Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.09.1966, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagui 4. sept. 1966 12 FATA- OG LEÐURIÐNAÐUR Ásbjörn Björnsson, iÖnrekandi: fslenzkur fatai&naiur 1 TILEFNI iðnsýningar þeirrar er nú stendur yfir í sýningar- og íþróttahöilinni í Laugardal er ekki úr vegi að rifja upp nokkur atriði úr sögu íslenzks fataiðn- aðar. I stuttri blaðagrein er að sjálf- sögðu ekki hægt að gera ná- kvæm skil á sögu og þróun þess- arar fjölbreytilegu iðngreinar og verður því stiklað á stóru. Upphaf fjöldaframleiðslu Fram að heimsstyrjöldinni síðari er varla hægt að tala um fjölbreyttan fataiðnað hér á landi. Það sem ekki var flutt inn til'búið, var ýmist saumað í heimahúsum eða af klæðskerum sem saumuðu einstakar flíkur Framhald á bls. 20 T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.