður ís og milk Shake.
Bmmess ís og ístertur á
sunnudagáborðið.
Brautamesti, Hringbr. 93B.
SLmi 2210.
IViessað í kirkjuskipi
Hallgrímskirkja á Skólavörðuhæð er í stöðugri uppbyggingu, en
eins og frá var skýrt vorið 1963, var þá ákveðið að stefna að því að
fullgera kirkjuna fyrir 300. ártíð sr. Hallgríms Péturssonar árið
1974, sama árið og þjóðhátíð verður haldin í tilefni 1100 ára afmælis
íslandsbyggðar. Vígsla Hallgrímskirkju, á því ári væri vel við
eigandi og verðugur liður í þjóðhátíð íslendinga. — MYNDIN hér
að ofan er af turni Hallgrímskirkju, sem nú er orðinn 22 m. hár
og blasir við augum víðsvegar í borginni og nágrenni hennar. Ut-
sýni úr turninum verður bæði mikið og fagurt og verður tuminn
að sjálfsögðu opinn almenningi, er þar að kemur. — Hraðgeng fólks
lyfta verður í turninum og er þegar farið að hugsa fyrir henni,
enda lyftu senn þörf fyrir kirkjusmiðina.
í dag, sunnudag munu prestar Hallgrimssafnaðar messa undir
berum himni í kirkjuskipinu, kór Hallgrímskirkjunnar mun syngja
og flokkur úr Lúðrasveit Reykjavíkur mun leika. — Nýbyggingin
verður opnuð almenningi kl. 10 fJi., en guðsþjónustan hefst kl. 11
f.h. — Allir eru auðvitað jafn velkomnir.
Þeim, sem styðja vilja að byggingu kirkjunnar með fjárframlög-
um, er bent á Gjafabréf Hallgrímskirkju, sem einnig verða fáanleg
í nýbyggingunni á sunnudaginn. Oft hefir Hallgrimskirkja haft
þörf fyrir fjárhagslegan stuðning frá einstaklingum, en þó hefir
þörfin líklega aldrei verið eins mikil og einmitt nú
(Frá byggingarnefnd Hallgrímskirkju).
70 ára er í dag Ása Markús-
dóttir, Grænuhlíð 12.
60 ára er í dag Guðni Þórarins
son, húsasmíðameistari, Goða-
túni 32, Garðahreppi. Verður að
heiman.
BI2
Margir ökumenn misskilja
þetta umferðarmerki og álíta
að þegar ekið hefur verið
framhjá þessu merki sé eng
inn hámarkshraði á vegin-
um. Þetta er að sjálfsögðu
mikill misskilningur, því
merkið sjálft heitir: „SÉR-
STAKRI TAKMÖRKUN HÁ-
MARKSHRAÐA LOKDE>“ og
skýrir vel þann boðskap, sem
það á að flytja.
>f Gengið >f-
Reykjavík 15. júlí 196«
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119.70 120.00
1 Bandar. dollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar krónur 620.50 622.10
100 Norskar krónur 600,00 601,54
100 Sænskar krónur 830.15 832.30
100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 876,18 878,42
100 Belg. frankar 86,26 86,48
100 Svissn. frankar 994,50 997,05
100 Gyllinl 1.186,64 1.189,70
100 Tékkn. kr. 596,40 598,00
100 v-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20
100 Lírur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166,18 166,60
100 Pesetar 71,60 71,80
Stefán og Hjálmar
kveðast á
Stefán Rafn, kom að Hofi og
heilsaði Hjálmar skáld honum
með þessari vísu:
Fyrir andann frjóa þinn,
— fáu þó ég lofi.
Vertu hingað velkominn
vinur minn að Hofi.
Stefán Rafn orti á móti:
Þakka hlýju þína er skylt,
þú ferð eflaust mannavilt.
Andi minn er ekki frjór,
ekkert nema klaki og snjór.
— Ef á Hofi hef ég dvöl
við hunangsilm og skáddaöl.
Myndi andinn þekki þinn
þýða í burtu klakann minn.
SÖFN
Asgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Sá sem elskar Guð, á einnig að
elska bróður sinn (1. Mh. 4,21).
í dag er sunnudagur 17. júll og er
það 198. dagur ársins 1966. Eftir
lifa 167 dagar. 6. sunnudagur eftir
Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 5:34.
Síðdegisháflæði kl. 18.00.
Upplýsingar um Iæknapjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvern4-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturvörður er í Laugarvegs
Apótek vikuna 16. — 23. júlí.
Helgarvarzla í Hafnarfirði
laugard. — mánud.morguns 16.
— 18. júlí Auðólfur Gunnarsson
sími 50745 og 50245. Næturlækn-
ir aðfaranótt 19. júlí Eiríkur
Bjömsson sími 50235.
Næturlæknir í Keflavík 14/7
—15/7 Arnbjöm Ólafsson sími
1840, 16/7—17/7 Guðjón Klem-
enzson sími 1567, 18/7 Jón K.
Jóhannsson sími 1800, 19/7 Kjart
an Ólafsson sími 1700 20/7 Arn-
bjöm Ólafsson sími 1840.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugamesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtimans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.
Orð lífsins svara i síma 10000.
Kiwanis Hekla 12:15. Sama stað.
Faktorshúsið
Um þessar mundir á isafjarðarkaupstaður 100 áira afmæli og
halda ísfirðingar og gestir þeirra upp á það með glæsibrag. Við
birtum hér mynd af mjög gömlu húsi, sem stendur í Neðsta kaup-
stað, Faktorshúsinu, en á ísafirði standa enn nokkur mjög gömul
hús. Við hamingjuóskir til tsfirðinga hlýðir svo til viðbótar að
tilfæra erindi úr svokölluðum „þjóðsöng“ þeirra eftir Guðmund
Guðmundsson skólaskáld: I faðmi fjalla blárra.
f faðmi fjalla blárra
þar freyðir aldan köld,
í sölum hamra hárra,
á huldan góða völd.
sem lætur blysin blika
um bládimm klettaskörð,
er kvöldsins geislar kvika
og kyssa ísafjörð.
Guðmundur Guðmundsson.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúiatúni 2, opið daglega
frá kl. 2—4 e.h. nema mámi
daga.
Árbæjarsafn opið frá kl.
2.30 — 6.30 alla daga nema
mánudaga.
Þjóðminjasafn fslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn íslands
Opið daglega frá kL
1:30—4.
Landsbókasafnið, Satfna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kL 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er lokað vegna sumarleyfa
frá fimmtud. 7. júlí til mánu-
dagsins 1. ágústs, að báðum
dögum meðtöldum.
Ameríska bókasafnið, Haga-
torgi 1 er opið yfir sumarmán-
uðina alla virka daga nema
laugardaga kl. 12—18.
AkranesferSir með áœtlunarbflnm
Wt frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kL 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstöðin) kl. 8 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
sú NÆST bezti
Sveitalæknir (gengur fyrir fraiman hlaðið í Jónsbæ, hittir Jón
bónda, nemur staðar og segir): „Heldurðu, að það sé heilnæmt að
hafa svínastíuna svona nálægt bænum?"
Jón: ,Það er ekki gott að vita. Enn hefur ekkert af svínunum
orðið veikt!“