Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 6. nóv. 1966 Útgefandi: F camkvæmdast jóri: Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 105.00 í lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður P.jarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristmsson. Aðalstræti 6. Aðalstræti 6. Sími 22480. á mánuði innarJands. 7.00 eintakið. UM HVAÐ VERÐUR KOSIÐ ? I Indlandi er fjóriung- ur blindra í heiminum Ejn ástæðan eru ómenntaðir gleraugna- salar. sem dreiía, smitandi augnsjúk- dómum ■frið síðustu Alþingiskosning- * ar, sem fram fóru sumarið 1963 juku stjórnarflokkarnir fylgi sitt hjá þjóðinni úr 54,9% í haustkosningunum 1959 upp í 55,6%. íslenkir kjósendur vottuðu Viðreisnar stjórninni og stefnu hennar þannig ótvírætt traust, og fólu henni að stjórna landinu áfram, næsta kjörtímabil. Sjálfstæðisflokkurinn jók fylgi sitt í síðustu kosningum úr 33.800 atkvæðum í haust- kostningunum 1959, upp í 37.021 atkvæði sumarið 1963 og úr 39,7 gildra atkvæða upp í 41,4%. En flokkurinn hlaut sömu þingsætatölu og í þaust- kosningunum 1959. Viðreisnarstjórnin hefur á þessu kjörtímabili fylgt á- fram þeirri stefnu, sem hún markaði haustið 1959. Hún hefur lagt áherzlu á að skapa jafnvægi í íslenzku efnahags- 1-ífi og vinna að alhliða upp- byggingu og framförum í landinu. Framkvæmd þessar- ar stefnu hefur tekizt þannig að bjargræðisvegir lands- manna hafa eignazt stórvirk- ari og fullkomnari fram- leiðslutæki en nokkru sinni fyrr. Útflutningsframleiðslan hefur stóraukizt og lífskjör þjóðarinnar batnað að mikl- um mun í skjóli þessarar framleiðsluaukningar. Búa ís lendingar nú við betri lífs- kjör en nokkru sinni fyrr. En þrátt fyrir þessa heilla- vænlegu þróun á þjóðin í dag við ýmsa erfiðleika að etja. Fer svo jafnan að ný verk- efni og vandamál skapast. — Höfuðvandamálið í dag er það þensluástand, sem skapazt hefur í þjóðfélaginu við hin- ar miklu framkvæmdir og ó- gætilegt kapphlaup milli kaupgjalds og verðlags. En því fer víðsfjarri að ríkis- stjórnin verði sökuð um að bera fyrst og fremst ábyrgð á því kapphlaupi. Hún hefur þvert á móti stöðugt varað við víxlhækkun kaupgjalds og verðlags. Hún hefur beitt sér fyrir bættri samvinnu vinnu og fjármagns, verkalýðs og vinnuveitenda, í þeim til- gangi að stuðla að jafnvægi í efnahagsmálunum og koma í veg fyrir að of miklar kröfur séu gerðar á hendur fram- leiðslunni. Stjórnarandstæðingar, Fram sóknarmenn og kommúnistar, hafa hins vegar lagt höfuð- kapp á að nota víxlhækkanir kaupgjalds og verðlags til þess að torvelda framkvæmd jafnvægisstefnunnar og skapa efnahagslegt og pólitískt upp- lausnarástand. Þrátt fyrir það er þó óhætt að fullyrða að í dag ríki vaxandi skilningur meðal almennings á nauðsyn stöðvunar kapphlaups milli kaupgjalds og verðlags. Hafa ráðstafanir ríkisstjórnarinnar til verðstöðvunar mælzt mjög vel fyrir. Það sem um verður kosið í kosningum á komandi sumri er fyrst og fremst það, hvort halda eigi áfram uppbygg- ingu og framförum í þjóðfé- laginu á grundvelli athafna og viðskiptafrelsis, eða hvort taka eigi upp á ný ofurvald opinberra nefnda og ráða yfir fólkinu. íslenzkir kjósendur velja hreinlega um það hvort þeir vilja heldur athafna- og viðskiptafrelsi eða pólitískt ofríki hinna gamalkunnu haftastefnu Framsóknar- manna, sem ævinlega hefur haft í för með sér spillingu og margvíslegt ranglæti. AUÐVELT VAL /^trúlegt er að íslenzkir kjós- ^ endur séu svo fljótir að gleyma að þeir muni ekki biðraðir og nefndafargan Framsóknarmanna og komm- únista. Vinstri stjórnin leiddi óðaverðbólgu yfir þjóðina, gjaldeyrisskort og niðurlæg- ingu. Þegar þannig var kom- ið að algjört hrun blasti við, gafst vinstri stjórnin upp og sagði af sér. Það kom í hlut Viðreisnarstjórnarinnar að af stýra hruni og leggja grund- völl að meiri framförum og framkvæmdum en nokkru sinni áður. Vitanléga hefur Viðreisnar- stjórnin stigið einhver vígsl- spor eins og allar ríkisstjórnir gera í öllum löndum. En kjarni málsins er að henni tókst að rétta við hag lands og þjóðar og tryggja lands- mönnum lífvænlegri og þroskavænlegri lífskjör en þeir hafa nokkru sinni áður notið. Val íslenzkra kjósenda í komandi kosningum er þess vegna auðvelt. Engin vitibor- inn maður vill kjósa yfir sig spillingu og vandræði hafta- stefnunnar. íslendingar vilja geta haldið áfram nauðsyn- legri uppbyggingu í landi sínu. Þeir vilja búa í réttlátu og rúmgóðu þjóðfélagi, þar sem hæfileikar einstakling- anna fá notið sín og fólkið getur unnið að því að byggja upp sína eigin hamingju. Þegar alls þessa er gætt verður það ljóst að mikið er í húfi, að kjósendur láti þekk- ingu og ábyrgðartilfinningu ráða gerðum sínum þegar þeir ganga að kjörborðinu næsta sumar. Kalkútta, Indlandi (Associated Press). HVER sá, sem gengur inn i búðarholu í hvaða indversku borg sem vera skai getur feng ið keypt ódýr gleraugu — og e.t.v. fengið blindandi trakómu eða glákómu í kaupbæti. Samkv. opinberum skýrsl- um Indlandsstjórnar eru 4,3 milljónir af 495 millj. íbúa landsins blindar, og samsvar- ar þetta því næst fjórða hluta alls blinds fólks í heiminum. Augnasjúkdómasérfráeðingar staðhæfa, að þúsundir sóða- legra óg leyfislausra „gler- augnaverzlana“ beri allveru- lega ábyrgð á þessu ástandi. NY HAG- STJÓRNARTÆKI j erindi sem dr. Jóhannes * Nordal, Seðlabankastjóri, flutti fyrir nokkru á fundi Fé- lags íslenzkra iðnrekenda lýsti hann þeirri skoðun sinni, að nauðsynlegt væri að leita miklu sterkari og öflugri hag- stjórnartækja, sem tryggðu að sveiflur innan einstakra at vinnuvega yrðu ekki til þess að setja allt efnahagskerfið úr skorðum. Bankastjórinn nefndi síðan þrjú atriði í þessu sambandi. í fyrsta lagi, að stefnan í fjár- Trakómueftirlit heilbrigðis- málaráðuneytisins segir að bráðsmitandi trakóma, sem er blindandi slímhimnubólga í augum, geti borizt frá búðar- holum, þar sem gleraugu eru seld. Orsakir þessa vandamáls má rekja til þeirrar staðreyndar, að í Indlandi eru ekki nánd- ar nógu margir þjálfaðir gler- augnasmiðir. Hér í Kalkútta, þar sem um 6,5 milljólir manna búa, eru. um 50 gler- augnasmiðir, sem hlotið hafa viðhlítandi þjálfun. Utan borg anna, þar sem 75% þjóðar- innar býr, er hlutfallið enn lakara. málum og útgjöldum opin- berra aðila, ríkis og sveitarfé- laga væri eitt mikilvægasta tæki, sem nota mætti til þess að jafna hagsveiflur, í öðru lagi að gera mætti verulegar umbætur í skattamálum og fyrirkomulagi á innheimtu skatta í því skyni að draga úr hagsveiflum og væri mikil- væg umbót í því efni að taka upp staðgreiðslukerfi beinna skatta hér á landi, en að því hefur verið unnið að undan- förnu og í þriðja lagi benti dr. Jóhannes Nordal á að koma mætti upp skattfrjálsum sparnaðarformum, sem bæði einstaklingar og fyrirtæki ættu aðgang að undir tiltekn- Milljónir Indverja, sem finna að þeim er farin að förlast sjón, hafa ekki í þeim efnum í önnur hús að venda en rykfallnar búðarholur, þar sem „vísindaleg rannsókn" er framkvæmd á þeim. Sú rann- sókn felst í því, að þeir eru látnir reyna hver gleraugun á fætur öðrum þar til hlutir hinu megin götunnar verða „skýrari". Því miður fyrir hina sjón- döpru hafa flestir þessara „sérfræðinga“, sem slípa gler- in, hlotið nokkra viðurkennda þjálfun í faginu. Þeir stunda aðeins iðn, sem þeim var kennd af feðrum þeirra, og þeír nota tæki, sem fyrir löngu eru orðin úrelt. Margir slikir gleraugnasál- ar setja upp búðarholur sínar skammt frá markaðstorgum, Framhald á bls. 31 um kringumstæðum. Slíkt sparnaðarform væri í því fólg ið að fyrirtæki gætu t.d. þegar ágóði væri óvenjulega mikill, lagt hluta af tekjum sínum til hliðar í skattfrjálsan sjóð, sjóðurinn væri svo ávaxtaður á bundnum reikningi í Seðla- bankanum og þá helzt með verðtryggingu, þangað til að- stæður leyfðu almenna aukn- ingu fjárfestingar. Þá mætti fyrirtækið taka inneign sína út og nota hana til fram- kvæmda. Ábendingar dr. Jóhannesar Nordals eru vissulega hinar athyglisverðustu og er ástæða til að þær verði athugaðar gaumgæfilega gleraugu á nef eins viðskiptamanna sinna. Viðskiptavinurinn verður að reyna mörg gleraugu og segja til um með hverjum hann sjái bezt. Þannig geta bráðsmitandi augnsjúkdómar borizt frá einum manni til annars.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.