Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 19
Sunnudagur 8. nóv. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 19 ——f- Siggabúð atiglýsir: Ódýrar drengja- og herra terylenebuxur. Siggabúð Njálsgötu 49. Japönsk eik - Teak Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtaistími 2—5. Bjarni Beinteinssom LÖGFRÆÐI NGUR AUSTU RSTRÆTI 17 (SIUI & V*LOl| — SÍMI 135 36 GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. Aigieiðslumenn óskust Flugfélag fslands h.f. og Loftleiðir h.f. óska að ráða Flugfélag íslands h.f. 'og Loftleiðir h.f. óska að ráða tvo menn til starfa við sameiginlega vöruafgreiðslu fé- laganna. Umsækjendur þurfa að hafa nokkra reynslu af lagerstörfum og skipulagningu í vörugeymslum. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofum félaganna. Umsóknir óskast sendar ráðningardeild annars hvors félagsins fyrir 10. nóv. nk. Flugfélag Islands h.f. Loftleiðir h.f. Sérstætt eins og yðar eigið fingrafar. Málningavöruverzlun Péturs Hjaltested Suðurlandsbraut 12 — Sími 41550 Snorrabraut 22 — Sími 15758. Hópferðab'ilar allar stærðlr Símar 37400 og 34307. SKÚLI J. PÁLMASON héraðsdómslögmaður. Sambandshúsinu, Sölfhólsg. 4. Símar 12343 og 23338. jirmaLA 14 simi 37700 er komin, stórlækkai) verð vegna lægri aMlutningsgjalda 50 cc er létt bifhjól, jafnt fyrir unga sem gamla. Leyfð íyrir 15 ára og eldri. 90 cc., 125 cc, 150 cc er kraftmikið bifhjól með mjúkri f jöðrun. Stúlkur, piltar, 15 til 17 ára. Vespa 50 cc er fyrir ykkur, í skólann, í sendiferðir og til að auka ánægjuna í tómstundum. Fyrirtæki: Vespa bifhjól fyrir innheimtumanninn og sendisveininn. Fyrsta sendingin uppseld, önnur sending ný omin. unrmi Sfyseiióóon h.f. Suðurlandsbraut 16 - Revkjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.