Morgunblaðið - 04.11.1966, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 04.11.1966, Qupperneq 11
Föstudagur 4. növ. 1966 MORGU NBLAÐIÐ 11 Tónlist; Kaffihússkeimur ÞAB er auðsætt, að Tónlistarfé- lagið hefur ætlað sér að bæta upp með snarheitum, það sem óhjákvæmilega féll úr af tón- leikum þess nú í haust. Varla var sovézki strokkvartettinn fyrr farinn út úr Austurbæjarbíói, en inn gekk Shura Cherkassky til •ð leika Chopin-tónleika á mánudags- og þriðjudagskvöld. Cherkassky er langt frá því ókunnugur íslenzkum tónleika- gestum, hann kom hér fyrir mörgum árum, og skildi eftir í kjölfarinu margar furðusagnir, er hafa verið á kreiki æ síðan. Á þessum Chopin-tónleikum núna» lék hann 24 prelúdíurnar, h-moll sónötuna, tvær noktúrn- ur, tvo mazúrka, As-dúr pólónes- una — og tvær etýður í kaup- bæti. Cherkassky fer sannarlega eínar leiðir, og við því er í sjálfu sér ekkert að segja. (Tón- leikarnir hefðu betur verið nefndir „Cherkassky-tónleikar"). Frjálsræði túlkandans hefur ver- ið á stöðugu undanhaldi sein- ustu áratugi. Á sumum sviðum er svo langt gengið, að sá þykir (af fjölda fólkg) snjallastur, sem kaldranalegast og dauðyflislegast getur tínt fram nótur — en svo- leiðis er oft að finna meðal ým- issa, sem sérhæfa sig í mjög gamalli tónlist. Svo er á hinn bóginn hið gagnstæða, flutning- ur, sem tekur út yfir allan þjófabálk, að skráðar hugmynd- Fjaðiir, fjaðrablóð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Eyjólfur K. Sigurjóusson löggiltur endurskoðandi Fiókagötu 65. — Simi 17903. ir tónskálda eru svo ýktar og af- skræmdar, að engu lagi líkjast. í>ess sinnis er Cherkassky, hann á það til að fara í hina sér- vizkulegustu útúrdúra. Fingur hans kunna sér ekki hóf, en hann þarf sífellt að sýna, að þeir geta afgreitt „allar þessar runur“ á mettíma. í>að tilfinn- ingasvið, sem hann setur Chopin á, ber kaffihússkeim. Setjarinn gerði mér þann grikk í seinasta pistli, að setja orðið „kommúnisti“ í stað „kompónisti“, og bið ég lesand- ann að afsaka það. FÉLAGSLÍ F Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingatafla veturinn 1966-67 Knattspyrnudeilð: Mfl. og 1. fl. íþróttahöllin Laugardal Laugardagar 5.30—6.30. 2. flokkur Hálogaland Laugardagar 14.45—15.20. 3. flokkur Hálogaland Mánudagur 8.30—9.20. 4. flokkur Réttarholtsskóli Laugardagar 16.20—17.20. 5. flokkur Réttarholtsskóli Laugardagar 15.30—16.20. Handknattleiksdeild: 3. flokkur Hálogaland Mánudaga 7.40—8.30. Mfl., 1. fl. og 2. fl. Miðvikudaga 6.50—8.30. 2. flokkur Föstudaga 10.10—11.00. íþróttahöllin Laugardal: Mfl., 1. fl. og 2. fl. Laugardaga 6.20—7.10. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Verzlunarhúsnæði til leigu, ca. 50 fermetrar. Hentugt sem t. d. tann- læknastofa eða önnur hliðstæð starfsemi. Tilboð merkt: „Austurbær — 8041“ sendist Mbl. fyrir 7. október. Kopavogur Tvo reglusama skólapilta vantar herbergi í Austur- bæ. — Upplýsingar í síma 40167. THRIGE Rafmagnstalíur — fyrirliggjandi — 200 — 400 — 500 — 1000 — 2000 kg. talíur — 220/380 V. Otvegum með stuttum fyrir- vara: allt að 10 tönna talíur ásamt krönum. THRIGE merkið tryggir gæðin! Einkaumboð: !h r- ^ 1 LUDVIC STORI ij 1 A Laugavegi 15, Sími 1-1620 og 1-3333. Atvinna óskum eftir eftirfarandi starfsmönnum: Deildarstjóra í raftækja- og útvarpsdeild. — Málakunnátta nauðsynleg, tæknimenntun æskileg. Solumann í þungavinnuvélum og vörubifreiðum. Málakunnátta nauðsynleg, a.m.k. Norðurlandamál. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist skriflega fyrir 7. nóv. nk. untiai Lf. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Símnefni: Wolvert - Sími 35200 HJARTAGARN BRI - NYLON BABY - GARN — margir litir — Verzl. Reynimelur Bræðraborgarstíg 22. Sími 1-30-76. FÍFA nuglýsir Nýkomið frá Danmörku: Plíseruð terylene-pils á 2—10 ára, kjólar úr rifluðu flaueli á 2—6 ára, telpnaúlpur á 2—10 ára, drengja terylene- buxur á 2—16 ára, vandaðar. stretch-buxur 1 stærðunum 36—46. Verzlið yður i hag. Verzlið í Fífu. Verzlunin FlFA Fiskiskip óskast til kaups Við höfum kaupendur með miklar útborganir og góðar tryggingar að nýlegum stálskipum ca. 200 lesta. Uppl. í síma 18105 og utan skrifstofutíma 36714. FASTEIGNIR og FISKISKIP, Hafnarstræti 22. Fasteignaviðskipti Björgvin Jónsson. Lyfjaverzluii ríkisins óskar að ráða bílstjóra. — Upplýsingar á skrif- Laugaveg 99 (Inngangur frá Snorrabraut). stofunni Borgartúni 7, föstudag 4. nóv., kl. 2—3 e.h. HACLABYSSAN, MIÍDEL 500 - 1H-Sauge 6 skota með 30” htaupi fyrir 23A” og 3” Magnum eða venjuleg haglaskot, er talin vera með traustustu „Pump Repeater" haglabyssum á markaðnum í Banda- ríkjunum. Hlaupin eru úr völdu byssustáli og prufureynd. Falleg djúp byssu- blá áferð. Skeftið er úr ekta amerískri hnotu með „Recoil Cushion". Öryggið er ofan á — mjög þægilegt fyrir þumaifingurinn. Ýmís aukahlaup fáanleg. Margar tegundir af Mossberg rifflúm í stærðum cal. 22 short, long og long rifle og hinni nýju stærð 22WMR Magnum fyrirliggjandi. Hinn nýi „High Power“ riffill frá Mossberg Model 800 Cal .243 5 skota, er ný- kominn. Riffill þessi, sem er alveg nýr, hefur fengið mjög góða dóma í byss- og veiðitímaritum í Bandaríkjunum. Útsölustaðir: Vesturröst hf., Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupf. Héraðsbúa, Kaupf. Langnesinga, Kaupf. Berufjarðar, Kaupf. Fáskrúðsfjarðar, Kaupf. Vopnfirðinga, Kaupf. Þingeyinga, Kaupf. Austur Skaftfellinga, Sportvöruv. Brynjólfs Sveinssonar, Akureyri, Verzi. Marselíusar Bernharðssonar, ísaf. og Verzlun Elísar Guðnasonar, Eskifirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.