Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 7
Sunnudagur 6. n6v. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
HVER er sá, sem myrkvar ráðsá-
lyktun Guðs með óskynssynlegum
orðum (Job. 38, 1).
í DAG er sunnudagur 6. nóvember
©g er það 310. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 55 dagar. Leonardusmessa.
22. sunnudagur eftir Trinitatis.
Allra heilagra messa.
Árdegisháflæði kl. 11:22.
Síðdegisháflæði kl. 24:00.
Uppíysingar um lteknapjón-
nsfu í boiginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Siminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mottaka slasaðra —
aimi: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Rcykjavik vikuna 5. nóv. — 12.
nóv. Laugavegs Apótek og Holts
Apótek.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 8. nóv. er Eirikur
Björnsson sími 50235 .
Næturlæknir í Hafnarfirði,
lielgarvarzla laugard. — mánu-
dagsmorguns 5.—7. nóv. Jósef
Ólafsson simi 51820.
Næturlæknir í Keflavík 4. þm.
er Guðjón Klemenzson sími 1567,
5—6 þm. er Kjartan Ólafsson,
sími 1700, 7—8 þm. er Arnbjörn
Ólafsson sími 1840, 9—10 þm. er
Guðjón Klemenzson sími 1567.
Apótek Keflavikur er opið |
9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga
kl. 1—3.
Hafnarfjarðarapiótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegls verður tekið á móti þelm,
er gefa vilia blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá ki *—11
i f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAÖA frá
i kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutima 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna.
Fundir alla miðvikudaga kl. 21 að
Smiðjustíg 7, uppi.
Orð lífsins svara 1 síma 10000.
I.O.O.F.. 3 = 1481178 = I.
I.O.O.F. 10 = 1481178^ =
Munið,
merkjasölu
Ceðverndarfélagsins
VÍSLKORM
Margur á við rammt að rjá
reynslan má það sanna.
Þegar lengra liður frá
lækkar rosti manna.
Kjartan Ólafsson.
só HÆST bezti
Bóndi úr Borgarfirði var einu sinni að fara til kirkju, og fann
dautt tryppi, sem hann átti. Það hafði farið ofan í pytt.
Þegar hann var seinna að skýra frá þessum atburði, sagði hann:
„Og ég hélt áfram og var við messu, og enginn sá neitt á mér.“
FRETTIR
Kristileg samkoma verður í
samkomusalnum Mjóuhlíð 16 í
kvöld kl. 8. Allt fólk hjartanlega
velkomið.
Merkjasala kvenfélags Lang-
holtssóknar til styrktar kirkju-
byggingunni er í dag. Vinsam-
lega takið vel á mót börnunum.
Kvenfélagið.
Heimir, félag ungra Sjálfstæð-
ismanna í Keflavík heldur aðal-
fund í dag kl. 1 í Sjálfstæðishús-
inu uppi. Fjölmennið. Stjórnin.
Hjálpræðisherinri
Sunnudag bjóðum við alla vel-
komna á samkomu kl. 11:30 og
kl. 20:30. Kl. 14:00 Sunnudaga-
skólinn. Kl. 17:00 Samkoma fyrir
alla fjölskylduna. Yngri liðs-
mennirnir syngja og sýna. Mánu
dag kl. 16:00 Heimilasambandið.
Merkjasala Geðverndarfélags
lslands er í dag, sunnudag
inn 6. nóvember, í Reykjavík og
nágrenni, nema innan Langholts
sóknar. — Menntaskólanemend-
ur sjá um dreifingu merkjanna
með aðstoð skólabarna. — Þau
skólabörn, sem selja vilja merki
í Reykjavík og nágrenni, komi
hvert í sinn skóla, nema innan
Langholtssóknar, þar sem skól-
ar eru uppteknir vegna annars.
Heimatrúboðið.
Vakningasamkoma í kvöld og
sunnudagskvöld. Sunnudagaskóli
kl. 10:30. Verið velkomin.
Kvennadeild Slysavarnafé-
lagsins í Reykjavík heldur fund
mánudaginn 7. nóv. kl. 8:30 í
Sjálfstæðishúsinu. Þar skemmta
Gunnar Eyjólfsson og Bessi
Bjarnason. Rædd ýms félagsmál.
Fjölmennið. Stjórnin.
Kvenfélagið Keðjan
Fundur að Bárugötu 11 mánu-
daginn 7. nóv. kl. 8:30. Fjöl-
mennið. Stjórnin.
Almennar samkomur. Boðun
Fagnaðarerindisins. Á sunnudög-
um á Austurgötu 6, Hf. kl. 10 ár-
degis, að Hörgshlíð, 12 Rvík kl.
8 síþdegis. Allir velkomnir.
Fíladelfía hefur sunnudaga-
6kóla kl. 10:30 á þessum stöðum
Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8, Hf.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma sunnudag-
inn 6. nóv. kl. 4. Bænastund alla
virka daga kL 7. Allir velkomn-
Brærafélag Hallgrímssóknar:
— Stofnfundur Bræðrafélags
Hallgrímssóknar verður haldinn
næstkomandi sunnudag 6. nóv-
ember kl. 8:30 í kirkjunni. Frum-
mælandi verður Hjalti Zóphóní-
asson stud. jur.
Sóknarprestarnir.
K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði.
Almenn samkoma á sunnudags
kvöld kl. 8:30. Jóhannes Sigurðs
son talar. Allir velkomnir. Ung-
lingadeildin. Fundur mánudags-
kvöld kl. 8.
Bræðrafélag Nessóknar
Þriðjudaginn 8. nóv. kl. 8:30
flytur Helgi Tryggvason kennari
biblíuskýringar í Félagsheimili
Neskirkju. Allir velkomnir. —
Stjórnin.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundur fyrir pilta 13—17 ára
verður í Félagsheimilinu mánu-
daginn 7. nóvember kl. 8:30. Opið
hús frá kl. 7:30. Frank M. Hall-
dórsson.
Kvanfélag Laugarnessóknar
heldur fund mánudaginn 7.
nóv. kl. 8:30. Konur fjöimennið
og skilið basarmunum. Upplest-
ur. Kaffi. Stjórnin.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar.
Eldri deild. Fundur í Réttar-
holtsskóla mánudagskvöld kl.
8:30. Stjórnin.
Langholtssöfnuður.
Kynningar- og spilakvöld
verður haldið í Safnaðarheimil-
inu sunnudagskvöldið 6. nóv. kl.
8:30. Kvikmyndasýning verður
fyrir börnin og þá sem ekki
spila. JCaffiveitingar. Verið vel-
komin. Safnaðarfélögin.
Fíladelfía, Reykjavík
Sunnudaginn 6. nóv. verður
almenn samkoma að Hátúni 2
kl. 8. Ásmundur Eiríksson talar.
Fjölbreyttur söngur bæði frá
Reykjavík og Keflavík. Einleik-
ur á fiðlu: Árni Arinbjarnarson.
Fórn vegna kirkjubyggingar
safnaðarins. Safnaðarsamkoma
kl. 2.
Kristinboðsfélagið í Keflavík
heldur fund í Æskulýðsheimil-
inu mánudaginn 7. nóvember kl.
8:30. Allir velkomnir.
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og
K. í Reykjavík og Hafnarfirði
hefjast kl. 10:30. öll börn eru
hjartanlega velkomin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund í Iðnskólanum
mánudaginn 7. nóv. kl. 8:30.
Fundarefni: Séra Ingólfur Ást-
marsson flytur hugleiðingu. Frú
Sigríður Björnsdóttir les upp
frumsamið efni: Kvikmyndasýn-
ing. Kaffi. Félagskonur taki með
sér gesti.
Árnesingafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund sinn í Hótel
Sögu (Bláa salnum) þriðjudag-
inn 8. nóv. kl. 8:30.
Skaftfellingafélagið í Reykja-
vík býður Skaftfellingum 65 ára
og eldri til kaffidrykkju að
Skipholti 70 kl. 3 síðdegis sunnu
daginn 6. nóvember.
Bolvíkingafélagið í Reykjavík.
Aðalfundur verður haldinn
konur og aðir velunnarar félags
sunnudaginn 6. nóvember í
Breiðfirðingabúð uppi kl. 3,30
síðdegis. Venjuleg aðalfundar-
störf. Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur basar í Laugarnesskóla
laugardaginn 19. nóv. Félags-
ins styðjið okkur í starfi með
því að gefa eða safna munum til
basarsins. Upplýsingar gefnar í
símum: 34544, 32060 og 40373.
Verkakvennafélagið Framsókn
heldur basar 9. nóvember n.k. fé-
lagskonur vinsamlegast komið
gjöfum sem fyrst á skrifstofu fé-
lagsins í Alþýðuhúsinu. Skrifstof-
an opin frá kl. 2—6 e.h.
Bazarnefnd.
Mæðrafélagskonur. Munið bas
arinn 8. nóv. Verið duglegar að
vinna og safna munum. Nefndin.
Kvenfélag Grensássóknar held
ur basar sunnudaginn 6. nóvem-
ber í Félagsheimili Víkings. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar
félagsins eru beðnir að koma
gjöfum til: Kristveigar Björns-
dóttur, Hvasstleiti 77, Ragnhild-
ar Eliasdóttur .Hvassaleiti 6 og
Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið
argerði 27.
Mæðrafélagskonur: Munið bas
arinn í Góðtemplarahúsinu
þriðj udaginn 8. nóv. kl. 2. Mun-
um sé skilað til Ágústu Kvisathag
19, Þórunnar Suðurlandsbraut
87, Dórótheu Skúlagötu 76, Guð-
rúnar Dragavegi 3 og Vilborgar
Hólmgarði 28, eða í Gúttó kl.
9—11 f.h. basardaginn. Nefndin.
Kvenfélag Langholtssafnaðar
heldur basar 12. nóvember. Kon-
ur, verum nú einu sinni enn sam
taka í söfnun og vinnu. Munir
vinsamlegast skilist til Ingibjarg-
ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil-
helmínu Biering, Skipasundi 67
eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva
vogi 14.
Frá kvenfélagssambanrli ls-
lands. Leiðbeiningarstöð hus-
mæðra Laufásvegi 2 sími 10205
er opin alla virka daga frá kl.
3—5 nema laugardaga.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Hinn árlegi basar Kvenfélags
Háteigssóknar, verður haldinn
mánudaginn 7. nóvember n.k. í
„GUTTÓ“ eins og venjulega og
hefst kl .2 e.h. Félagskonur og
aðrir velunnarar kvenfélagsins,
eru beðnir að koma gjöfum til:
Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð
54, Vilhelmínu Vilhjálmsdóttur,
Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt-
ur .Stórholti 17, Maríu Hálfdánar
dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön-
dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar
Guðjónsdóttur, Safamýri 34.
Nefndin.
Úfivist barno
Skammdegið fer í hönd. Börn
eiga ekki heima á götunni.
Verndið börnin gegn hættum og
freistingum götunar og stuðlið
með því að bættum siðum og
betra heimilislífL
Vauxhall Velox ’57
til sölu og sýnis að Steina-
gerði 14. Uppl. í síma
36045 milli kl. 1—7 e. h.
Húsbyggjendur
Húsgagnasmiður getur tek-
ið að sér uppsetningu á
innihurðum. Uppl. í dag í
síma 34675, aðra daga eftir
kl. 7 á kvöldin.
Konur Kópavogi
Kona óskast til vinnu fyrri
hluta dags, fimm daga vik-
unnar. Ennfremur kona í
ræstingu á föstudögum.
Upplýsingar í síma 40706.
Keflavík
Herbergi til leigu. Upplýs-
ingar í síma 1948.
Land-Rover bíll
með dísilvél til sölu, árg.
1963. Upplýsingar í síma
90323.
Fannhvítt frá Fönn
Fönn þvær skyrturnar.
Ath. Rykþéttar plastum-
búðir. Sækjum — sendum.
Fannhvítt frá Fönn
Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Piltur
Piltur 15—16 ára óskast
á gott sveitaheimili. UppL
í síma 41689 og 50820.
Fótaaðgerðir
med. orth.
Fótanudd og fótaæfingar.
Erica Pétursson
Víðimel 43 — Sími 12801.
Málmar
Kaupi alla málma, nema
járn, hæsta verði. Stað-
greitt. Arinco, Skúlag. 55
(Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
ATHUGIH
Þegar miðað er við útbreiðslu.
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
HALLÓ! HALLÓ!
Kjólamarkabur
Þessa viku, opið frá kl. 1—6 e.h.
Jakkakjólar, kvöldkjólar, táningakjólar,
pils, peysur o. fl.
LiIIa hf.
Laugavegi 30, 1. hæð. — Sími 11658.
Eigum mikið úrval
af glæsilegum síðum
samkvæmiskjólum.
Stærðir: 34—42.
Aðeins einn kjóll af
hverri gerð.
Rauðarárstíg 1.
Tízkuverzlunin
uorun
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
Þessi Austin diesel ssndiíerSabíll
er til sölu að Rauðagerði 52. — Sími 33573.