Morgunblaðið - 17.07.1966, Page 24

Morgunblaðið - 17.07.1966, Page 24
24 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 17. júlí 1966 GLÆSILEG NÝJUNG KODAK CÍ5 INSTAMATIC KVIKMYNDAVÉL ■HHHI *• ■ Filmrúlian í hylki — Sett í vélina — og vélin er tilbúin til notkunar. KODAK KYNNIR ALGJÖRA NÝJUNG f KVIKMYNDATÖKU! Ný gerð af kvikmyndavél hlaðin á augnabliki. — Sjálfvirk. Ný gerð af kvikmyndafilmu, gefur yður skærari og skarpari myndir. Ný gerð af kvikmyndasýningarvél, gerir yður kleift að sýna filmuna á sjö mismunandi vegu. Smellið aðeins filmuhylkinu í kvikmyndavélina og takið fullkomnar litkvikmyndir. Engin þræðing, þarf ekki að trekkja — þér snertið ekki filmuna — og á tjaldinu sjáið þér litmyndir, sem eru eðlilegri en þér hafið séð áður. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDAVÉUNA Hin nýj* KODAK INSTAMATIC kvikmyndavél er hlaðin í augna- Wiki. Engin þraeðing — þarf ekki að trekkja. Rafmagnsmótor knýr filmuna. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDAFILMUNA KODAPAK - filmuhylkið er verk- smiðjuprófað, lineð endurbxttri KODACHROME ll-filmu, f hinni nýju „Super 8“ staerð. Smellið aðeins hylkinu f vélina, og takið i heil 50 fet, án þess að snerta filmuna. KODAK HEFUR ENDURBÆTT KVIKMYNDASÝNINGARVÉLINA. Með KODAK INSTAMATIC sýn- ingarvélinni, getið þér sýnt hverja filmu á þrem mismunandi hröðum áfram, afturibak og kyrrstartt. Alveg sjátfvirk þræðing. Takið eftir Fyrirliggjaindi m.a.: Lyklasett, margar gerðir Stjömulyklar Opnir lyklar Stj.-fopinn, millimetra og tommumál Topplyklasett Stakir toppar, %” og %” Djúpir toppar Sköft, sveifar, skröll Framlengingar Hjöruliðir Mælislyklar, %” og %” Málmklippur Röralyklar Tappalyklar VentlastiUilyklasett Bílatengur Krafttengur Skrúfjárnasett Skrúfjára, stök Krosslyklar ' Felgulyklar Hamrar Röraskerar Verkfæraklemmux Heftibyssur og klemmur Hobbyskrúfstykki Blöð fr. stingsagir (bor- véla) Slípisteinar Garðslöngur, 76 og 50 feta Hurðagægjugöt Farangursgrinclur í úrvali Bilaslökkvitæki WC setur, litaðar og svart- ar Botnkúlur í WC kassa Sérstök tækifæriskaup Garðhjólbörur kir. 864,- lltigrill á hjóluim kr. 532,- Málningarbakkar m/rúliu, kr. 150,- Kíttissprautur kr. 93,- Ingþór Haldsson ht Snorrabraut 22. Sími 14245. Seljum í dag Taunus M-17, árg. 1965 Willys station, árg. ’59 Moskwith árg. 1966, ýmis skipti koma til greina. Skipti á stationibíl Máök Ford Bronco, árg. ’66. Skipti á stationbíl árg. ’61—’63 Volkswagen, árg. ’60, nýr mótor. Consul Cortina, árg. ’6<5. N.S.U. Prins 1000, árg. 1965 Renault Dofin, árg. 1962. Verð og greiðslur sam- komulag. Austin Gipsy diesel, árg. ’63. Chevrolet, árg. ’61, fallegur bíH. Tilboð óskast í Volvo diesel, vöruflutningaibíl á staðnum. Rambler árg. 1964. Gjörið svo vel og skoðið btlana. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Simar 18085 og 19615. Domus Mediea, Egilsgata 3. SJÚKRASOKKAR frá Dokitor Sóholl’s aftur tóanlegir, allar gerðir. — Póstsendum Vörukynning Við höfum tekið að okkur umboð fyrir hinar heimsþekktu innstungubækur „Leuchtturm“. Sökum þess getum við boðið innstungubækur á lægra verði en nokkru sinni fyrr MK 65,— GUT 121,— SM 120.— GST 255,— GU 118.— SUPRA T 202,— Til mánaðamóta munum við auk þess gefa | 10% afslátt frá þessu verði til að kynna þessar vinsælu innstungubækur hér á Jandi. Sendum gegn póstkröfu. FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN SF Týsgötu 1 — Sími 21170. NÍTT N Y T T Mý gerð sóltjalda Sérlega lientug í ferðalög. — Höfum ódýra toppgrindarpoka á bíla. — PÓSTSENDUM. Seglagerðin ÆGIR Sími 13320. Grandagarði. BiEarafmagnsverkstæði til sölu ásamt öllum tilheyrandi vélum, verkfær- um og lager á góðum stað í miðbænum, leiguhúsnæði getur fylgt. Góðir greiðslu- skilmálar. Tilboð merkt: „Bílaverkstæði — 6221“ leggist á afgreiðslu blaðsins. HANS PETERSENf—S SÍMI 20313 - BANKASTRÆTI 4 1 WW' ■'g

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.