Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 9
SunnuðogW 4. 196(5
MORGU N BLAÐIÐ
stóll
*-»**■• W.-*4. *-***»•* *
Arkitekt Knud Bendt
Þennan lúxus hvíldarstól, sem fyrst kom
fram á sýningu húsgagnaframleiðenda
í Danmörku í vor, getum við nú boðið við-
skiptavinum vorum.
Er á Iðnsýningunni í stúku 383.
Framleitt með einkaleyfi frá „KRONEN“.
Húsgagnaverzlunln Kaippind
Grettisgötu 46 — Sími 22584.
Frá Tónlistarskóianum í Reykjavjk
Þeir nemendur sem ætla að stunda söngnám hjá
Stefáni íslandi næsta vetur eru beðnir að senda
umsóknir til tónlistarskólans í Reykjavík fyrir
umsóknir til Tónlistarskólans í Reykjavík fyrir
daginn 23. september kl. 5 síðedis. Umsóknareyðu-
blöð eru afhent í Bókaverzlun Sigfusar Eymunds-
%
sonar.
Hef flutt læknastofu
mína á Laugavegi 28. Breyttur viðtalstími: kl.
10—11 alla daga nema miðvikudaga kl. 5—6.
Símaviðtalstími kl. 9—10 í stofusima: 12428.
Heimasími: 31215.
ÞÓRHALLUR B. ÓLAFSSON
læknir.
Stúlkur
óskast til afgreiðslustarfa nú þegar allan
daginn. — Uppl. ekki gefnar í sima.
RáEnmagerðin
Hafnarstræti 17.
Drekkið eftirmiðdagskaffið
í Heykjalal í dag
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild
efnir til kaffisölu 1 dag kl. 15 í barnaheimili fé-
lagsins í Reykjadal Mosfellssveit. Sundlaug á staðn-
um. — Ferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 14,15 og
kl. 15,30 og frá Reykjadal kl. 18.
NEFNDIN.
Til sölu
er íbúð í miðbænum, 3 herb., eldhús og bað.
Upplýsingar í síma 15221.
ÁRNI GUÐJÓNSSON,
hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 17.
Til sölu og sýnis
3.
GóÓ 4ra herb. íbúi
120 ferm. á 1. hæð við
Mávahlíð. íbúðin er ný-
máluð og laus til íbúðar.
Bílskúrsréttindi. Ekkert á-
hvílandi. 1 kjallara er líka
til sölu 1 stofa,- eldhús og
salerni, einnig nýstandsett
og laus til íbúðar. Selst
saman eða sitt f hvoru lagi.
Ný 4r» herb. íbúð um 100
fermetrar á 2. hæð við Berg
staðastræti. íbúðin er ekki
alveg fullgerð. Útb. um 700
þúsund.
Góð 4ra herb. íbúð urn 120
íerm. með tveim svölum
og óinnréttuðu risi við Alf-
heima.
Góð 4ra herb. íbúð, 100 íerm.,
á 4. hseð við Hátún.
Eins. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir og húseignir í borg-
inni og margt fleira.
Kontið og skoðið.
Sjóntrsöprik
fllýja íasteignasalan
Laugavwg 12 — Sfmi 24300
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Haðarstíg.
3ja herb. íbúðir við Hraunbæ,
Langholtsveg, Barmahlíð.
4ra herb. íbúðir víðsvegar um
borgina og á Akranesi.
Einbýiishús víðsvegar um
borgina og á Akranesi.
Einbýlishús víðsvegar um
borgina og í Kópavogi.
Eignarland rétt utan við
borgina.
Byggingarlóðir í borgarlandi.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða. Háar útb.
FASTEIGNASALAN OG
VERÐBRÉFAVIDSKPTIN
Öðinsgata 4. Sími 15605
Kvöldsími 20806.
ceignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Sími 21870.
7/7 sölu m.a.
5 herb. íbúð í háhýsi í Austur
borginni. Stórar svalir.
5 herb. íbúð, 142 ferm. við
Hvassaleiti. Herbergi fylgir
í kjallara.
4ra herb. nýleg ibúð við Safa
mýri.
4ra herb. ný endaíbúð við
Kleppsveg. Verður fullbúin
í þessum mánuði.
Einbýlishús við Sogaveg. Litil
útborgun.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi,
um 146 ferm., 6 herb., eld-
hús og fleira.
I SMÍÐUM :
Einbýlishús, um 240 ferm. fok
helt með hitalögn við Blika
nes á Arnarnesi. Bílskúr
fyrir tvo bíla fylgir.
5 herb. fokheldar hæðir 133
ferm. við Kópavogsbraut.
2ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við
Hraunbæ. Tilbúnar undir
tréverk, m.a. endaíbúð með
þvottahúsi á hæðinni.
Hilmar Valdimar&son
Fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður.
Hluthafafundur
í bræðslufélag Keflavíkur h/f. verður haldinn í
Aðalveri, Keflavik laugardaginn 10. sept. 1966
kl. 2,30 eítir hádegi. /■
Fundarefni: Tilhoð i hlutabréf hluthafa.
Áriða»di að allir hluthafar mæti. eða feli öðrum
hluthöfum lögleg umboð. STJÓRNIN.
Egglaframleiðendur
Samband eggjaframleiðenda vill benda eggjafram-
leiðendum á eggjaþvottavélar, sem nú eru fluttar
inn frá Danmörku. V-élar þessar eru til sýnis hjá
Jó»l Guðmondssyni, Heykjum og Guðmundi Atta-
syni, Hafnarfirði, og veita þeir allar nánari upp-
lýsingar.
Klukkukerfi síðan 1888
Arftaki klukkudeildar
IBM í U.S.A.
Sjálfvirk klukkukerfi.
Hentug fyrir kirkjur,
skóla, sjúkrahús,
skrifstofur og verk-
smiðjur.
Margar gerðir og
Stimpilklukka
Gerð 8600 er algjör-
lega sjálfvirk. Hægt
er að setja hringingu
við þessa klukku.
Stimpilklukka
Gerð „K“ — Við þessa
klukku er einnig hægt
að setja hringingu.
Stimplar á þunn blöð
sem þykkan pappír.
Stimpilklukka
Gerð „J“ — er ódýr-
asta stimpilklukkan
Mjög hentug öllum
smærri fyrirtækjum.
Otto A. Hlichelsen
Klapparstíg 25—27. — Sími 20560.
Kennaranámskeið
Græðsluskrifstofa Reykjavíkur efnir til 10 daga
námskeiðs í emeleringu fyrir hanaavinnukennara
drengja.
Námskeiði hefst 19. sept.
Kennari verður M. A. Alrik Myrhed.
Þátttakendur láti skrá sig dagana 5. — 9. sept.
frá kl. 1 til 2 í sima 21430.
Fiæðsluskrifstofan.