Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 6. nóv. 1966 Fannhvítt frá Fönn Dúkar - Stykkj aþ vottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Chevrolet 1955 Til sölu Chevrolet 1955 fólksbifreið, nýskcðuð og í góðu standi. Til sýnis kl. 1—8 e. h. Sími 11588. Bifreiffastöð Steindórs. Húseignin Ásbúð hf Egilsstaðakauptúni er til sölu. Uppl. gefur Svavar Stefánss., mjólkurbústjóri, Egilsstaðakauptúni. Geislahitarör Geislahitarör % t., fyrir- liggjandi. Vald Poulsen h.f. Klapparstíg 29. Sími 13024. Fíat 600 óskast til kaups gegn vel tryggðum vixli, sem greið- ist eftir eitt ár. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „Góður bíll — 8048“. Húsmæður — stofnanir Vélhreingerning — ódýr og vönduð vinna. Vanir menn. Ræsting s.f. Sími 14096. Miðstöðvarkerfi Kemisk-hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi, án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349. Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbiki borgar- innar. Næg bílastæði. Upp lýsingar í símum 13024 og 13893. Fiskbúð Til sölu eða leigu fiskbúð með stórum frysti í nýju og stóru hverfi. Þeir, sem hefðu áhuga, sendi tilboð til Mbl., merkt: „8038“. Húsmæður Gólfteppahréinsun; véla- hreingerning; húsgagna- hreinsun. — Ódýr og góð þjónusta. — Þvegillinn, simi 36281. Til sölu Buick bifreið árgerð 1948. Til sýnis að Safamýri 85, simi 30836. Tilboð óskast. Nú nálgast jólin Þið, sem þurfið að láta mála, vinsamlega hringið í sima 37552. Keflavík - Rýmingarsala Rýmingarsala hefst á mánu dag. Stendur aðeins 3 daga. Verzl. Elsa, Keflavík. Til sölu hátavél Lister dísilbátavél, 16 hest- öfl. Upplýsingar í síma 10073. Hafnarfjörður Reglusaman miðaldra mann vantar herbergi, sem næst Miðbænum. Uppl. i síma 50521. Laugard. 8. okt. voru géfin saman af séra Þorsteini Jóhannes syni ungfrú Regina Viggósdóttir og Leifur Teitsson. Heimili þeirra er að Rauðalæk 35, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). 8. okt. voru gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Álfheiður Sigurgrímsdóttir og Páll Bjamason. Heimili þeirr er að Tómasarhaga 42, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). 20. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Gisla Kol- beins ungfrú Margrét Benedikts dóttir og Ólafur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Kaplaskjóls vegi 37, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). Þann 15. okt. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ingólfi Guðmundssyni, ungfrú Guðrún G. Árnadóttir, hárgreiðsludama og Bjarni Ólafsson.flugvélavirki. Heimili þeirra er að Fellsmúla 9. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 sími 20900). Nýlega voru gefin saman í ijónaband af séra Þorsteini Jjörnssyni, ungfrú Birna Ágústs lóttir og Hörður Ingólfsson. Laugardaginn 15. okt. voru gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Sigríður Jakobsdóttir, Stóragerði 21 og Sveinn Hreiðar Gunnarsson Granaskjóli 20. Heimili ungu hjónanna verður Reynimel 66. Þann 24. sept sl. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Árna Sigurðssyni í Grindavík María Þor- geirsdóttir og Jón Atli Kristjáns son. Heimili þeirra er að As- braut 3, Kópavogi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ásgerður Gísladóttir Stóra- Búrfelli A.-Hún. og Ólafur Ingi- mundarson Hrísbrú Mosfells- sveit. Laugardaginn 22. okt. voru gefin saman í hjónaband í Ár- bæjarkirkju af séra Jakobi Jóns syni, ungfrú Jónína Haralds- dóttir og Halldór Jón Júlíusson. Heimili þéirra er Stigahlíð 6. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 simi 20900). Laugard. 8. okt. voru gefin saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Kristín Harðardóttir og Trausti Víglunds son. Heimili þeirra er að Haga- mel 34, Reykjavík (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). Á þingi Sambands Norrænna Hljómlistarmanna, sem haldið var á Osló fyrir nokkru afhenti Hafliffi Jónsson (t.h.) Freddy Anderson formanni sambandsins íslenzkan keramikvasa í tilefni af 40 ára afmæli sambandsins. Auk Hafliða sat Þorvaldur Steingrímsson þingiff fyrir hönd Félags íslenzkra hljómlistarmanna. Heimili þeirra verður að Mel- gerði 37. (Studio Guðmundar, Garða- stræti 8 sími 20900). Hljómlistarmeiin þingn í Osld Laugard. 22. okt. voru gefin saman af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Ragnheiður Guð- mundsdóttir og Lars Nielssen. Heimili þeirra er að Breiðholti við Breiðholtsveg. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). Sunnud. 16. okt. voru gefin saman í Háskólakapellunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hólm- fríður Gunnarsdóttir og Georg Hauksson. Heimili þeirra er að Freyjugötu 36, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602). Laugard. 15. okt. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns ungfrú Ásta Ey- jólfsdóttir og Lárus Berg. Heim- ili þeirra er að Njarðarg. 41, R. (Ljósmyndastofa Þóris, Lauga- veg 20b sími 15602).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.