Morgunblaðið - 03.11.1966, Qupperneq 30
30
MORCU N BLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. nðv. 196«
Sorgarsaga um
hlaupaafrekin
Stangaveiðimenn æfa sig í
fluguköstum í iþróttahöllinni
Mikill áhugi meðal byrjenda
og gamalla laxveiðimanna
EINS og getið var í gær er
nýkomin út skýrsla i/rjálsíþrótta
ráð Rvíkur þar sem saman er
tekin árangur í frjálsíþróttamót-
um sumarsins. Fróðlegt er að
líta á þá skýrslu, því hún sýnir
á augabragði hver er staða og
geta frjálsíþróttamanna Reykja-
víkur. Þegar litið er á hlaupa-
vegalengdir kemur í ljós að um
mikla afturför er að ræða frá
fyrri árum, þó staðan sé e.t.v.
ekki lakari en undanfarin ár. En
sannarlega megum við muna fíf-
il okkar fegurri í þessari grein
íþrótta — sem raunar mörgum
öðrum.
í 100 hlaupi eru efstir á skrá
Ólafur Guðmundsson og Ragnar
Guðmundsson með 11.0, Val-
björn 11.1, Skafti Þorgrímsson
11.2 og Einar Gíslason með 11.5.
Þetta er „toppur“ okkar sprett-
hlaupara. Fyrir t.d. 16 árum, eða
1950 voru sex menn með 10.8 eða
betra. (En þá er líka miðað við
óvenju sterka sveit).
Meðaltal 10 beztu er 11.27 sek.
og meðaltal 20 beztu 11.52 sek.
f 200 m. hlaupi eru aðeins 3
undir 23 sek. Ólafur Guðmunds-
son 22.5, Valbjörn 22.6 og Ragn-
ar Guðmundsson 22.9. Þetta er
sorgleg saga. Meðaltal 10 beztu
er 23.2 sek. og 20 beztu 24.41 sek.
Aðeins 26 menn hlaupa vega-
lengdina á sumrinu á mótum.
í 400 m. hlaupi eru 4 menn
undir 51 sek.: Þorst. Þorsteins-
SÚ breyting verður á dagskrá
sjónvarpsins annað kvöld, föstu-
dag, að. sýndur verður knatt-
spyrnukappleikur milli Portú-
gala og Sovétmanna, sem háður
var í heimsmeistarakeppninni í
júlí sl. Keppa þessir flokkar um
3. verðlaun. Þessi útsending hefst
son 49.4, Valbjörn 49.9, Ól. Guð-
mundsson 49.9 og Þórarinn Ragn
arsson 50.3. Meðaltal 10 beztu er
51.29 og 20 beztu 54.2 sek. Að-
eins 21 hlaupa vegalengdina á
sumrinu.
f 800 m. hlaupi eru aðeins 3
með betri árangur en 2 mín.
Halldór Guðbjörnsson 1:54.2,
Þorst. Þorsteinsson 1:54.9 og Þór
arinn Ragnarsson 1:59.6. Meðal-
tal 10 beztu er 2:02.91 mín. Að-
eins 17 manns náðu viðurkennd-
um tíma í þessari öndvegisgrein
hlaupanna í Rvík í sumar.
I 1500 m. hlaupi er sagan e.t.v.
grátlegust. Halldór Guðbjörnsson
híleypur á 4:00.7 mín. en næsti
maður Agnar Levý er með 4:10.5
mín. bezt. Meðaltal 10 beztu
4:19.96 mín. og aðeins 18 hlaupa
vegalengdina á móti.
Aðeins fjórir KR-ingar hlupu
5 km. vegalengd og er Agnar
Levý í efsta sæti afrekaskrár-
innar með 16:01.6 mín. Enginn
hljóp 10 km. hlaup samkv. skýrsl
unni.
Af þessu yfirliti má sjá hversu
raunalega ísl. frjáisiþróttir
standa í hlaupavegalengdum.
Þar hefur verið um nær óslitna
afturför að ræða, lakari og lak-
ari árangur, færri og færri
menn. Hvað veldur? Þetta er
mál sem þarf athugunar við.
Á næstunni munum við hér á
siðunni líta á aðrar greinar
frjálsíþrótta á sama hátt.
laust fyrir kl. 18.30. Er því hér
um dagskrárauka að ræða. Sig-
urður Sigurðsson kynnir leikinn.
Sjónvarpið á von á, a.m.k. fjórum
leikjum í viðbót á kvikmyndum.
Hver leikur er sýndur allur, og
tekur sýningin röska eina og
hálfa klukkustund. Verða þessir
leikir sýndir nú á næstunni.
KASTÆFINGAR Stangaveiði-
félags hefjast í fþróttahöllinni í
Laugardal sunnudaginn 6. nóv.
og verða í vetur á þeim stað alla
sunnudagsmorgna kl. 10,20-12.00.
Kastæfingar félagsins eru
fyrst og fremst miðaðar við þarf
ir stangaveiðimanna, bæði byrj-
enda og vanra veiðimanna. Auk
kastkennslu og kastæfinga er
lært að þekkja helztu silunga og
laxaflugur og stærðarnúmer
þeirra, og auk þess læra menn
og æfa nauðsynlegustu hnúta,
sem einnig er mjög þarflegt, —
en í ljós hefir komið að jafnvel
gamlir og ágætir veiðimenn hafa
ekki átt þess kost fyrr en á þess-
um námskeiðum að Iæra suma
af þeim traustustu og skemmti-
legustu veiðimannahnútum, sem
völ er á. Jafnframt telur stjórn
SVFR ánægjulegt að keppnis-
kastmenn, sem óska að iðka köst
verulega umfram það, sem bein
þörf er á fyrir veiðiskap, geti
ekki síður notið góðs af þessum
æfingatímum félagsins í íþrótta-
höllinni, og hefir þar í huga bæði
VETRARSTARF Glimudeildar
Ármanns er nú að hefjast. Eins
og undanfarna vetur munu
glímudeildarfélagar skiptast í
eldri og yngri flokka við æfing-
ar, sem verða í íþróttahúsi Jóns
Þorsteinssonar við Lindargötu.
Æfingatímar karla 15 ára og
eldri verða á þriðjudögum kl.
21.30—22.30 og á fimmtudögum
kl. 21—22.30.
Drengjaflokkar munu æfa á
miðvikudögum og laugardögum
sem hér segir:
Drengir 12 ára og yngri kl.
19—'19.45.
Drengir 13—14 ára kl. 20—21.
Innritun fer fram á æfingum
eða á skrifstofu Ármanns í sama
húsi, sími 13356.
Yfir 200 glímumenn
Síðustu ár hefur mikill fjöldi
drengja lært glímu hjá Glímu-
deild Ármanns og stundað æfing
ar af kappi. Má geta þess, að
187 drengir sóttu æfingar síðast
glímumanna, svo alls munu
nokkuð á þriðja hundrað manns
hafa stundað æfingar á vegum
Glímudeildar Ármanns.
Mikil fjölbreytni var I deild-
arstarfinu árið sem leið og voru
haldnir fræðslu- og skemmti-
keppniskastmenn í SVFR og ann
arra félaga.
Samvinna keppniskastmanna
og stangaveiðimanna er mjög
æskileg, og ber þess að geta að
flestar framfarir um stangakast-
tæki og kasttækni eru beint eða
óbeint frá keppniskastmönnum
komnar, og eins hitt að margir
af beztu og ötulustu kastleið-
beinendum stangaveiðimanna
koma vissulega úr röðum keppnis
skastmanna. Á hinn bóginn er
Framhald á bls. 31
fundir, glímusýningar eldri og
yngri glímumanna, bæði i
Reykjavík og úti um land, einn-
ig inanfélagsglímumót, Flokka-
glíma Ármanns og Bikarglíma
Ármanns. Flokkaglíman mun
hafa verið fjölmennasta glímu-
mót á starfsárinu, þátttakendur
alls 53. Þá ber að geta glímut-
flokks deildarinnar, sem fór sýn
ingaför til Færeyja í sumar, og
gerði hina beztu ferð, eins og
áður hefur komið fram.
Kennaralið glímudeildarinnar
Þjálfarar Glímudeildar Ár-
manns í vetur verða í karla-
flokkum þeir Gísli Guðmunds-
son, sem kenndi einnig á síðasta
vetri, og Hörður Gunnarsson,
en hann hefur verið aðalkenn-
ari yngri flokka undanfarin ár
og þjálfað og stjórnað sýningar-
flokki félagsins.
í kennaralið deildarinnar bæt
ast þeir Grétar Sigurðsson og
Pétur Sigurðsson, sem báðir
hafa um áratuga skeið verið með
al beztu glímumanna landsins,
þótt ekki hafi þeir lengi tekið
þátt í opinþerum kappglímumót-
um. Munu þeir annast kennsln
í yngri flokkum ásamt Herðj
Gunnarssyni
spyrna ekki undanskilin. Hér er mynd frá kappakstri í Kent í Englandi. Það er Jack Brabham
frá Ástralíu, sem fyrstur fer á undan Austurríkismanni og Englendingi. Kappaksturinn var 106
mílur eða 170.59 km. Það var Austurríkismaðurinn, sem sigraði á 1. klst. 5 mín 5.1 sek. og var
meðalhraðinn því 157.3 ko>
HM í knattspyrnu í
íslenzka sjónvarpinu
A 3. hundraö stund-
uðu glímu hjá Ármanni