Morgunblaðið - 16.11.1966, Qupperneq 5
Miðvikudagur 16. nóv. 1966
MORCUNBLAÐIÐ
5
ÚR
ÖLLUM
ÁTTUM
sent starfsmenn sem vinna
við hávaðasama iðnað til
rannsóknar á stöðinni.
— Það veltur á miklu að
taka börnin sem fyrst til með
ferðar og sjá þeim fyrir
heyrnartækjum, svo að pau
venjist þeim sem fyrst og að
tækin komi þeim að notum
á þeim aldri sem börn læra
að tala, sagði borgarlæknir.
Ennfremur sagði borgaiækn
ir að fljótt hefði komið í l.iós
að hér var um heilbrigt starf
að ræða og sýndi Zontaklúbb
urinn því stöðugt áhuga og
kostaði hann B rgi Ás Guð-
mundsson, kennara, til náms
í meðferð heyrnatækja og ráð
leggingastörfum fyrir heyrn-
ardaufa og fjölskyldur þeirra.
Kom Birgir heim til s‘arfs
s.l. vor. Kom hann með tæki
til framleiðslu á hlurtastykkj-
um og nýjan heyrnamæii til
mælinga í skólum, sem
Zontaklúbburinn hefur lagt
heyrnastöðinni til. Enni'remur
hefur Zontaklúbburinn feng-
ið hingað heim þekkta danska
sérfræðinga á þessu sviðv til
fyrirlestrahalda, Dr. Röjskær,
1960 og Dr. Ole Bentzen 1964.
I vor kom einnig heim frvV
námi vestanhafs Gylfi Bald-
ursson, með meistaragráðu í
tallækningu og heyrnarfræði.
Með komu þessara tveggja sér
menntuðu manna, gafst
Heilsuverndarstöðinni tæki-
færi til að auka að verulegu
leyti starf deildarinnar og
koma á stofn heyrnarstöð. í
því skyni hafa verið gerðar
breytingar hér á stöðinni in.a.
komið upp nýjum hljóð-
einangruðum klefa til rannn-
sóknar. Með þessu hefur gef-
izt aðstaða til miklu víðtæk-
ari starfs en verið hefur, t.d.
til nákvæmari meðferðar, út-
hlutunar á heyrnartækjum og
þjálfunar á meðferð þeirra
og til hóprannsókna.
Frk. María Kjeld hætti
störfum s.l. vor en nú vinna
við heyrnastöðina auk Erl-
ings Þorsteinssonar áðurnefnd
ir sérmenntaðir menn, sagði
borgarlæknir að lokum.
Mikilvægt aö börn fái
heyrnartæki nógu snemma
- segir borgarfiæknir í viðtali um heyrnarstöðina
í tieilsuverndarstöðinni dr Jón sigur«Sson.
skemmtuninnl í kvöld, vonast
klúbburinn til að geta aflað
fjár til aukinnar aðstoðar við
þá heyrnarstöð. í gær leit
tíðindamaður á Morgunblað-
inu inn í Heilsuverndarstöð-
ina, skoðaði heyrnarstöðina
og átti tal við borgarlækni,
Borgarlæknir sagði m.a. að
Zontaklúbburinn hefði átt
mikinn þátt í því að hér í
borginni var komið á fót
heyrnardeild. Klúbburinn
styrkti árið 1960 Frk. Maríu
Kjeld til náms í heyrnarmæl-
ingum Heilsuverndarstöðin
keypti ennfremur heyrnar-
mælitæki, sem hægt er að
flytja með sér og réði Frk.
Kjeld til að taka að sér að
mæla heyrn barna í skólum.
Ennfremur skyldi Frk. Kjeld
vinná að nákvæmari heyrn-
mælingu með áðurnefndum
tækjum í Heilsuverndarstöð-
inni undir yfirstjórn Erlings
Þorsteinssonar, eyrnalæknis.
Þá sagði Borgarlæknir að
aðalstarf héyrnarstöðvarinn-
ar hafi verið að rannsaka börn
á unga aldri og þá helzt und-
ir eins og grunur lægi á að um
heyrnardeyfu væri að ræða og
svo börn á skólaskyldualdri.
Ennfremur hefur heilbrigðis-
eftirlit Reykjavíkurborgar
Borgarlæknir, dr. Jón
Sigurðsson
ZONTAKLÚBBURINN í
Reykjavík heldur í dag upp
á 25 ára afmæli sitt. í þvi
tilefni heldur klúbburinn
skemmtun í Súlnasal Hótel
sögu í kvöld. Mun allur ágóði
af skemmtuninni renna til
hjálpar heyrnardaufum, en
klúbburinn hefur það mark-
mið að hjálpa mál- og heyrn-
arlausu fólki, styrkja það tli
starfa eða náms og á annan
hátt. Hefur klúbburinn lagt
fram fé til kaupa á tækjum
og til þjálfunar starfsfólks,
sem leiddi tii þess að komið
var á fót heyrnarstöð í sam-
vinnu við stjórn Heilsuvernd
arstöðvar Reykjavíkur. Með
Myndin sýnir Gylfa Baldursson (til vinstri) og Birgi Ás.
Guðmundsson ásamt heyrnarmælingatækinu, sem Zonta-
klúbburinn gaf Heilsuverndarstöðinni.
Þetta er ein síða úr Ævintýrl barnanna. Sagan um Geiturnar
þrjár. Af stærð myndarinnar má geta sér til um hið sérstæða
brot bókarinnar.
Nýjar bækur frá
.. Æskunni “
BÓKAÚTGÁFA Æskunnar hef-
ur sent frá sér tvær nýjar bæk-
ur. Áður eru komnar út sex
barna- og unglingabækur hjá
útgáfunni á þessu hausti. Nýju
bækurnar eru:
Ævintýri barnanna.
í þessari bók eru 24 fræg æv-
intýri og 172 myndir. Ævintýr-
in eru: Rauðhetta, Húsamúsin
og hagamúsin, Sætabrauðsdreng
urinn, Heimska stúlkan, Ljóti
andarunginn, Þrir bangsar, Geit
urnar þrjár, Ofur litla konan,
Fjörutíu
KONA kom eitt sinn á skrif-
stofu mína og ræddi við mig um
vandamál. Þá segir hún m.a. —
ég ætla að gefa Grund nokkra
fjárupphæð, sem ég fæ bráðum,
til starfseminnar, ég þarf ekki
á þessum peningum að halda. Eg
þakkaði auðvitað konunni vin-
semd hennar, og síðan varð þetta
ekki lengra í það skiptið.
Litla rauða hænan og refurinn,
Ungi litli, Úlfurinn og kiðlingarn
ir sjö, Heimski Hans, Úlfur!
Úlfur! Refurinn og hrafninn,
Litla gula hænan, Óskirnar
þrjár, Stráið, kolamolinn og
baunin, Kerlingin og grísinn,
Bóndinn, konan ug dóttirin, Hér-
inn og skjaldbakan, Ljónið og
músin, Þrír litlir grísir, Pottur-
inn, sem ekki vildi hætta og
Gæsin, Sem verpti gulleggi. —
Bók þessi er mjög vönduð og
sérkennilega útgefin. Allar
myndirnar eru prentaðar í Nor-
egi og eru flestar í mörgum lit-
um. Bókin hefur selzt í mörgum
upplögum á Norðurlöndum, en
alls mun þessi útgáfa þessara
frægu ævintýra hafa komið út í
40 löndum á síðustu árum. Þórir
S. Guðbergsson, rithöfundur,
hefur gert íslenzku þýðinguna.
Pappír I.
Þetta er önnur bókin í Fönd-
urbókaflokki Æskunnar. Með út
gáfu þessa bókaflokks hyggst
Bókaútgáfa Æskunnar leggja
inn á þá braut að koma upp
safni bæklinga um hin ýmsu
tómstundastörf, sem handhægir
gætu orðið hverjum sem er. Sig-
urður H. Þorsteinsson sá um ut-
gáfuna.
seðlar
En svo kom hún einn daginn
með peningabunka. — Nú er ég
komin með peningana, sem ég
nefndi um daginn, þetta *ru
fjörutíu þúsund krónur, þér get-
ið varið þeim til starfsemi yðar
eftir eigin vild. — Á þessu átti
ég ekki von. Hafði aðeins nokkr
um sinnum átt tal við hana um
sameiginleg áhugamál, vanda-
mál ellinnar, og svo kom hún og
afhenti mér stóra fjárupphæð.
Handritamálið
í sjónvarpinu
EINS OG áður hefur verið skýrt
frá hér í blaðinu sendi Mbl. einn
af fréttamönnum sínum, Björn
Jóhannsson til Kaupmannahafn-
ar til þess að fylgjast með hand-
ri.tamálinu og dómsuppkvaðn-
ingu sem verður á fimmtudag kl.
10 f.h. að íslenzkum tíma. Hafa
lesendur blaðsins getað fylgzt
með gangi mála af fréttaskeyt-
um frá honum hér í blaðinu.
Mbl. er kunnugt um, að frétta
stofa íslenzka Sjónvarpsins hef-
ur nú einnig sent fréttamann til
Kaupmannahafnar, Magnús
Bjarnfreðsson, og mun hann
gera sjónvarpsdagskrá um hand
ritamálið með aðstoð danska sjón
varpsins, að sögn Emils Björns-
sonar, fréttastjóra íslenzka sjón
varpsins. Hugsanlega getur eitt-
hvað af þessari dagskrá komið í
sjónvarpinu á föstudagskvöld. —
Geta má þess, að þetta er í fyrsta
sinn, sem íslenzka sjónvarpið
sendir mann erlendis gagngert til
fréttaöflunar.
Já, þannig er það enn í dag.
Óvæntir gleðilegir atburðir ger-
ast. Til er fólk, sem vill hjálpa
til, eins og þessi kona gerði með
höfðinglegri gjöf. — Peningana
frá henni hef ég lagt í bankabók
í Búnaðarbankann í Styrktarsjóð
líknar- og mannúðarmála. Höf-
um við þennan sjóð á Grund til
þess, að geta hlaupið undir
bagga hjá þeim, sem hjálpa
vilja öðrum.
Styrktarsjóðurinn okkar er
ennþá ekki stór að vöxtum, en
samt hefur hann getað liðsinnt
nokkrum, og verður sagt frá
starfi hans eftir áramótin.
Konunni þakkaði ég þá og nú
höfðinglega gjöf, en umfram
allt er henni þakkaður skilning-
ur á erfiðum viðfangsefnum, sem
reynt er að leysa.
Gísli Sigurbjörnsson.
STANLEY
SKÁPABRAUTIR
8 feta.
SKOTHURÐAJÁRN
fyrir einf. hurðir.
RÖR OG BRAUTIR
fyrir fatahengi.
r r-
LUDV STOI ■IG 1 IRJ
L Á
Laugavegi 15. Sími 1-3333