Morgunblaðið - 25.11.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.11.1966, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLÁÐIÐ Fostudágur 25. nóv. 1966 t Hjartkær sonur okkar DAVÍÐ VIIiBERGSSON Vesturgötu 68, andaðist að að heimili okkar 23. þessa mánaðar. Jónhild Sigurðsson, Vilbergur Sigurðsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR STEINDÓRSSON andaðist að Landakotsspítala miðvikudaginn 23. nóv. sl. Sigríður Einarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir, Birna E. Gunnarsdóttir. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÞÓRUNN KRISTJÁNSDÓTTIR Sírandgötu 35B, llafnarfirði, lézt að kvöldi hins 22. nóvember sl. að St. Jósefsspítala. Eirikka Guðmundsdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Jónína Guðmundsdóttir, 1 Vilhelmína Guðmundsdóttir, Stefanía Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Kristín Guðmundsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Guðni Guðmundsson, tengdabörn, bamabörn, barnabarnaböm. Eiginmaður minn, SIGVARÐUR BENEDIKTSSON Ilólagötu 39, Ytri-Njarðvík, sem lézt á Landsspítalanum 18. þ.m. verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. nóvember nk. kl. 10,30 f.h. Oddný Þorsteinsdóttir. Faðir minn, tengdafaðir og afi, ÍSLEIFUR MAGNÚSSON London, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. Sandra ísleifsdóttir, Vignir Sigurðsson, og böra. Eiginkona mín og móðir okkar, GUÐRÚN EINARSDÓTTIR Drápuhlíð 21, sem lézt á Borgarspítalanum, mánudaginn 21. nóv. sl., verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 26. nóv. nk. kl. 10,30 f.h. Guðni Sigurðsson, Una Guðnadóttir, Sigurður Guðnason. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, EINARS VIGNIS Heiðarvegi 46, Vestmannaeyjum. Rósa ísleifsdóttir, Einar Illugason, og systkini hins látna. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar tengdaföður og afa, ÞORSTEINS ÁGÚSTS JÓNSSONAR Ásgarði 125. Hólmfríður Bergþórsdóttir, Elín Þorsteinsdóttir, Erla Jóna Þorsteinsdóttir, Ólafur Rafnkelsson, Margrét Þorsteinsdóttir, og barnaböm. Þökkum af alhug vinsemd og virðingu, vegna hins snögglega fráfalls, IIINRIKS VV. ÁGÚSTSSONAR prentara. Guð blessi ykkur öll. Gyða Þórðardóttir, böm, tengdasynir og barnaböm. FriSgerður Friðxilcs- dóltir — Minning Fædd 29. apríl 1893. Dáin 16. nóvember 1966. í DAG er til moldar borin vestur á ísafirði, Friðgerður Friðriks- dóttir, Gr-undargötu 4 þar í bæ. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Guðmundsdóttir og Frið rik Guðmundsson, er lerugi bjuggu að Dver-gas-teini í Áifta- firði. Þar ólst Friðgerður upp á- samt systkinum sínum tveimur, Guðbjörgu og Guðmundi Lúð- vík, sem bæ'ði eru lá-tin fyrir mörgum árum, en einkar kænt var með þeim systkinum. Frið- gerður var greind kona og ætt- fróð og alveg sérstaklega frænd- rækin. Lagði hún hifcla áherzlu á að slíta ekki bönd frænd- seminnar, heldur viðhalda þeim. Hún giftist eftirlifandi manni sín um, Sigurði Kr. Sigurðssyni, sjó- manni og síðar skipstjóra, mikl- um sæmdarmanni. Þau settust að -í Hnífsdal, en fluttust síðar til ísafjarðar. Var hjónaband þeirra einkar farsælt, en þau höfðu verið gift I rúm 50 ár, er Frið- gerður lézt. Þau hjónin eignuð- .ust einn son, Guðmund Maxgeir, 'stýrimann á Brúarfossi, en hann er kvæntur Gúðrúnu Gunnars- dóttur. Einnig ólu þau hjónin iupp tvær fósturdætur, frænkur sínar, Danielu Jóhannsdóttur og 'Guðbjörgu M. Friðriksdóttur. — .Reyndust þau hjónin þeim sem væru þær þeirra eigin dætur, og ttninnasit þær ávallt fósturfor- eldra sinna með virðingu og hlýju Á heimili Friðgerðar og Sigurðar dvaldist einnig fóstur- isystir Friðgerðar, Ólöf Kristjáns- dóttir, sem alin var upp hjá for- eldrum Friðgerðar, en eftir láf Iþeirra dvaldist hún hjá Frið- •gerði og SigurðL Reyndist hin dátna, Ólöfu alveg framúrskar- landi vel, enda höfðu þær verið á sama heimili í rúm 60 ár. Kæra frænka. Ég þakka þér að ilokum þína einstöfcu tryggð og góðvild í minn gadð og fjölskyldu minnar. Eiginmanni, syni, tengda dóttur, barnabörnum og öðru venzlafólki færi ég miínar inni- degustu samúðarkveðjur. Guðm. L. Þ. Guðm. Kveðja frá ættingjum og vinum. Allt sem gerist hér í heimi, iharmar, glleði, líkn og þraut, er-u torrræð öf-1 á sveimi ■efitir sinni vissu braut. Þó menn ekki þetta skilji það er lífsins sigurvilji, (fagur, sterkur, frjáls og hreinn, þó að tilgang Drottins dylji dýrð sem ræður einn. Ungir, grannir viðir valdi-r venjast hreggi stormahvin, eiginleikar ýmsir faldir ■eignast þrótt við sóilar skin. 'Óx upp þannig eikin háa öflugust meða-1 stærstu trjáa, veikum teinum veitti skjóL Eins varst þú við alla smáa allt sem frauis og kóL Tapazt hefur lítill rauður fleyghamar Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 30435. — Fundarlaun. Lokað í dag vegna jarðarfarar, Guðmundar L. Jónssonar, verkstjóra, frá kl. 12—5 e.h. Hjólbarðaverkstæði Hraunholt, við Miklatorg. Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, við Nesveg. Innilegustu þakkir færum við öllum vinum og vanda mönnum, sem heiðruðu okkur með gjöfum og heilla- óskum á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, 11. þ. m. Sólveig Jóhanna Jónsdóttir, Ingimar ísak Kjartansson, Laugarási, Rvík. Alúðarkveðjur og þakkir sendi ég ykkur öllum nær og fjær, sem sýnduð mér vináttu og tryggð með skeyt- um og gjöfum á 50 ára afmælisdegi mínum, 31. okt. sl. Guð blessi ykkur ölL Jóel Jónsson, frá Efri-Holtum. .t. Við þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓHANNS TORFA STEINSSONAR vélstjóra. Ester Steinsson, böm, tengdaböm og barnabörn. Móðurástin mikla hreina mæta þér í hjarta brann. Þitt var skautíð a-tihvarf eina ■ungt þá barn ei móður fann. Börnin þína blessa minning bjarma slær frá þeirri kynning. Allt að sama brunni ber. Kveðj-uistundar ástarminning ailltaf fylgi þér. (G.G.G.). Vélapakkningar Ford, amerískur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford, disel Ford, enskur. Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59. Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Brauðsfofan Slmi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgætL — Opið frá kl. 9—23.30. BÍLAKAUfí^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis I bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Taunus 17 M, 4ra dyra, árg. ’61. Cortina 2ja dyra, árg. ’65. Taunus 17 M, station, árg. ’64. Opel Capitan ’60. Opel Caravan ’60. Commer sendibílar ’64 ’6ö. Falcon 4ra dyra, ’60. Mercedes-Benz árg. 1955. Comet árg. ’65. Tökum góða bíla f umboðssölu Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.