Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 29
Sunnudagur 8. nív. 1966 MORGUNBLADIÐ 29 lidó I KVÖLD Gestum hússins viljum við kynna þau skemmtiatriði, sem þeir munu fá að sjá í j LÍI)Ó á næstunni; SHtltvarpiö f nóvember skemmtir dansk ur sjónhverfingamaður og töframeistari VIGGO SPAAR með htnum ótrúlegustu brögðum og 3lí þeirrfl kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem i Þyzka- landi og Austurríki. f desember verður til skemmtunar STRIP-TEASE sýning, en hana annast 1§ ára gömul sænsk stúlka, sem einnig hefur sýnt á Norðurlöndum og víðar að undanlörnu. það SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. sem sjá um músikkina, en þessl hljómsveit hefur vák- ið mikla athygli fyrir leik sinn. Matargestum á laugardögum skal á það bent, að panta borð með fyrirvara í síma 35936, þar eð húsinu hefur verið lokað um kl. 21 und- anfarna laugardaga vegna mikillar aðsóknar. Þeir, sem hafa í hyggju að halda jólatrésskemmtanir í Lídó, hafi samband við skrifstofuna lem allra fyrst, svo og þeir, sem vilja fá húsið leigt fyrir einkasam- kvæmi í vetur. Síminn er 35936. LÍDO Sunnudagur 6. nóvembef 8:30 Létt morgunlög: LúðrasveiA leikur þýzk göng*u- lög og Bristol-Bar sex-tettimi ýmis vinsæ-l lög. 8:55 Fréttir — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Morguntónleikiar a. Goldber g -1 ilibr igðin eftir Baeh. Peter Serkiin leikur á píanó. b. „An die ferne Geliebte**, iaga flokkur op. 98 eftir Beethoven. Bberbard Wáchter baritónsöngv- ari syngur; Heinrich Schmidt leikur á píanó. 10:30 Prestvígsiumessa í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Jón. Eirtarsson oand theol. til Saurbæjarpresta- kaite í Borgarf jarðarprófasts- dæmi. Vigelu lýsir séra Sigurjón Guðjónssom, Vígsiuvotitar auk harvs: Séra Eina-r Guðnason pró- fastur, séra Sigurður Ó. Lárus- son og séra Ólafur Skúlason. Séra Óskar J. Þoriáksson þjónar fyrir al-tari. Hinn nývígði prest- ur prédikar: Organleikari Dr. Pátl ísólifsson. 12:15 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregmir — Tilkynnirgar — Tónletkar 13:15 Nýr erin-da flokkur útvarpsiws: saga 19. aldar. Vil'hj-álmur t>. Gíslason útvarps- stjóri talar um aldamótm 1800. 14:00 Miðdegistónleikar a. Sellósónata op. 6 eftir Strauss Harvey Shapiro leikur á seMó og Jascha Zayde á píanó. b. Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Un-gverski kvart ettinn leikur. c. Myndir fyrir hljómsveiit efti-r Ciaude Debussy. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Atauifo Argenta stj. 15:30 Á bókamarkaðinum. ViltijáLmur 1>. Gíslason útvarps stjóri kynnir nýjar bækur. 17 Æ0 Barnatími: Anna Snorradóttir kynnir: a. Úr bókaskáp heimsins: „Ili- onskviða'* eftir Homer. Sverrir HóLmarsson les kafia úr bók inni, valinn og búinn til ftutn- ings af Alan Boucher. Þýðandi Sveinbjöm Egiltsson. b. Samleikur á filautu og raf- znagnsorgel. Giisli og Amþór Heigasynir 1 Vesrtmannaeyjum leika nokkur lög. e. Imlur eftir Theódóru Thorodd sen Sigríður Schiöth les. d. FramihaJidsIeikritið „Dular- fulla kattahvarfið‘‘. Vaidimar Lárusson breytti 9Ögu eftir Enid Blyton í ieikform og atjórn-ar fiubningi. Þriðji þáttur; Lúkae lendix í vandraeðum. 18:00Tiikyrvningar — Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregn ir . 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvæði kvöldsirus Oskar Halldórsson námsstjóri velur og les. 19:35 Margt í mörgu Jónas Jónasson stjórnar sunnu- dagsþætti. 20:30 „Rennur gnoðin“ og önnur ía- lenak lög. ALþýðukórinn og Þjóðleifchúekór in«n syngja undir stjórn dr. HalLgríms Helgasonar. 21:00 Fróttir, veðurfregnir og íiþrótta- 21:40 Schumarms-kynnin.g útvarpsins II. „Faschingsschwank aus Wien“, píanóverk op 26. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur 22:00 Ljóð og ljóðaþýðingar eftir Karl Isfeld. Hjörtur Pálsson stud. mag. tea. 22:16 Daiiislög. DagskrárLok. Mánudagwr 7. nóvember 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónlelkar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn: Séra Felix Ólafsson — 8:00 Mórgunleikfimi: Valdim- ar Ömóifsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikar. Tónleikar — 9.35 Tilkynningar — TónLeikar — 10.00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Um kal í túnum Bjami Guðleifsson búfræði- kandídat flytur búnaðarþátt. 13:35 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjalLanda (7). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Los Espanoles syngja og Leika tvö >ög. Wemer Múlier og hijóm sveit hans leika syrpu af dans- lögum. Paul Weston og hljóm- eveit hans íeika lög eftir Sig- mund Romberg. Sergio Franchi syngur suðræn íög. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og kLassísk tónlist: Lögreglukór Reykjaivikur syngur fjögur lög eftir Sigvalóa Kalda lóns; Pálil Kr. Pálsson stj. Rugg/ero Ricci og hljómsveit Leika FiðLukonsert í A-dúr nr. 1 op. 20 eftir Saint-Saéns; Max Rud- oLf stj. Hljómsveitin Philharmonia leik- ur „Svanavatnið*4, ballettsvítu op. 20 eftir Tjaikovský; Herbert von Karajan stj. 16:40 Börnin skrifa Séra Bjarni Sigurðsson á Mos- felli les bréf frá börnum og efnir til ritgerðasamkeppni. 17:00 Fréttir — Tónleikar. 17:20 Þingfréttir 18:00 Tilkynningar — Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). 18:5ö Dagskrá kvölcksins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Um daginn og veginn. Jón Kjartansson fostjóri talar. 19:50 íþróttaspjall. "Sigurður Sigurðsson talar. 20 .•00 „Nú blika við sólarlag“ Göntíiu lögin sungin og reiikin. 20:20 Á rökstól-uxn Tómas Karlsson blaðamaður stjórnar umræðum tveggja manna um stríðið í Víetnam, Magnúsar Kjartanssonar rit- stjóra og Þorsteins Ö. Thoraren sens lögfræðings. 21:00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 íslenzkt mál Jón AðaLsteinn Jónsson cand mag. flytur þáttinn. 21:45 Stutt tónverk eftir Hen*ry Pur- cell. 22:00 Kvöldsag^: „Við hin gullnu þil“ eftýr Sigurð Helgason. Höfundur Ies (I). 22:20 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23:10 Fréttir í stuttu máli. Bridgeþáttur Hjalti Elíasson rafvirkj ameist- ari flytur þáttinn. 23:35 Dagskrárlok. Rouða myllan Smurt brauð, heilar og aálfai sneiðar. Upið frá kl. 8—23,30. Simi 13628 OPID i K VÖUD verður síðdegiskeffi framreitt kl. 3 — 5. Litil Tom og Anionio munu sýna listir sínar. LITLI TOM & ANTONIO HAUKIIK MORTHENS og hljómsveit Matur frá kl. 7. — OpM til kl. 1. ia Kjör-BINGÓ f LÍDÓ á morguu (mánudag) kl. 20,30. Aðolvinningur: Nilfisk ryksuga og grillofn eða Skrifborð og ArmstólL FRAMHALDSVINNINGUR: Atlas frystikista. Vinningar á 3 borðum. MEÐAL VINNINGA: 12 manna kaffistell, Flamingo hárþurrka, myndavélar, ferðaútvörp, rakvélar, stálborðbúnaður, brauðrist o. m. fl. Borðpantanir á morgun eftir kl. 4 í síma 3-5936. BINGÓ F. F. BINGÓ LÚBBURINN Borðpantanir frá 4 í síma 35355. dSKAHLJÓMLEIKAR UNGA FÚLKSINS í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 1 í dag. — Sími 11384. Verð aðgöngumiða kr. 100/— NÍU VINSÆLAR UNGLINGAHLJÓM- SVEITIR DÁTAR ^ SFINX TOXIC -X FJARKAB STRENGIR -k TÓNAR ÓÐMENN ->c TEMPÓ PÓNIK og EINAR ★ Aðeins þessir einu hljómleikar og því vissara að tryggja sér miða strax í dag. Fél. ísl. hljómlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.