Morgunblaðið - 17.07.1966, Page 9

Morgunblaðið - 17.07.1966, Page 9
Sunnudagur 17 júlí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 9 77/ sölu við Hraiunbæ 2ja herib. ílbúð, hagstætt verð. 4ra herb. íbúð á 1. hæð. 5 og 6 herb. glæsilegar enda- íbúðir. Teikningar á skriistofunni. fasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 23967. BÖÐVAK BRAGASON héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 30. Sími 14600. KONA VÖN MATREIÐSLU óskast í veitingastofu. — Upplýsingar í síma 33349, mifti 4—6. Höfum til sölu á fallegri landspildu við Hlíð- arveg tvö ibúðarhús ásamt 154 ha af landi. Málflutnings og fasfeignasiofa t Agnar Gústafsson, hrl. Björn Péíursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. , Simar 22870 — 21750.1 Uian skrifstofutima; 35455 — 33267. Skrá yfir iðnaðargjald árið 1966, lagt á einstaklinga og félög í Reykjavík skv. lögum nr. 64/1965, — sbr. reglug. útg. 29. apríl 1966, — liggur frammi í Skattstofunni í Reykjavík á tímabilinu 18. — 30. júlí n.k. Skráin er til sýnis í afgr. stofnunarinnar kl. 10—12 og 13—16 virka daga, aðra en laugardaga. Frestur til að skila kærum, rennur út 30. þ.m. Skattstjórinn i Reykjavik Síðsumarferö til Brighton og London Ferðaskrifstofan Saga efnir til fjórðu hópferðar- innar til Brighton og London um mánaðamótin ágúst-september. Flogið verður beint til London 23. ágúst og ekið þaðan suður til Brighton, þar sem dvalizt verður á góðu hóteli við ströndina í eina viku. Á heimleið verður höfð viðstaða í London í fjóra daga, en til Reykjavíkur verður komið aftur 2. september. Verð ferðarinnar er kr. 10.850,00, en innifalið í því eru flugferðir til og frá London, bílferðir til og frá Brigthon, vikudvöl í Brighton ásamt öllum mál- tíðum, dagsferð um suður England, gisting og morg- unverður í London í fjóra daga og fararstjórn. Brighton ferðir Sögu verða vinsælli með ári hverju. — Tryggið yður far áður en það verður um seinan. FERÐASKRIFSTOFAN Ingólfsstræti — Símar 17600 og 17560. 17. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að einbýlis hósum og 2ja og 8 herb. ibúðuim í borginni. Til sölu úti á landi Einbýlishús á Akranesi. Einbýlishús í Hveragerði. Einbýlishús á Hólmavík. Einbýlishús á Tálknafirði. Einbýlishús á Húsavík. 4ra herb. íbúð í Þorlákshöfn. og margt fleira. Kfjafasteipasalan Laugavocr 12 — Simi 24300 Tasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Sími 21870. Til sölu m.a. Einstaklingsíbúðir á 6. og 7. hæð við Kleppsveg. Lyftur. 2ja herb. risíbúð við Skipa- sund. Sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Freyjugötu. Sérinngangur. 3ja herb. jarðhæð við Máva- hlíð. Allt sér. 3ja - herb. rishaeð við Rugðu- læk. 3ja herb. íbúð við Drápuhlíð. Allt sér. 3ja herb. nýstandsett íbúð við Sogaveg. 3ja herb. risibúð við Melgerði. 3ja herb. kjallaraibúð við Sörlaskjól. 4ra herb. íbúð ásamt stórum bílskúr við Mosgerði. Laus nú þegar. 4ra herb. 115 ferm. íbúð við Álfheima. 4ra herb. 105 ferm. kjallara- íbúð við Langiholtsveg. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Hátún. 5 herb. 140 ferm. efri hæð við Mávahlíð. Einbýlishús við Grundargerði. Á 1. hæð, sem er 120 ferm. er 5 herb. íbúð. Á jarðihæð sem er 100 ferm. er verk- stæðispláss. 60 ferrn. bíl- skúr. Einbýlishús 8 herb. o.ffl., við Melabraut. Ræktuð og girt lóð. / smiðum Raðhús við Barðaströnd. Selj- ast fokiheld. Fokhelt 191 ferm. einbýlishús við Bakkaflöt. Tvöfaldur bílskúr. 5 herb. endaibúð á 3. hæð við Hraunbæ. Selst tilbújn und- ir tréverk og niálningu. 3ja herb. 105 ferm. íbúð, tál- búin undir tréverk á 1. hæð við Hlégerði. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Höfum kaupendur að góðum 2ja herh. íbúðum. Einnig 2ja—4ra herto. ítoúð- urn, tillbúnum undir tréverk og málningu. Steinn Jónsson hdl. lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns 16515. Gnðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Fíateigendur! Þeir Fíateigendur sem áhuga hafa fyrir samtökum Fíateigenda, gjöri svo vel og leggi nöfn og heimilis- föng ásamt símnúmeri á afgr. Mbl. við fyrsta tæki- " færi, þó eigi síðar en 31. þ.m. merkt. „Fíat — 4540“. K. S . f. K. R. R. Melavöllnr í KVÖLD K L . 7 30. Dönsku unglingaliðin Avarta og Svinninge — Víkingur 3. fl. úrval 3. fl. Reykjavíkurmeistarar STRAX Á EFTIR Svinninge og Avarta — Reykjavíkurúrval 2. fl. úrval 2. fl. Þetta verða síðustu niöguleikar á þessu sumri að vinna Dani í knattspyrnu. KNATTSPYRNUUNNENDUR! Komið og sjáið æskuna leika góða knattspyrnu. Knattspyrnudeild VÍKINGS. PEUGEOT 404 hefur enn einu sinni sannað vfirburði sína. PEUGEOT 404 varð allsherjar sigurvegari i hinni hörðu þolraun- arkeppni EAST AFRICAN SAFARI, sem stóð dagana 7. til 11. apríl 1966. PEUGEOT 404 varð fyrstur þeirra 9 bíla af 88, sem hófu keppn- ina, sem komust á leiðarenda, eftir 5 þúsund km. harða raun, á vegum og vegleysum Austur-Afríku. PEUGEOT 404 hefur einu sinni áður orðið allsherjarsigurvegari í East African Safari, tvívegis orðið númer tvö og margsinnis unnið ýmsa undirflokka keppninnar. PEUGEOT 404 er bíllinn, sem gengur lengur en hinir. PEUGEOT 404 Skrifið — hringið — komið. HAFRAFELL H.F. Brautarholti 22. — Sími 22255

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.