Morgunblaðið - 03.11.1966, Page 15

Morgunblaðið - 03.11.1966, Page 15
Fimmtudagur 3. nðv. 1968 MORGUNBLAÐIÐ 15 Kjötborg hf. Búðargerði 10 Vegna 10 ára afmælis verzlunar okkar veitum við 10% al'slátt af öllum vörum í dag. Með þökk fyrir viðskipti liðinna ára. Kjötborg hf. Búðagerði 10. Bátur til sölu Til sölu er 30 tonna bátur byggður 1955, með nýjum vélum aðalvél og ljósavél, siglingartækjum og rafur magni. Útborgun viðráðanleg, mest áhvílandi. Leiga ekki ómöguleg. Austurstræti 12. Sími 14120. Heimasími 35259. $2,000 1 2 3^4 Endingar-ór MÁLNINGARVERZLUN PÉTURS HJALTESTED Snorrabraut 22 — Suðurlandsbraut 12 Sími 15758 Sími 41550. Sjál£s!æðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur almennan félagsfund í samkomuhúsinu að Garðaholti, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Framsögura-ða um sveitarstjórnarmál hr. Ólafur G. Einarsson sveitarstjóri. 4) Fyrirspurnum svarað um sveitarstjórnarmál. 5) Ræða hr. Matthías A. Mathiesen. 6) Almennar umræður. Stjórnin hvetur allt Sjálfstæðisfólk til að mæta og þá sem ekki eru félagsbundnir til að gerast félagar. STJÓRNIN. Samkvæmiskjólar stuttir og síðir nýkomnir. Aðeins einn af hverri gerð. Kjólastofan Vesturgötu 52. ATVIIA ðSKAST Kona óskar eftir vinnu frá 1—5 eða 6, helzt í miðborg. Vön skrifstofustörfum og síma afgreiðslu. Góð íslenzkukunn- átta, meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 7. okt. merkt „Féskylfur 8027“. VIÐ HÖFUM VARAHLUTINA 1 VAUXHALL. HEMILL Ármúla 18. — Simi 35489. Roigelmar Standard gerð og Heavy Duty fyrir Diesel. LONDON dömudeild Austurstrseti 14. Sími 14260. iiEum síðbuxur H E L AIV C A skiðabuxur í ú r v a 1 i . ---★--- — PÓSTSENDUM - LOIMDOIM, dömudeild Crypton hleðslutæki fyrir rafgeyma. Garðar Gíslason hf. Reykjavík. Viljum kaupa FATAPRESSU í góðu ásig- komulagi, helzt með tilheyr- andi útbúnaði. Tilboð merkt „Efnalaug 8037“ sendist í pósthólf 31, Kópavogi. = HÉÐINN = Dælur Höfum jafnan fyrirliggjandi ýmsar gerðir af dælum. Loftpressur Lítið loftpressufyrirtæki er til sölu. Fyrirtækinu fylgja nýjar og góðar vélar og áhöld. Tilvalið fyrir einn eða tvo menn sem vilja skapa sér góða fram- tíðaratvinnu. Upplýsingar í síma 13536. Rýmingarsalo AÐEINS NOKKRA DAGA. SIGGABÚÐ, Njálsgötu 49. TU innflytjenda hópferða — eða áætlunarbifreiða Innflytjendur hópferða- eða áætlunarbifreiða eru hér með varaðir við að flytja til landsins eða láta byggja yfir bifreiðir innanlands án samráðs við oss. Sé þess ekki gætt mega eigendur slíkra bifreiða eiga von á að verða að breyta þeim á eigin kostnað þegar hægri handar umferð hefst vorið 1968. Framkvæmdanefnd hægri handar umferðar Sóleyjargötu 17, R. IG luggaþ jðnustunni Hátúni 27 fáið þér tvöfalda einangrunarglerið bæði belgískt og austur-þýzkt og aílar þykktir af einföldu gleri. Einnig hamrað gler fallegt munstur. Sjáum um ísetningu á öllu gleri, fljót afgreiðsla. , Hringið í síma 12880. Gluggaþjónustan HÁTÚNI 27.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.