Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 1
32 síður >g Lesbók Ellefu farast í Austurríki Flóð og skriðuföll vegna óveðurs Klagenfurt, Austurríki og Róm', NTB-AP. AÐ minnsta kosti 11 manns létu lífið af völdum skriðufalla og flóða í ám í suðurhluta Austur- ríkis í dag, er ofboðslegir snjó- bylir og regnstormar ullu hörm- ungum í þremur Alpahéruðum. Fljót nokkurt, sem mikill vöxtur hafði hlaupið í vegna rigningar, kom af stað ferlegri grjótskriðu, sem gróf í kaf hluta af borginni Irchen í Karnten- héraðinu, þar sem fimm börn og tvær konur grófust undir, er hús hrundi. Tvö önnur börn gróf ust undir þar rétt hjá og tveir menn druknuðu í Vellach-fljót- inu. Snjóskriður lokuðu vegum í Tyrol- og Salzburghéruðunum og hindruðu umferð í fjallskörð- unum Brenner og Reschen á landamærum Austurríkis og Ítalíu. Voru aðvaranir gefnar út til fólks í bifreiðum, að halda sér frá vegum í Ölpunum. Irschen varð fyrir skriðunni, er mestur hluti íbúanna var sof- andi eftir mjög erfiðan dag, er unnið hafði verið að því reyna að verja borgina flóðum. Haustsól í Reykjavík. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Tveir dómarar handritamálinu — sem kemur fyrir Hæstarétt Danmerkur á morgun Styrjöldin öll olli ekki eins miklu tjóni og áin Arno í gær“, segir borgarstjóri Flórens Kaupmannahöfn, 5. nóv.: — HANDRITAMÁLIÐ kemur fyrir Hæstarétt Danmerkur á mánu- dag og er ráðgert að málflutn- ingur hefjist kl. 9 árdegis. Hæsta réttarlögmaðurinn Gunnar Christ Saigon, 5. nóv. — NTB-AP ÁTTA bandarískir sjóliðar fór- ust í eldsvoða um borð í flug- þiljuskipinu „Roosevelt" í gær. Er þetta í annað sinn, sem eidur kemur upp í bandarísku fiug- þiljuskipi undan ströndum Viet- nam á skömmum tíma. Fyrir nokkrum dögum fórust margir Rússnesk geimrnnn- sóbnnrstöð Moskvu 5. nóv. NTB. • Frá því var skýrt í Moskvu í gær, að sovézkir vísinda- menn hefðu í október s.l. skot ið á loft geimrannsóknarstöð. Litlar upplýsingar fylgdu um rannsóknarstöð þessa. Var sagt, að hún væri á braut um- hverfis jörðu, með jarðnánd um 100 km. og jarðfirð um 400 km. og væri hér um að ræða fyrstu tilraun í nýjum tilraunaflokki. Rannsóknar- stöðinni hefur verið gefið nafnið Jantar, sem þýðir raf. rup flytur málið fyrir Árnasafn, en ríkislögmaðurinn Poul Schmith fyrir danska mennta- málaráðuneytið. Hæstarétt Danmerkur skipa 15 dómarar og er Aage Lorenzen sjóliðar og flugmenn er eldsvoði varð um borð í flugþiljuskipinu „Oriskany". Talsmaður Bandaríkjafleta sagði í dag, að sjóliðarnir átía sem lífið létu um borð í Roose- velt, hafi verið að vinna við að hlaða málningar- og drifvökva- dósirnar verið látnar síga niður til þeirra. Er eldurinn hafi kom- ið upp, hafi hann lokað einu undankomuleið sjóliðanna. Þeir tóku þá það til bragðs að loka sig inni í klefa, en munu allir hafa kafnað af reyk. Skemmdir á skipinu sjálfu eru sagðar næsta óverulegar. í gær skutu strandvirki í N- Vietnam á bandarísk herskip í annað sinn á 12 dögum. Var hér um að ræða tvö herskip, sem flúttu sig þegar út fyrir skot- vídd strandvirkjanna, og hófu síðan skothríð á þau úr lang- drægum fallbyssum. Strandvirki þessi eru um 55 km. SA af Dong Hoi. Fréttastofan Nýja Kína skýrði frá því í nótt, að N-Vietnam- menn hafi í gær hæft bandarískt herskip, og hafi gosið þar upp eldur. Sagði fréttastofan að þetta hafi gerzt um 160 km. fyr- ir norðan Dong Hoi. Hersveitir Bandaríkjamanna Framhald á bls. 2 víkja í forseti réttarins. Tveir dómar- anna hafa vikið sæti úr réttinum, þau Helga Pedersen, sem átti sæti í þjóðþinginu, þegar lögin um afhendingu handritanna voru samhvkkt í fyrsta sinn í júní- mánuði 1961, og Mogens Hvidt, sciu var ritari handritanefndar- innar árin 1947 til 1951. Það verða því 13 dómarar, sem munu taka til meðferðar dóm Eystri- Landsréttar í handritamálinu frá 5. maí síðastliðinn. 1 grein, sem blaðið Politíken birti um handritamálið sl. föstu- dag segir m.a.: „Á næstu tveim- ur vikum mun Hæstiréttur í sjötta sinni taka afstöðu til þess, hvort löggjafinn hafi brotið gegn stjórnarskránni. Það gerðist í fyrsta sinn árið 1919 og siðast árið 1949 og í öll skiptin sagði Hæstiréttur: Nei. Án þess að óhlutdrægni hins háa réttar sé dregin í efa er þó óhætt að spá því, að það muni þykja stórtíðindi, ef svar Hæsta- réttar verður já í málinu um ís- lenzku handritin“. Það sem átt er við með já og nei er auðvitað, hvort úm brot sé að ræða á stjórn arskránni eða ekki. Hæstiréttur hefur alltaf staðið með löggjaf- anum í þeim fimm málum, sem á undan eru gengin. Bonn, 5. nóv. — NTB — Stjórnarandstaðan í V-Þýzka- landi gekk á föstudag feti fram- ar en áður, tii þess að koma dr. Ludvig Erhard úr embætti kanzlara. Fengu fulltrúar Sóial- demókrata og Frjálsra demó- krata í framkvæmdanefnd sam- bandsþingsins samþykkta til- lögu, þar sem þeim tilmælum, er beint til kanzlara, að hann fari fram á traustsyfirlýsingu þingsins. Samkvæmt stjórnarskrá V- Þýzkalands getur stjórnarand- staðan ekki borið fram van- trauststillögu á stjórnina, nema undir sérstökum kringumstæð- um. LEIR, blandinn braki og gas- olíu, þekur nú götur Flórens og Feneyja, eftir að vatnið frá flóð um gærdagsins er tekið að sjatna.' Eru götur borganna illar yfirferðar og ógeðslegar. Tala þeirra, sem beðið hafa bana í flóðum þessum, er nú komin yfir 40. Segja italskir emb ættismenn, að þegar öll kurl eru komin til grafar, kunni þessi tala að reynast of lág. Versta veður hefur geisað á Ítalíu, rigningar og stormur. í Firenze var það áin Arno, sem flæddi yfir alla bakka, en í Feneyjum var það Adríahafið sjálft, sem þrengdi sér, vegna stormsins, inn á göturnar. Hefur ástandið farið batnandi í dag í þessum tveimur borgum, en aðrar borgir eru enn hreinlega á kafi. Grosseto, 47.000 manna borg milli Flórens og Róm, er enn bókstaflega talað á kafi. Er vatnið í borginni víða 3 metra djúpt. Borgin Trento varð illa úti er áin Adige flæddi yfir bakka sína. Er vatnið tók að sjatna í ýms um borgum tók það með sér gas olíu úr kjöllurum húsa, og eru Nefndin hefur óskað eftir að mál þetta verði tekið upp á þingfundi n.k. þriðjudag. Fréttastofan DPA hefur skýrt svo frá, að Erhard muni í byrj- un næstu viku hafa samband við Frjálsa demókrata um möguleika á myndun nýrrar samsteypustjórnar. Hann hefur lýst sig fúsan að láta af em- bætti, ef það mætti verða til að ú'yggja áframhaldandi stjórnar- samvinnu flokkanna. Hins veg- ar segja stjórnmálasérfræðing- ar í Bonn, að innan flokks Frjálsra demókrata megi finna vaxandi áhuga á stjórnarsam- starfi við Sósialdemókrata. mínu“, segir í erfðaskránni. allir veggir á fyrstu hæð bygg- inga ataðir olíu og leir. „Tjónið verður ekki metið“, sagði Piaro Bargellini, borgar- stjóri í Flórens í dag. „Styrjöld- in, öll síðari heimsstyrjöldin, olli ekki eins miklu tjóni hér og áin Arno gerði í gær“, bætti hann við. Hin fræga brú frá 14. öld, Ponte Vecchio, var eins og beinagrind í dag. Hinar litríku gullsmíða- búðir, sem í 400 ár hafa staðið við brúarsporðana, eyðilögðust með öllu. Von Cholt- itz látinn — Hann bjargabi Parls Baden Baden, 5. nóv. — DIETRICH von Choltitz, hers höfðingi, lézt hér aöafaranótt laugardags 71 árs að aldri. Von Choltitz var siðasti her- stjóri Þjóðverja í París á styrjaldarárunum. Hitler skip aði hann þar herstjóra til þess að sjá um eyðileggingu borg- arinnar áður en Bandametin tækju hana. Treysti Hitler á prússneskan ósveigjanleika og hlýðni von Choltitz, sem áður var frægur fyrir töku Sevastopol í Rússlandi. — Hinsvegar fór svo, að von Choltitz óhlýðnaðist skipun- um einræöisherrans um að sprengja öll helztu kennileiti Parísar, svo sem Eiffelturn- inn o.fl. og gekk raunar svo Iangt að senda boð til hers Bandamanna með aðstoö sænska konsúlsins, Raoul Nordlings, um að flýta töku Parísar, en Bandamenn höfðu ekki ætlað sér það strax þrátt fyrir áeggjanir de Gaulle. Von Choltitz varð þannig til bess að forða París frá þeim ör- lögum, sem Hitler hafði búið borginni. Eldsvoði í flug- þiljuskipi Harðir bardagar við landamæri Cambodia Úskar Erhard trausts- yfirlýsingar á þingi? *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.