Morgunblaðið - 03.11.1966, Qupperneq 24
24
MORGU N BLAÐIÐ
' Flmmtudaffur 3. nóv. 1966
KENKEDY STOLLINN
KENNEDY RUGGUSTÓLLINN
SEM SEGJA MÁ AÐ SÉ MEST
UMTALAÐI STÓLL VEKALD AR
ER NÚ FYRIRLIGGJANDI.
STÓLLINN ER FRAMLEIDDUR
MEÐ EINKALEYFI í SVÍ-
ÞJÓÐ OG HÖFUM VIÐ SÖLU-
RÉTTINDI HÉR Á LANDI.
Húsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar hf.
LAUGAVEGI 13, SÍMI 13879.
Ljóstækniiélog íslonds
heldur fund i Tjarnarbúð (uppi) fimmtudag 3. þ.m.
kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Framhaldsaðalfundur. Staðfesting á hækkun
félagsgjalda.
2. Kl. 21.00: IÐNAÐARLÝSING.
(Lýsing í verksmiðjum og verkstæðum).
Erindi, myndasýning, umræður.
Iðnrekendum, arkitektum og öðrum, er áhuga hafa
á, sérstaklega boðið að sækja fundinn.
STJÓRNIN.
Verzlunarhúsnæði
við Suðurlandsbraut
Til leigu er ca. 100 ferm. verzlunarhúsnæði (jarð-
hæð) ásamt 50—100 ferm. iagerplássi ef vill. Einnig
100 ferm. skrifstofuhæð. Til greina kemur að leigu-
taki sjái um innréttingu.
Upplýsingar í síma 10808 eftir kl. 19.
Til sölu
nýstandsettur Volkswagen 1500 árgerð 1963, selst
fyrir viðskiptavíxla eða skuldabréf. Upplýsingar í
síma 11901 eftir kl. 6 á kvöldin.
Járnsmiðir
Nokkrir rennismiðir og rafsuðumenn
óskast strax.
Stálföjan
Hlaðbrekku 25 — Sími 40260.
aO auglýstng
i útbreiddasta blaðlnu
borgar sig bezt.
Framtíðarstarf
Opinber stofnun óskar að ráða mann til skrifstofu-
starfa. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Tilboð merkt:
„Framtíð — 8031“ leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins fyrir 7. þ.m.
Atvinna
Óskum að ráða ungan, lipran mann til þess að fara
í banka og toll og annast afgreiðsiu ur tollvöru-
geymslu. Þarf að hafa bílpróf.
Upplýsingar í skrifstofunni.
ROLF JOHANSEN & CO.
Laugavegi 178.
FRONSK
GOLDEN DELICIOIJS EPLI
POMANJOU
Fyrsta sending af |>essum úrvals eplum er nú komin til landsins, beint frá beztu ávaxta-
béruðum Frakklands.
Reynið frönsku Golden Delicious epiin
I*au eru einstök að gæðum. — Fást í næstu matvörubúð.
I
• j :
umbo<Js- & heil
VetturgKcnZO i I * I 24340