Morgunblaðið - 16.11.1966, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 16.11.1966, Qupperneq 32
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Lang stærsta og fjölbreyttasta blað landsins Bjargað eftir að hafa legið nær 4 tíma í fönn \fraður hætt Itomirm á Botnsheiði TVEIR MENN lentu í nokkrum lirakningum, er þeir voru að fara jfir Botnsheiði á leið frá Súg- aandafirði til ísafjarðar. Varð það þeim til bjargar að leigubil- stjóra, sem fenginn hafði verið til að bíða eftir þeim ísafjarðarmeg in við heiðina, fór að lengja eft- ir þeim, og við eftirgrennslan komst hann að því hvernig á- statt var fyrir þeim, og kom þeim til hjálpar ásamt félaga sin um. Lá annar mannanna 4 tíma í fönn áður en honum barst hjálp. Mbl. náði tali af leigubílstjór anum Elíasi Sveinssyni, og bað liann að lýsa þessum atburði. — Ég hafði verið fenginn um miðjan dag á laugardag, sagði Elías, til þess að sækja tvo menn Framhald á bls. 31. Hestamir hafa löngum orðið einna mest allra fslendinga fyrir barðinu á vetrinum. Þeim er ætlað að ganga úti og krafsa snjóinn. Náttúran hefur að venju sinni komið til hjálpar og klæð ir hestana hlýjum feldi þegar haustar, þá verða þeir fjarska lubbalegir, enda gagnar lítið snöggt og gljáandi hárafar sumarspjátrungsins. Þrátt fyrir það taka þessir sig prýðilega út á myndinni. 2 síldveiðibátar missa nætur sínar MÓTMÆLA LÆKKUN SlLDARVERDSINS TVEIR síldveiðibátar hafa með skömmu millibili orðið fyrir því óhappi að missa síldarnætur sín- ar í sjóinn, en nætur þessar eru mjög dýrar. Eru þetta bátarnír Sveinbjörn Jakobsson frá Ólafs- vík, og Arnfirðingur RE. Arnfirðingur missti nót sína sl. laugardag, en hann var þá staddur í Norðfjarðardýpi. Fór nótin er bóturinn varð að snurpa, að því er Hermann Kristjánsson útgerðarmaður tjáði Mbl. Her- mann sagði að báturinn hefði aðeins verið með nótina í mán- aðartíma, en hann hefði keypt hana alveg nýja fyrir um 11-1200 þúsund kr. Væri heldur óþægilegt að fá fregnir að því, að maður hefði á svipstundu orðið 1,5 milljón kr. fátækari, því að með nótinni hefði einnig farið ýmiss útbún- aður. Hann kvaðst ekki hafa verið búinn að greiða þessa nót, Dómurinn á fimmtudag Kaupmannahöfn, 15. nóv. Frá Birni Jóhannssyni. TILKYNNT var í dag, að dómur Hæstaréttar Dan-1 merkur í handritamálinu { verði kveðinn upp kl. 10 að ( íslenzkum tíma næstkom- , andi fimmtudag. Þá mun forseti réttarins, Aage Lor- ] enzen lesa upp dóminn í dómssalnum í Kristjáns- borgarhöll. er hún fór, en hann hefði sam- stundis fest kaup á nýrri. Hauk- ur kvað það lán í óláni á að bát- urinn hefði aflað vel í sumar. I fyrradag varð svo Sveinbjörn Jakobsson fyrir því óhappi að fá á sig sjó með þeim afleiðing- um að nótin rann út. Var hún lágt vátryggð. — Samþykkja stofnun Félags síldarsjómanna í GÆR var haldinn á Reyðarfirði fjölmennur fundur síldarsjó- manna og sóttu hann um 500 manns en um eða yfir 50 síld- veiðiskip liggja nú við Reyðar- fjörð. Á fundinum kom fram til- laga um að allur síldveiðiflotinn hætti veiðum vegna lækkunar Jónas Haralz á fundi Kaupmannasamtakanna Vaxtarskeiðinu er lokið - breyttar aðstæður vegna verðfalls á út- flutningsafurðum - Miklar raforkuframkvæmdir oq bygging úlbrædslu vega á móti Á FUNDI Kaupmannasam- taka íslands sl. mánudags- kvöld flutti Jónas Haralz, for- stöðumaður Efnahagsstofnun- arinnar, ræðu, þar sem hann lét í ljós þá skoðun, að vaxt- arskeiði undanfarinna ára væri lokið og breyttar aðstæð ur hefðu skapazt fyrst og fremst vegna verðfalls á út- flutningsafurðum okkar. Jónas Haralz sagði, . að Vélar Hamrafells reyndar í dag SfÐASTLIÐINN sólarhring vannst mjög seint við að gera við vélar Hamrafells sökum veðurs, en skipið var þá statt um 70 míl- ur suður af Dyrhólaey. Er Mbl. náði tali af Hirti Hjartar, for- stjóra Skipadeildar SÍS, hafði hann nýlega rætt við skipstjór- ann, Ríkharð Jónsson, og sagði hann, að öllum um borð liði vel, og væri búizt við að hægt yrði að reyna vélina síðdegis í dag. Sagði Hjörtur, að ef viðgerðin gengi samkvæmt áætlun, mætti eiga von á skipinu til Reykja- víkur síðla föstudags. f gærkvöldi lægði heldur á svæðinu, sem Hamrafellið er nú satt á. Er Mbl. reyndi að hafa tal við skipstjóra Hamrafells í gær gegn um Vestmannaeyja radíó, fékk blaðamaður þau skilaboð, að skipstjóri væri ekki til viðtals, og vísaði hann á útgerð skipsins. þjóðarframleiðslan mundi aukast um 3—4% á þessu ári miðað við 5—6% undanfarin ár og svo virtist, sem verð- fallið mundi þurrka út áhrif þessarar framleiðsluaukning- ar, þannig að þjóðartekjurnar á þessu ári mundu ekki auk- ast. Þá kvað hann miklar raf- orkuframkvæmdir og bygg- ingu álbræðslu vega nokkuð upp á móti þessari þróun en þó mætti gera ráð fyrir hæg- ari vexti þjóðarframleiðslu en á undanförnum árum. Hér fer á eftir úrdráttur úr Ársháfíð Sjálf- slæðisfélaganna í Borgarfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Mýra og Borgarfjarðarsýslu efna til árs hátíðar nk. laugardag hinn 19. nóv., kl. 20. Verður sameiginlegt borðhald og fjölbreytt dagskrá, sem nánar verður birt síðar. Jónas Haralz ræðu Jónasar Haralz á fundi Kaupmannasamtakanna: Jónas Haraldz hóf ræðu sína með því að segja, að síðustu 4-5 árin væru eitt mesta framfara- skeið í sögu okkar þjóðar. Meðal Framhald á bls. 21 síldarverðsins og var afgrei*’j þeirrar tillögu frestað til fram- lialdsfundar, sem hefst á Reyðar- firði í dag kl. 2 e.h. og er þess þá vænzt að fulltrúar sjómanna í Verðlagsráði sjávarútvegsins verði komnir til Reyðarfjarðar. Þeir komust ekki til fundarins á Reyðarfirði í gær vegna veðurs en samþykkt var tillaga um að flotinn færi ekki til veiða fyrr en náðzt hefði saman fundur með þeim. Mótmælt var lækkun síldar- verðsins og sett fram krafa um aðild fulltrúa sjómanna að stjórn Síldarverksmiðja ríkisins. Þá var samþykkt að skora á síldveiðisjómenn að hefja ekki síldveiðar að vori fyrr en viðun- andisíldarverð hefði fengizt að dómi nefndar síldveiðisjómanna eða stjórnar félags síldveiðisjó- manna, sem samþykkt var að stofna. Fréttaritari Mbl. á Reyðarfirði Arnþór Þórólfsson skýrði svo frá í gærkvöldi að með síldarskipunum hefðu kom- ið til Reyðarfjarðar mun fleiri menn en sem næmi íbúafjölda Reyðarfjarðar. Kvað hann þenn an mikla bátaflota og þetta fjöl- menni hafa sett mikinn svip á staðinn. Hér fer á eftir frásögn hans af fundi sjómannanna á Reyðar- firði: Framhald á bls. 31. Blaðamenn ALMENNUR félagsfundur verð- ur í Blaðamannafélagi íslands í dag, miðvikudag. kl. 4 síðdegis í Tjarnarbúð, uppi. Til umræðu verða kjarasamn- ingar. Selfluttur á 3 bílum sjúkrahús hér i Hvammstanga, 15. nóv. SL. laugardag varð það slys á bænum Borðeyri í Strandasýslu að hestur sló 7 ára gamlan dreng, Sigurð Guðjónsson, með þeim af- leiðingum að hann fótbrotnaði. Var hann fluttur til læknisins á Hvammstanga, sem ákvað að drengurinn skyldi verða fluttur suður til læknisaðgerðar. Var drengurinn fyrst fluttur á fólksbifreið frá Hvammstanga að Brú í Hrútafirði. Þar skipti bif- reiðastjórinn um bifreið og fór á rússajeppa yfir Holtavörðu- heiði, sem var allþungfær. í Fornahvammi beið sjúkrabifreið frá Akranesi eftir drengnum og flutti hún hann suður til Reykja- víkur í sjúkrahús. Gekk ferðin bæði fljótt og vel. — S.T.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.