Morgunblaðið - 17.07.1966, Síða 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnu'dagur 17 júlí 1966
Vinum mínum fjær og nær, þakka ég af alhug hlýjar
kveðjur og vinsemd alla á níutíu ára afmæli mínu
13. júlí sl.
Páll Kristjánsson
frá Húsavík.
Peningalán
Viijum kaupa trygga vöruvíxla og veitum
stutt lán gegn fasteignatryggingum.
Tilboð sendist afgr. Mbl.. merkt: „Einka-
mál — 4544“.
ísbúðin Laugalæk 8
SÍMI 3455 5.
★ MJÓLKURÍS OG MILK SHAKE ÚR
NÝTÍZKU VÉLUM.
★ BANANA — SPLIT
★ PAKKA ÍS — ÍSSÓSUR — ÍSKEX
★ FJÖLBREYTTASTA OG ÓDÝRASTA VERZLUN
SINNAR TEGUNDAR I REYKJAVÍK.
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 14—23,30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 10—23,30.
RÝMINGARSALA
Seljum á hagstæðu verði
sófasett, svefnbekki og
svefnsófa
Athugið aðeins nokkra daga
Notið fyetta einstaka tækifæri
Vnlhúsgögn
Skólavörðustíg 23 — S-23375
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
HJÁLMARS JÓHANNSSONAR
múrarameistara, Grænuhlíð 3,
fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. þ.m. kl.
13,30. — Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á
Krabbameinsfélagið eða Fríkirkjusölnuðinn.
Valgerður Guðmundsdóttir og börnin.
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
EGGERT GUÐMUNDSSON
Ásvallagötu 53,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
19. júlí kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Sigurrós Jónasdóttir, börn,
tengdadáttir og barnabörn.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður,
SVEINLAUGAR HALLDÓRSDÓTTUR
Herjólfsgötu 6, Hafnarfirði,
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn
19. þ.m. kl. 2 e.h.
Sjöfn Sigurðardóttir,
Gylfi Sigurðsson,
Baldvin Einarsson.
Þökkum sýnda samúð við andlát og jarðarför móður
okkar, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU EINARSDÓTTUR
Baldursgötu 23.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Dönmmar velja
Dorothy
Grny
snyrtivörur.
Ingólfs
Apótek
VIÐBÓTARBLÖÐ
í Lindner komin
Einnig Lindner albúm fyrir
ísland og fleiri lönd.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN SF.
Týsgötu 1 — Sími 21170.
Ferðaprímusar með potti. —
Mjög þægilegt suðutæki þar
sem lokið er notað sem pottur.
Einfalt og öruggt. — Fyllingin
endist í 9 tíma. — Fylling fylgir.
Verð kr. 480.-
Tvöfalt suðutæki. Tengist á báð
ar gerðirnar. Hægt að sjóða á
báðum plötunum í einu. —
Fyllingin endist í 5 tíma við
samfellda notkun.
Verð kr. 590.—
Miklatorgi. — Akureyri.
Vír — Ldsor
fyrir loftnet, snúrur,
girðingar o. fl.
Þægilegir — ódýrir.
Fást í járnvöruverzlunum.
Uniboðsmenn.
ÓDÝR GASFERÐATÆKI
Ferðaprímus. Mjög ein
faldur og öruggur —
auðvelt að skipta um
fyllingu. — Hver fyll-
ing endist 1 9 tíma við
samfellda notkun.
Fylling fylgir.
Verð kr. 375,00.
Gasljós. Mjög skemmti
legt ljós til að tengja
við prímusinn. — Lýsir
mjög vel og hitar einn-
ig frá sér. — Fyllingin
endist í 21 tíma.
Verð kr. 325,00.
Gasofn, sem hitar upp
tjaldið á svipstundu
eða lítið herbergi. —
Fyllingin endist í 5
tíma miðað við sam-
fellda notkun. —
Tengist á gasprímusa.
Verð kr. 475,00.
Aukafyllingar ávallt fyrirliggjandi
Verð aðeins kr. 35.—