Morgunblaðið - 16.11.1966, Qupperneq 25
MiSvikudagur 16. n5v. 1966
MORCU N BLAOIÐ
25
SJÓNVARPIÐ
Miðvikudagur 16. 11.
Almenningsgarður
18,15 Heimsraeistarakeppnin í
knattspyrnu: Sovétmenn
og VesturÞjóðverjai' leika.
20,00 Frá liðinni viku:
Fréttakvikmyndir utan úr
heimi, sem teknar voru í
, síðustu viku.
20,20 Steinaldarmennirnir:
i Þessi þáttur nefnist „Barn
fóstrurnar“. íslenzkan
texta gerði Pétur H. Snæ-
, land.
— Um bókmenntir
,: Framhald af bls. 14
r .
■ I atthögum hans var og einna
virkast og af mestri einingu snú-
ízt gegn aldagömlu okri erlendra
kaupahéðna og íslenzkra þjóna
þeirra. Og Heiðrekur kemst víða
mjög vel að orði í þeim ljóðum
sínum í þessari bók, sem beint
er til þeirra, sem með völdin
fara. í kvæðinu Geimskot segir
íhann:
t
„Ég hélt þið munduð eiga enn
á okkar jödðu skotmörk nóg,
í álfum hennar, öllum sjö
og út um bylgjukvikan sjó.
Þið hafið stjórnað henni svo,
að hvergi þar neinn stað ég finn,
sem gefur ykkur óðalsrétt
á öðrum hnöttum fyrst um sinn“.
Að innlendum valdamönnum
' víkur hann meðal annars þessu:
„Verðir dotta, dansar trúður
dyggir vottar standa á önd.
Dúsu tottar tæknibrúður.
Tekur í spotta fjarlæg hönd.
I
Gullið lokkar, sæmdin síður.
Senn er okkar brostin von.
Geyst í flokki gráu ríður
giisur nokkur Þorvaldsson".
A.i Heiðrekur má ekki gleyma
því, sem hann hefur sjálfur sagt
um hinn gráa leik þeirra,
„sem hafa náð í hjörtu vor og
henda þeim á milli sín“. Hann
má vera vel á vedði og spyrja
sjálfan sig: Gæti það nú virki-
lega verið, að hjarta mitt hefði
lent í höndum slíkra manna?
„Vond ertu veröld með véla-
Ibrögð margföld“, sagði hann
forðum, biskupinn, „sem böðull-
inn sjötugan hjó“.... Og út úr
myrkri kvíða og kvalar berst
hún, rödd skáldsins, þegar hann
Ihuggar sjálfan sig og þá, sem
svipað er farið, með þessum orð-
um:
r „Vér flýjum að sinni úr blóm-
legri byggð.
en bættur mun þjóðinni skaðinn,
er nemur hér land milli fjöru og
fjalls
hinn fjölþætti gróður í staðinn.
Og blómjurtir þéttast og æxlast
hvert ár
om aldir og búa í haginn.
Svo bjargar hin milda og mátt-
uga jörð,
ef menningin springur einn dag-
inn.
Ef eldurinn kviknar í óvitans
hönd
og eitrast vor þéttbýlis gróður,
að lokum snýr fólkið af flóttan-
um heim
í fang sinnar ástríku móður".
Fegursta og heiisteyptasta
kvæðið í þessari ljóðabók Heið-
reks Guðmundssonar heitir Gest-
ur. Það er aðeins sextán Ijóðlín-
ur. Þar yrkir hann um bróður-
missi og heimilisharm. Og ef til
vill skyggnist hann alltaf ýmist
að heiman eða h e i m , þeg-
ar hann finnur til, hugsar og yrk
iir. Hann leitar ekki nýrra leiða
nm form, en hann yrkir svo, að
hver maður skilur, hver maður
finnur, að ljóðagerð hans er
sprottin af þörf og að þar er
fjallað um mál, sem eru ekki að-
eins vandamál hans sjálfs, svo
persónubundin, sem þau gætu þó
virzt í fljótu bragði.
Guðmundur Gislason Hagalín.
20.50 Við erum ung:
Skemmtiþáttur fyrir ungt
fólk. M. a. er brugðið upp
svipmyndum frá Lands-
móti skáta s.l. sumar, sýnd
nýjasta tízka unga fólksins
og rætt við dönsku söng-
og leikkonuna Gitte
Hænning. Meðal atriða í
þessum þætti eru fyrstu
upptökur sjónvarpsins.
Kynnir er Sólveig Bergs.
Umsjónarmaður og stjórn-
andi er Andrés Indriðason.
21.50 Umberto D:
ítölsk kvikmynd frá 1952.
Leikstjóri er Vittorio de
Sica. Með aðalhlutverk
fara Carlo Battisti og
Maria Pia Casillo. íslenzk-
an texta gerði Halldór
Þorsteinsson.
23,15 Dagskrárlok:
Þulur er Sigríður Ragna Sig-
urðai'dóttir.
Á borgarráðsfundi 8. nóv, sl
var lagt fram bréf frá Skógrækt
arfélagi Reykjavíkur dagsett 4.
nóv. um gerð almenningsgarða
við Rauðavatn. Var bréfinu vísað
til skipulagsnefndar og garðyrkju
stjóra.
Mbl. hafði í gær tal af Guð-
mundi Marteinssyni hjá Skóg-
ræktarfélagi Reykjavíkur og
spurðist fyrir um garð þennan.
Guðmundur sagði að hugmynd
að þesum garði hefði komið upp
á aðalfundi félagsins í maí sl.
Skógræktarstöðin við Rauðavatn
væri nú að verða 60 ára og hefði
henni ekki verið sýndur nægi-
legur sómi til þessa, en í henni
væri eingöngu dvergfura.
Ætlun Skógræktarfélagsins
væri að koma þar upp álitleg-
um skógarlundi, en framkvæmdir
eru enn ekki hafnar og beðið
er umsagna skipulagsnefndar og
garðyrkj ust j óra.
Guðmudur sagði að með tilliti
til vaxandi byggðar á þessum
slóðum sæi skógræktarfélagið
ástæðu til að þar verði gerður
garður.
—Kúbumótið
Framhald af bls. 19
um og hafa hlotið aðeins 9 vinn-
inga. Austurríki sýndi enn, að
það er hættulegur keppinautur
okkar, þótt það vanti suma af
beztu skákmönnum þess í liðið.
Og ísland fékk aftur slæman
skell, sem þó ætti ekki að koma
að sök.
Friðrik og Gligoric voru ekki
í bardagaham og sömdu snemma
jafntefli. Þegar Ingi gafst upp
gegn Ivkoff, eftir yfirsjón, sem
leiddi til afgerandi kóngssóknar,
var Freysteinn kominn með tap
að gegn Ciric. Guðmundur varð
ist lengst. Hann hafði ágæta
stöðu, er hann gerði þá skyssu,
að fara í drottningakaup. Mið-
borðspeð hans reyndist óverjandi
í endataflinu, svo einnig hann
varð að gefast upp án þess að
skákin færi í bið.
Havaná, 3. nóv.ember:
Það er nú komið fram á miðj-
an dag, og tefld hefir verið síð-
asta umferð undarrása. Biðskák-
um er þó enn ólokið.
Við íslendingarnir höfðum tal
ið okkur næstum örugga um úr-
slitasæti, en atburðir í morgun
er umferðin fór fram, tóku ó-
vænta stefnu. ísland hafði 12%
vinning fyrir síðustu umferð, Ind
ónesía 9% og Austurríki 11%, en
það átti að tefla við Júgóslavíu.
Gunnar Gunnarsson tefldi nú
sína fyrstu skák. fékk slæmt
tafl og tapaði snemma. Ingi R.
tapaði næstur, og Guðmundur
Pálmason, sem hafði náð vinn-
ingsstöðu, villtist af réttum leið-
um og tapaði einnig. Indónesía
hafði þá náð íslandi, og skák
Friðriks var lengi nálægt jafn-
tefli. Júgóslöfum gekk ekki vel
framan af gegn Austurríki, og
um tíma gat jafnvel svo farið,
að fsland hrapaði niður í fjórða
sæti í riðlinum. Barátta þessi var
mikið taugastríð fyrir keppend
ur og okkur áhorfendur hér, en
um svipað leyti og Guðmundur
gafst upp náði Friðrik yfirhönd-
inni við sinn andstæðing og Júgó
slavía vann tvær skákir af Aust
urríki. Nú fyrir biðskákirnar er
augljóst, að fsland kemst í A-
úrslit, ef Friðrik vinnur sína
skák. Við getum ekki séð, að
andstæðingur Friðriks eigi neina
vörn í skákinni. Virðumst viö
því ætla að sleppa upp með skell
inn og skrekkinn.
Kúba, sem alla tíð hefir haft
góða möguleika á úrslitasæti eft
ir vinning í átta fyrstu skákum
mótsins, er nú í fallhættujvegna
endaspretts Hollendinga. Verða
það Kúbubúum mikil vonbrigði,
ef Kúba kemst ekki í A-úrslit.
Keppendur þessarar þjóðar hafa
að undanförnu notið sömu vin-
sælda og kvikmyndaleikarar. —
Ekki er þó öll von úti einn.
Læt ég hér staðar numið. Við
landarnir höfum hug á að reyna
að standa okkur sæmilega í úr-
slitunum, svo Friðrik þurfi ekki
að standa einn, sem klettur úti í
Atlantshafi.
— Vörubilstjórar
Framhald af bls. 24
stuðla að auknu öryggi og auk-
inni festu í umferðinni, jafn-
framt því sem þingið lýsir yfir
að Landssamband vörubifreiða-
stjóra er reiðubúið til samstarfs
við alla aðila sem hlut eiga áð
máli um að skapa hér á landi
nauðsynlega og heilbrigða um-
ferðarmenningu.“
„7. þing Landssambands vöru-
bifreiðastjóra haldið í Reykjavík
5.—6. nóv. 1966, mótmælir harð-
lega því innheimtu- og sölufyr-
irkomulagi sem olíufélögin hafa
nýverið tekið upp.
Þingið er þeirrar skoðunar að
allir verzlunarhættir olíufélag-
anna, svo og dreifingarkerfi.
þeirra sé með þeim hætti, að
full ástæða sé fyrir hi'ð opinbera
að taka allt það mál til ítar-
legrar rannsóknar.
Þingið samþykkir að beina
því til væntanlegrar sambands-
stjórnar að hún fylgist vel með
framvindu þessara mála, og
standi að aðgerðum ásamt öðr-
um aðilum sem stuðlað geti að
lagfæringu, frá því fyrirkomu-
lagi, sem nú viðgengst varðandi
olíusölu til landsmanna."
Tvívegis ekkja af völd-
um Vietnamstríðsins
Meadville, Pennsylvania
12. nóvember AP.
FRÚ Bernard Kistler bárust
hörmuleg tíðindi, þar sem hún
lá á fæðingardeild í Meadville
eftir að hafa fætt son. Maður
hennar hafði fallið í S-Viet-
nam, er skæruliðar vörpuðu
handsprengju að þyrlupalli.
Þetta er annað skiptið, sem
frú Kistler verður ekkja af
völdum Vietnamstríðsins.
Fyrri maður hennar féll í
janúar 1965, eftir að þau
höfðu verið gift í tvö ár. Hún
giftist síðari manni sínum í
ágúst 1965 og fór hann til
Vietnam tveim mánuðum síð
ar.
Eiginmennirnir voru báðir
liðsforingjar og höfðu numið
við West Point lierskólann.
Rannsóknarstörf
Óskum eftir stúlku til rannsóknarstarfa. Stúdents-
menntun æskileg. Laun skv. launakerfi opinberra
starfsmanna.
RANNSÓKNASTOFNUN IÐNAÐARINS.
J'ÚMBÓ
•-X— —-X— —-K— — -K —
•-K—• Teiknari; J. M O R A
Júmbó þykir það nokkuð miður að ekki
er hægt að læsa hurðinni að herbergi
þeirra skipstjórans.
— Hvað gerir það til, segir skipstjórinn
og geispar. Hver ætti að gera okkur mein
hér. Og undir öllum kringumstæðum, er
betra að sofa hér en undir berum himni.
— Það má vera, segir Júmbó og býður
góða nótt.
Hverjum ætti svo sem að detta í hug að
fara þar inn, þar sem Júmbó og vinir hans
sofa? Já, það er spurning, sem dularfull-
JAMES BOND
James Bond
ÍV IAN flEMING
ORAWING OV JOHN McLUSKY
— X--
— X--
— X- —
ur næturgestur gæti svarað.
Það er hljótt í húsinu, þegar ókunnug-
ur maður læðist um hótelgangana. Ilann
leggur við hlustir við eina hurðina ..
það er um að gera að láta sem minnst i
sér heyrast.
Eftii IAN FLEMING
Það iskraði í brautarteinunum, þegar
lestin kom á skiptin.
Z caughta _
sumpse of
SRANS at ths
CONTROLS. TW6N
I FIBED, FOUR "
QUICX ROUNDS...
Eg sá Spang við stjórntækin eitt augna-
blik. Síðan skaut ég nokkrum sinnum.