Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 20
20 MORCU N BLAÐID Sunnudagur 6. nóv. 1966 Sfc ákar — Strákar Buick special ’55, sjálfskiptur í góðu lagi til sölu. Annar samsorta bíll fylgir í varastykki eða mætti gera hann upp. — Upplýsingar í síma 19683 eftir kl. 8 á kvöldin. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmuntlssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602 Sveinbjörn Dagfinnsson. hrl. og Einar Viðar. hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406, -/ormaf- ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innréttingar bjóða upp ó annað hundrað tegundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og /^N—, __ _ lækkið byggingakostnaðinn. HÚS & SKIP hf LAUGAVEGI 11 > SfMI 21515 Meiri hóttor njósnamól ó döfinni... ? London, 3. nóv. NTB. • Brezka blaðið Daily Mirror segir í dag, að á síðasta ári hafi fimm hundruð manns tekizt að flýja úr brezkum fangelsum. Þeirra á meðal er George Blake, njósnarinn, sem nú er leitað víða um heim. Segir blaðið, að kominn sé tími til, að Bretar komi sér upp mannheldu fang- elsi, útbúnu sjónvarpstækjum til eftirlits, hlustunartækjum, þyrlum og fleiri nútímatækjum. Blaðið ræðir um þetta í sam- bandi við njósnaskrekk, sem virðist hafa gripið um sig í Bret- landi, eftir að nokkur brezku blaðanna birtu fregnir um meiri- háttar alþjóðlega lögregluher- ferð í því skyni að uppræta geysi víðtækan njósnahring. Af hálfu brezku leyniþjónustunnar er þessum fregnum vísað á bug — og ságt, að aukin hafi verið sam- skipti leyniþjónustanna í Bret- landi og Bandaríkjunum vegna handtöku bandarísks hermai ns. Fregnir höfðu birzt þess efnis, að afturkölluð hafi verið oriof allra starfsnaanna leyniþjon- ustunnar, en þá fregn hefur Scotland Yard sagt vitleysu ein- bera. Hinsvegar er því ekiti neitað af hálfu Scotland Yard, að njósnadeildir innanríkis- og . landvarnarráðuneytanna sjálfra hafi haft í mörgu að snúast að undanförpu og fjalli um mál, sem segja megi umfangsmikið í meira lagi. „FICIIS Vélkranar - Vélskóflur Nýtt, vandað sófasett komið á markaðinn. Mikið úrval áklæða. Athugið að það eru aðeins 7 vikur til jóla. Húsgagnaverzlunin BÚSLÖÐ Við Nóatún. Sími 18520. Hjólavélar með drifi á öllum hjól- ura. — Hreyfanlegar milli vinnu- staða, léttar og liðlegax til vinnu. Vélamar eru með einum og sama dieselmótor fyrir spil og framfærslu. Vél- arnar eru sérlega fjölhæf ar, geta unnið sem vél- krani með krók, drag- skóflu og gripskóflu, einnig sem vélkrani með föstum armi fyrir gröft eða ámokstur. Vélarnar eru fram- leiddar í 3 stærðum. Vegna fjöldafram- leiðslu er verð vél- anna mjög hagstætt. ÞOR HF REYKJAVIK SKOLAVÖRÐUSTIG 25 TRAKTORAR Rýmingarsala Mjög mikið af vörum verða seldar næstu da^a á mikið niðursettu verði — undir hálf- virði. — Margar gerðir af drengjaskyrtum, barnakjólar, barnablússur, ungbarnaföt, sundbolir o. fl. — Aðeins kr. 49,00. Kvenblússur, kvenpeysur, barnapeysur, næl máttkjólar, drengjablússur, kvenslopp- ar o. m. fl. — Aðeins kr. 98,00. Brjóstahaldarar kr. 25,00. — Svartir nælons ikkar kr. 10,00. — Herrafrakkar kr. 295,00. Komid strax og gerið góð kaup --- Fyrirliggjandi JAPÖNSK EIK bÝZK EIK AFRORMOSIA APRORMOSIABÚTAR ASKUR TEAK YANG ABACHI Margar tegundir af spæni. Páll Þorgeirssnn & C« Sími 1-64-12. 3HargttttUht$i&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.