Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 11
11
Sunnudaguf 8. n6v. M6é M O H G U N B L A Ð i O
tíma en einn til tvo sólarhringa
milli landa“.
Þórbergur: Innréttingin ber
þess vitni, að skipið er orðið
dálítið úrelt, enda 26 ára gam-
alt. En það þykir ágætt sjóskip,
enda hafði Þórarinn skipherra
orð á því.
Margrét: Já, og margir aðrir,
sem vit höfðu á, sögðu að
skipið væri ágætt sjóskip.
Þórbergur: Á þeirri skoðun
var einnig Þórbergur Þórðar-
son, sem var á skútum í gamla
daga.
Margrét: Þrátt fyrir þennan
aðbúnað var ferðin skemmtileg,
enda var matur góður og öll
framleiðsla fyrsta flokks, og
ferðir í landi voru auðvitað í
senn skemmtilegar og fróðleg-
ar, þó að ýmislegt hefði mátt
betur fara, en það stafaði af ó-
kunnugleik þeirra sem að ferð-
inni stóðu.
Þórbergur: í „sightseeing"-
ferðunum eða gónferðum í
landi gengu tólf stórir strætis-
vagnar, en túlkar voru aðeins
fimm, þannig að ekki var einu
sinni hálfur túlkur á bil. Þorr-
inn af fólkinu skyldi litið sem
ekkert í ensku, og það fór þess
vegna fram hjá mörgum, þegar
útlendu leiðsögumennirnir, sem
voru í hverjum bíl, útskýrðu
á ensku það sem fyrir augu
bar. Svona var runnið blint í
sjóinn með margt. Og svo vit-
lega höfðu fararstjórarnir reikn
að út farþegafjöldann.
Margrét: Þó að þessi ferð
hafi að mörgu leyti mistekizt
vegna reynsluleysis þeirra sem
áð henni stóðu —
Þórbergur: — og karakter-
deyfu —
Margrét: — þá verður hún
karlakórnum vonandi til nokk-
urrar viðvörunnar, svo að far-
þegar verði ekki blekktir á
eama hátt, ef Karlakór Reykja-
víkur dytti í hug að fara aðra
slíka ferð. Þeim væri þá
sæmra að fara upp á eigin
spýtur.
Margar konur sögðu við mig
á ferðinni, og sumar þegar við
kvöddumst, „Margrét, ég vona
að þér látið í yður hvína, þeg-
ar heim kemur, svo heyrinkunn
ugt verði um aðbúðina á
ne'ðsta farrýmL
Þórbergur: En nú er bezt að
fara út í aðra sálma.
Allt til Ódessa á heimleið
var allur varningur seldur fyr-
ir íslenzka peninga, en þá upp-
götvuðu Rússar að búið var
að selja fyrir 300 þúsund krón-
ur, og var það hærri upphæð
en leyfilegt var að yfirfæra
samkvæmt íslenzkum lögum,
því að hver farþegi mátti hafa
með sér 2.500,00 krónur íslenzk-
ar til að verzla fyrir um borð
í skipinu.
Þegar ákveðið var, að ekki
væri lengur hægt að borga í
íslenzkum peningum á börun-
um, fór mikil refðialda um
skipið og lá við panik. Og far-
arstjórinn lýsti því yfir í há-
talara að þetta væru svik af
hálfu Rússa. En sannleikurinn
var sá, að Rússar sendu skeyti
til íslands um það hve mikið
væri búið að verzla í skipinu,
og var þeim svarað því til af
Seðlabanka íslands, að þeir
settu stopp á frekari verzlun
með íslenzka peninga. Þá var
fararstjórinn mát og nefndi
ekki framar „svik Rússa“.
Það virtist vera að svo og
svo margt fólk hefði engan á-
huga á að sjá og skoða, heldur
væri áhugi þess bundinn við
verzlun, meiri verzlim og aftur
verzlim. Verzlunarhungur ís-
lendinganna var svo óse'ðjandi,
að það líktist einna helzt móðu-
harðindahungrinu í gamla daga.
Meðal annars var rifinn út í
Egyptalandi mikill fjöldi af
loðnum úlföldum, eða eftirlík-
ingu af úlföldum, sem áttu að
vera stofuprýði eða leikföng
barna þegar heim kæmi, en
skipstjórinn fór fram á að þetta
væri allt flutt á einn stað aft-
ur á hádekki skipsins. En svo
seinir voru íslendingar í við-
brögðum að þessi fyrirmæli
varð að flytja dag eftir dag, og
einn íslendinganna neitaði upp-
tendra'ður af heilagri reiði að
afhenda sinn úlfalda, enda þótt
vitað væri að af þeim stafaði
smithætta, enda keyptir í þeim
sóðalöndum, sem Arabalöndin
eru.
Margrét: Einn úlfaldinn var
svo stór, að hann gat verið
hestur handa mér,
Þórbergur; Að lokum var
fyrirskipað samkvæmt boðum
frá íslandi að henda þeim öll-
um í sjóinn. Að öðrum kosti
mundum við lenda í tólf daga
sóttkví, að okkur var sagt.
Margrét: SVo fór útförin
fram aftur á hádekki skipsins
að viðstöddum vonsviknum ís-
lendingum, en á framhádekk-
inu stóð röð af farþegum og
einblíndi á athöfnina. Þá stóð
vindur af norðri, svo allan úlf-
aldafénaðinn rak aftur til föð-
urhúsanna í Afríkulöndum.
Þetta drasl var klætt kattar-
skinni og morandi af möl, en í
stoppinu voru mjög hættuleg
skorkvikindi, að Því er okkur
var sagt.
Þórbergur: Athöfnin tók
nokkurn tíma Ég vildi láta
syngja sálm: Sjá hversu illan
enda, ódyggð og svikin fá . . . .
en lagði samt ekkert kapp á
það.
Barinn var oftast nær full-
ur af fólki, því eitthvað varð
það að gera sér til afþreying-
ar. Ég fór stundum á barinn,
eins og aðrir. Ég fann i nokkra
daga samtals svolítið á mér.
Og á yndislegasta degi reisunn-
ar var ég fullur í tíu mínútur.
Það var í Varna í Búlgaríu.
Tilburðir í ástarlífi voru
þarna dálitlir, en fæstir ná'ðu
endanlegu takmarki, því af-
kimar voru þarna fáir og ó-
tryggir. Það hafa þá helzt ver-
ið björgunarbátarnir uppi á há-
þilförunum.
Nú'unarvn'd
í 104. sinn
New York, 4. nóvember.
AP — NTB.
SOVÉTRÍKIN beittu í dag neií-
unarvaldi sínu í 104. skipti í Ör-
yggisráði SÞ til þess að koma
í veg fyrir samþykkt ályktunar,
sem miðaði að því að draga úr
átökunum á landamærum ísra-
els og Sýrlands.
Við atkvæðagreiðsluna greiddu
10 riki tillögunni atkvæði, en 4
lögðust gegn, þ.e. Sovétríkin
(mótatkvæði fastafulltrúa jafn-
gildir neitunarvaldi), Búlgaría,
Jórdanía og MalL
Fulltrúi Sovétríkjanna, T.
Fedorenko, gerði þá grein fyrir
atkvæði sínu, að hann legðist
gegn því, að Sýrland gæti aukið
styrk sinn, þar eð það væri ekki
í samræmi við friðarsáttmálann
frá 1949.
M
larry S3taines
LINOLEUM Í,..
Fjölbreytt úrval.
Söluumboð í Kefla-
vík: Björn og Einar.
)LITAVERSf
byggingavörur
GRENSÁSVEG 22-24IHORNI MIKLUBRAUTAR SIMAR 30280 8, 32262
Teppichboden
nútíma GÓLFTEPPI úr perlon og ull.
hefur mikið slitþol,
er hljóðeinangrandi og mölvarið.
liefur fallega áferð
og er í 13 hlýjum litum.
er á mjög hagstæðu
verði, aðeins kr. 370,00 pr. ferm.
MÁLARINN
Sími 22866.
BLAUPUNKT
SJÓNVÖRP, margar gerðir
þekkt fyrir m.a.:
'jc Langdrægni
★ Tóngæði
★ Skarpa mynd.
Hagstætt verð. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar. —
Afsláttur gegn staðgreiðslu.
unnai h.f
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver< - Simi 35200
Fiskiskip óskast
til sölumeðferóar
Okkur vantar fiskiskip af
flestum stærðum til sölumeð-
ferðar nú fyrir vertíðina. —
Höfum kaupendur með mikl-
ar útborganir og góðar trygg-
ingar. — Vinsamlega hafið
samband við okkur áður en
þér takið ákvörðun um kaup
eða sölu á fiskiskipum.
Upplýsingar í síma 18105 og
utan skrifstofutíma 36714.
Fasteignir og fiskiskip,
Hafnarstræti 22.
Fasteignaviðskipti.
Björgvin Jónsson.
BÍLASALINN
við Vitatorg
Nýir eigendur! Áherzla lögð
á góða þjónustu.
BlLASÝNING A
LAUGARDÖGUM
Til sölu
Buiek 1959
VW. Fastback 1966
Forg station, 4ra dyra 1962,
ekinn 40 þús. km.
V.W. 1960—1966.
Opel Caravan 1962—1965
Saab 1963—1965
Opel Reckord 1960—1965
Rambler Classic og American
1963— 1964.
Opel Kadett 1964—’'66
Moskwitch 1965
Willys 1960—1966
Rússajeppi 1960—’66, benzin
og díseL
Cortina 1960—’66
Mercedes Benz 1955—1964
MZ sportbill 1600 1959
Prinz, Daf og Renault ’62-’66
Höfum nýja og nýlega bíla
fyrir ríkistryggð skuldabréf.
VÖRUFLUTNINGA- OG
SENDIFERÐABÍLAR:
Benz 1964 vörnflutningabíU
Thames Trader, Benz og fl.
sendiferðabílar ’60.
VÖRUBÍLAR:
Scania Vabis 1962—’66
Benz 1962—’65, og fl. gerðir.
HÖFUM KAUP-
ENDUR AÐ:
Saab 1963—’'66
Volvo 1960—’'66
Land-Rover, benzin og dísel
1964— ’'66.
Skoda Combi 1963—’66.
Taunus 17M 1960—’‘66
Ford, Dodge og Chevrolet
1960—’66.
Miklar útborganir.
Ennfremur höfuð við
ýmiskonar skipti t.d.:
Saab 1965 í sk. fyrir VW ’66
Opel Reckord ’62 fyrir
VW ’66 eða Fíat '65—’'66
Moslrwitch 1965 í skiptum
fyrir Land-Rover ’65 eða ’66
disel.
Opel Kapitan í sk. f. minni bil.