Morgunblaðið - 16.11.1966, Qupperneq 22
22
MORCUNBLAÐIÐ
MiðvíTcudagur 16. nóv. 1966
Innilegar þakkir færi ég stjúpdóttur minni, Önnu
Pétursdóttur og fjölskyldu hennar í Keflavík, sem gerðu
mér 80 ára afmælisdaginn minn ógleymanlegan svo og
öðrum skyldmennum og vinum sem heiðruðu mig með
heimsóknum, gjöfum og heillaóskum. — Lifið heil.
Guðbjörg Magnúsdóttir,
Hafnarstræti 7, ísafirði.
Aiúðarþakkir fyrir gjafir og vinahót á 70 ára af-
mæli mínu 5. nóvember.
Bjarnveig Guðjónsdóttir,
Seljabrekku.
Innilegar þakkir færum við Saurbæjár- og Leirár-
söfnuðum fyrir alla þá sæmd, er þeir sýndu okkur við
burtför okkar frá Saurbæ. — Fyrir höfðinglega gjöf,
hlý orð og allan annan vináttuvott. Við þökkum langa
og ljúfa sambúð og óskum þeim af alhug góðrar fram-
tíðar. — Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Þórarinsdóttir,
Sigurjón Guðjónsson.
t,
Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð
við andlát og jarðarför
ÓLAFS FRIÐBJARNARSONAR
Brynhildur Snædal Jósefsdóttir,
Hrafnhildur Ólafsdóttir, Ásgeir Thorfason,
Hanna Ólafsdóttir Penrod, Dennison Penrod,
Þröstur Ólafsson,
Guðmundur P. Ólafsson,
Guðrún Andreassen,
Ásta Karlsdóttir,
Guðmundur Karlsson,
Monika B. Ólafsson,
Hugo Andreassen,
Rögnvaldur Þorleifsson,
Oddbjörg Kristjánsdóttir.
barnabörn.
Faðir okkar og tengdafaðir
SIGURJÓN ODDSSON
frá Seyðisfirði,
lézt að Hrafnistu 14. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar.
Börn og tengdabörn.
Jarðarför bróður míns
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
Vesturbraut 5, Keflavík,
fer fram fimmtudaginn 17. nóvember kl. 1,30 frá Njarð-
víkurkirkju.
Jóhann Kr. Guðmundsson og fjölskylda.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
JÓHANNS GUÐNASONAR
Ennfremur þökkum við starfsliði Landakotsspítala
fyrir góða hjúkrun.
Vandamenn.
Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför
KATRÍNAR STEFÁNSDÓTTUR
Guðjón Pétursson,
Katrín Guðjónsdóttir, Bjarni Jósefsson,
Garðar Guðjónsson, Gunn Guðjónsson.
og bamaböm.
Ég þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
RAGNHILDAR IIJARTARDÓTTUR WIESE
Sérstaka hjartans þökk vil ég og ættingjar konu
minnar færa starfsfólki lyfjadeildar Landsspítalans.
Eivind Wiesé.
Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, systur
og mágkonu
HILDAR G. ÁGÚSTSDÓTTUR
Sérstakar þakkir færum við öllum, sem veittu hjálp
í veikindum hennar.
Ólafur Vilbergsson og synir,
Eiríkur Ágústsson, Áslaug Eyþórsdóttir,
Sigurbjörn Ágústsson, Hjördís Ragnarsdóttir.
Hjartans þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörn-
um og systkinum og öllum þeim, sem sýndu mér fá-
dæma góðvild með heimsóknum, skeytum og gjöfum á
70 ára afmælinu 2. nóv. sl.
Arnfríður Álfsdóttir,
ísafirði.
BaHherberglsská|iar
SnjóhjóEbarðar
Fallegir og nýtízkulegir.
Fjölbreytt úrvaL
Eftirtaldar stærðir eru enn
til á lager.
5.50x12 5.90x13
6.40x13 7.00x13
5.60x15 5.90x15
Verðið er mjög hagstætt.
Dráttarvélar hf
Snorrabraut 56. Sími 19720.
Kópavogur og
nágrenni
Sauma, sníð og máta. Get
bætt við mig fyrir jól. Þær,
sem eiga pantað gjöri svo
vel og komið sem fyrst.
Hrauntunga 33
Sími 40482.
LUDVIG
STORR
f
Laugavegi 15. Símar 1-3333
og 1-9635
S-úptafundur
í þrotabúi Stálskipasmiðjunnar h.f. verður haldinn
í skrifstofu minni í dag miðvikudaginn 16. nóvember
1966 kl. 14.00.
að auglýslng
i utbreiddasta blaðlnu
borgar sig bezt.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
HALLÓ! HALLÓ!
Kjólamafkaðurinn
heldur áfram út þessa viku.
Nýjar vörur, kjólar stór númer.
Golftreyjur allar stærðir. Ýmislegt
fleira nýtt.
Lilla
Laugavegi 30 — Sími 11658.
Rjúpnaskyttu — Veiðimenn
5 tegundir af
áttavitum nú
fyrirliggjandi.
Kortamöppur
Kastarar — Gönguskór
og ullarhosur.
Einnig fyrirliggjandi
BERGENS bakpokar
6 gerðir.
Kaupið vöruna hjá þeim sem
hafa reynslu í notkun hennar.