Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 18

Morgunblaðið - 17.07.1966, Side 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 17. júlí 1966 SEASKi sólkremið flýtir fyrir myndun sólbrúns hörunds og verndar gegn sólbruna. SEASKI SUNTANCREAM Mest selda sólkrem í Ameríku. Amesingefélagið auglýsir Ákveðið hefur verið að efna til skemmtiferðar í Þórsmörk 23. og 24. júlí n.k. I.agt verður af stað laugardaginn 23. júlí kl. 8 f.h. og komið til baka á sunnudagskvöld. Öllum Árnesingum og gestum þeirra, heima og heiman er heimil þátttaka. Þátttaka tilkynnist Ferðafélagi íslands Öldugötu 3, símar: 11798 og 19533 fyrir miðvikudagskvöld. Árnesingafélagið í Reykjavík. Skrifstofustúlka óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku til starfa við vélritun, skjalavörzlu o. fl. — Góð KARMABÆR ÍSZAUVLKZLIJN IJNGA FÓLKSINS AUGLYSIR: Nýkomíð: Beint frá London. HERRADEILD: Jakkar — Buxur Skyrtur — Bindi Úrval sportbolir Sportbuxur Belti — Húfur DÖMUDEILD: Buxnadragtir Jakki — Buxur Pils — Peysa = Allt í stíl Sportbuxur Geysilegt úrval O. m, m. fl. SÍMI 12330 kjör. — Umsóknir merktar: „Gott starf — 8839“ sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. Athugið Til sölu ventilhausavél og ventilsætavél, bremsu- skálavél, Sylender fræsari (Buma), fóðringavél (Söllen). Nokkur vinnuborð ásamt skrúfstykkjum og lagerskúpar. Upplýsingar í síma 33479 og 15382. MIDO úrin Allar nýjustu gerðir af Mido úrum nýkomnar, í gulli og stáli. — 100% vatnsþétt. ' * Magnús Asmundsson úrsmiður. Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. DODGE CORONET er eins og allir bílar frá DODGE, vandaður, sterkur og síðast en ekki sízt stó rglæsilegur með nýtízkulegar línur. DODGE CORONET kemur „standard“ með 145 hestafla vél. Umboðið á nokkra bíla til afgreiöslu strax. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. ^ CHRYSLER-UMBOÐIÐ VÖKULL h.f. Hringbraut 121 — Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.