Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.11.1966, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 V Breska sendiráðið óskar eftir stúlku til símavörzlu og annarra skrif- stofustarfa. Enskukunnatta nauðsynleg. — Upplýsingar í sendiráðinu milli kl. 10 og 12 f.h. VIII ekki einhver SELJA 1 — 2 HERB. ÍBÚÐ. Get látið góðar trésmíðavélar og góðan vörubíl, sem borgun og 100 þús. kr. í peningum. Upplýsingar á kvöldin. Birgir Gunnarsson, Óðinsgötu 6. Stú'ka óskast til vélritunarstarfa. (Aðeins íslenzk vélritun). — ” Gott kaup í boði miðað við starfshæfnL Upplýsingar í síma 10392 kl. 3,30 til 5,30 e.h. Námskeið í Le’ðsögn erlendra fer^amanna er fyrirhugað dagana 14. nóv. til 4. des. nk. Kennslan fer fram jöfnum höndum á íslenzku og ensku. Innritun og upplýsingar gefnar í síma 30485 dagana 7. til 12. nóveinber. íbúð til sölu Endaíbúð í nýlegu sambýlishúsi við Eskihlíð. 3. hæð. Mjög góð lán áhvílandi. — íbúðin er laus strax. Upplýsingar í síma 13742. JUgreiðsInstúlka óskost í vefnaðarvöruverzlun hálfan daginn. — Tilboð með upplýsingum um áldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Vön — 8053“. Flugvk k’ar Fundur verður haldinn þriðjudaginn 8. nóv. kl. 17.00 að Bárugötu 11. FÚNDAREFNI: Ákvörðun um samninganefnd. Önnur mál. Stjórnin. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast við Sundahöfn. Talið við Eirík Guðmundsson verkstjóra. VATNAGARÐAR S.Í., Sundahöfn. Lækningastofa mín er flutt í Domus Medica við Egilsgötu. Viðtöl eftir umtali í síma 20622. LÁRUS HELGASON, læknir, sérgrein: tauga- og geðsjúkdómar. Ódýit goin Seljum af lager leifar af ýmsum tegundum af prjópa- garni á lækkuðu verði að Hjarðarhaga 24. Gengið um að vestanverðu. Opið kl. 3 til 6. Tvít.ug stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir at- vinnu í tvo mánuði. Er reglusöm, strindvís og með góða málakunnáttu. Vinsamlegast hringið i síma 16935. Bifreiðaeigendur Annast viðgerðir á rafkerfi bifreiða, gang og mótorstili- ingar, góð mælitæki. — Reynið viðskiptin. Rafstilling Suðurlandsbraut 64 (Múlahverfi). Sími 32385. Frá Stro^mporl Vér getum nú boðið viðskiptavinum vorum margar gerðir tékkneskra járnsmíðavéla frá tollvörugeymslu- lager. Reynsla vor tryggir yður fyrsta flokks vélar á hagstæðu verði og góðum greiðsluskilmálum. Vinsamlegast hafið samband við oss. HÉÐINN vélaumboð. Sími 24260. PHILIP MORRIS FILTER meö virkum viðarkoís fjölfilter. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.