Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIO Sunnudagur 6. nóv. 1966 FÍFA auglýsir: íslenzkar stretchbuxur á börn og fullorðna. — Sænskar stretchbuxur (vínrauðar) í stærðunum 36—46, verð kr. 796,00. — Hollenzkar stretchbuxur í stærðunum 40—48, verð kr. 760. — Ódýrar japanskar stretchbuxur á börn á kr. 142,00. — íslenzkar, danskar og enskar úlpur. — Einnig ódýru japönsku úlpurnar fyrir börn og unglinga frá kr. 430,00. — Hvergi meira úrval af peysum, skyrtum og terylenebuxum á börn og unglinga. — Ódýr ungversk náttföt á telpur. Einnig náttkjólar á dömur. Laugavegi 99. — (Inngangur frá Snorrabraut). ________________Verzlunin FÍFA SVEFNSÓFAR SVEFNBEKKIR KYNNIST GÆÐUM OG GREIÐSLUSKILMÁLUM. HIJSGAGIMAVERZLIJIM KRISTJAMS SIGGEIRSSOMAR H.F. LAUGAVEGI 13. Járnsmíðavéíar Til sölu 2—3 notaðir Rennibekkir og 1 hefill. Vélarnar eru í góðu ásigkomulagi og verðið er hagstætt. Vinsamlegast hafið samband við Kolbein Jónsson, tæknifr. Vélsmiðjunni Héðinn h.f., sími 24260. Húsbyggjendur - Pípulagningamenn BELKON stálofninn er nýjasta framleiðsla af brezk- um miðstöðvarofn- um. Ódýrir, nýtízku- lega bvggðir, fyrir hitaveitu og önnur kerfi. — Stuttur afgreiðslutími. — Sýnishorn á staðnum. — Leitið tilboða. Vélcaval hf. Laugavegi 28 — Sími 1-10-25. Vélar og byggingavörur. m NÝR 1967. g TAUNUS 12M OG 15M. Stærri vél - 63—75 hestöfl. Samskonar stýrisgangur og fjöðrun og í 17M. Framhjóladrif. — Mikið farangursrýmí. Loftræsting með lokaðar rúður. Breiðari og rúmbetri en öður. NYR TAUNUS12M og 15M NY C0RTINA 1967 NÝ CORTINA 1967. Nýjar línur. Breiðari og rúmbetri. Ný gerð af vél. 5 höfuðlegur. 57.5 hestöfl. Stýrisskipting, gólfskipting eða sjólfskipting — yðar er valið. Mynda- og verðlistar fyrirliggjandi. m Reynsla þessara bíla er p ótvíræð hér á landi. SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 UMBOÐSMENN OKKAR ÚTI Á LANDI: AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON BOLUNGARVÍK: BERNÓDUS HALLDÓRSSON SIGLUFJÖRÐUR: GESTUR FANNDAL VESTM. EYJAR: BÍLALEIGAN A.S. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær akki í lEgi. — Fullkomin bremsu- þjonusta. Stilling Skipholt 35. — Simi 31340. BÍLAPERUR í ÚRVALI Varqhlutaverxlun * Jdh. Olafsson & Co. Brautarholti l Síml 1-19-84.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.