Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 13

Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 13
Sunnudagur 17. júlí 1966 MORCU N BLAÐIÐ 13 Atvinna Bifreiðasmíðameistari óskar eftir vel launuðu starfi. Upplýsingar um atvinnu, laun, kjör fyrir 20. júlí sendist blaðinu merkt: „Framtíð — 4500“. Brenni - Oregon pine Nýkomið: Brenni (Hvítt): 1” — 1 y4” 11/2” — 2” — 2y>” Oregon Pine: 3 Vi” x 5 JA” Askur: 1 Vz” — 2” Almur. 1V2„ — 2” Palisander: 2” Teak — margar stærðir og þykktir. ZEBRA — spónn. Veiði — Ferðalög Veiðileyfi í Veiðivötnum á Landmannaaf- rétti eru seld í Verzluninni Sport, Lauga- vegi 13. — Þar fást einnig veiðitækin og viðleguútbúnaðurinn. — Áætlunarferðir til Veiðivatna eru frá Umferðamiðstöðinni þriðjudaga og föstudaga kl. 9 árdegis. Frá Veiðivötnum fimmtudaga og sunnu- daga kl. 14. * Ltsala — Ltsala byrjar á morgun á SUMARHÖTTDM einnig blússur og peysur, seldar allt að hálfvirði. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. 2x2 metrar Verð aðeins kr. 2,270.— POPPY er rúmgott 4ra manna tjald, fyrir ferðarlítið og létt, fljót tjaldað, vatnsþétt- ur fastur botnþéttur dúkur. Vandaður frágangur. POPPY er uppsett í verzluninni. TÓMSTUNDABÚÐIN Ferðavörudeild — Nóatúni. Húsbyggjendur Vestur-þýzkir stálofnar. Margar stærðir fyrirliggjandi — hagstætt verð. Á. EINARSSON & FUNK HF. Höfðatúni 2 — sími 13982. Kodak lnstamatic 104 kr. 877.00 Nýjasta nýjungin fra Kodak Kodak Instamatic med flashkubb smellið hylkinu í vélina • • .festið flashkubbnum •••• ©g takið fiórar flashmyndir án þess að skipta um peru ! Kodak Instamatic 224 kr. 1500.00 Kodak Instamatic 324 kr. 3382.00 HANS PETERSEN SIMI 203 3 - BANKASTRÆTI 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.