Morgunblaðið - 25.11.1966, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLADIÐ
Föstudagur 25. nóv. 1966
Eden við Egilsgotu
Fengum í síðustu viku úrval af hinum margeftir-
spurðu STRÁUM frá Brasilíu. Komið meðan úrvalið
er mest. Einnig nýkomið mikið af alls konar gjafa-
vörum, vörum sem aðeins fást í Eden.
Eftir helgina dönsku Kippu kertin, þau þurfa
allir að eignast.
Eden
við Egilsgötu.
Heilbrlgðiseftirlit
Staða heilbrigðisfulltrúa við heilbrigðiseftirlitið í
Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá
1. marz nk. — Æskilegt er að umsækjandi hafi
stúdentspróf, eða sambærilega menntun, vegna sér-
náms erlendis. — Laun samkvæmt kjarasamningi
borgarinnar. — Frekari upplýsingar um starfið
veittar í skrifstofu borgarlæknis.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist skrifstofu minni í Heilsuverndarstöðinni,
fyrir 1. janúar nk.
Reykjavík, 24. nóvember 1966.
Borgarlæknir.
Nessókn
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður í félagsheim
ili Neskirkju þriðjudaginn 29. nóvember 1966 og
hefst kl. 20,30.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Séra Frank M. Ilalldórsson segir frá fert til
Biblíulandanna, sem farin var sl. sumar á
vegurn Bræðrafélags Nessóknar.
Sóknarnefndin.
Blaðamaður
Dagblað í Reykjavík óskar að ráða blaðamann.
Umsækjendur sendi upplýsingar til afgr. Mbl.,
merktar: „Blaðamaður — 8556“.
Fofopressa —
BafmagnsgufuketiU
Til sölu notuð fatapressa og einnig nýr
rafmagns gufuketill.
Sanngjarnt verð.
Upplýsingar í síma 31380.
Lagerhúsnæði
óskast til leigu nú þegar. Þarf að vera með inn-
keyrslu fyrir vörubíla. — Æskileg stærð ca. 200
ferm. — Ennfremur aðstaða fyrir skrifstofur á
sama stað. — Upplýsingar í síma 24611.
BréfaskóEi SÍS og ASÍ
Tvær nýjar námsgreinar, sem verkalýðshreyfingin
og samvinnuhreyfingin í landinu gefa félögum sín-
um og öðrum kost á að taka þátt í:
Bókhald verkalýðsfélaga. Kennari í þessari náms-
grein er Guðmundur Ágústsson, skrifstofustjóri ASÍ.
Saga samvinnuhreyfingarinnar. Kennari er Guð-
mundur Sveinsson, skólastjóri i Bifröst.
Fræðist um verkefni og vanda tveggja stærstu fé-
lagsmálahreyfinga landsins.
BréfaskóEi 8IS og A8Í
. > &
't'?,*; , 4
** mmmi
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún- og fiður-
held ver, gæsadúns- og
dralon-sængur og kodda af
ýmsum stærðum.
Dún - og
fiðurhreinsun
Vatnsstig 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
H. BRIDDE
Sími 35280.
Háaleitisbraut 58—60.
Ferðaritvélar
Vandaðar, sterkbyggðar og
léttar Olympia ferðaritvélar,
ómissandi förunautur. —
Olympia til heimilis og skóla-
notkunar. — Tilvalin jólagjöf.
Útsölustaðir:
ÓLAFUR GÍSLASON & co hf
Ingólfsstræti 1 A. Sími 18370.
ADDO VERKSTÆÐIÐ
Hafnarstr. 5, Rvík. Sími 13730.
Eitir hddegi
í DAG
Odýrir telpna og
unglingakuldaskór
hvítir, rauðir, svaríir.
SKÚVER
Skólavörðustíg 15.
Leðarjaldcar
á stúlkur og drengi á góðu verði.
Verzlun Ó. L.
Traðarkotssundi 3.
(Á móti Þjóðleikhúsinu).
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast,
hálfan eða allan daginn.
A fiílíe UZUclii
Hringbraut 49 — Sími 12312.
Bréfaskóli 8ÍS og ASÍ
Auglýsingateikning nefnist nýr kennslubréfaflokkur
sem kominn er út. Bréfin eru þýdd úr sænsku, fjög-
ur talsins. Kennslu annast Hörður Haraldsson, við-
skiptafræðingur og kennari við Samvinnuskólann.
Hér gefst tækifæri til að læra undirstöðuatriði aug
lýsingateikningar en kynnast um leið skrautlist og
sölutækni.
BréfaskóEi SÍ8 og ASÍ
Til sölu
Stórt og vandað einbýlishús, 10 herbergi. með bíl-
skúr og trjágarði, er til sölu, ef viðunanlegt boð
fæst. — Tilboð, merkt: „Sendiráðahverfi — 8561“
sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót.
Amerískar
Gólfflísar
njkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvali.
Litaver
Grensásvegi 22. — Símar 30280 og 32262.
Sölumaður
Óskum eftir að komast í samband við sölumann
sem starfar sjálfstætt, til að annast sölu á matvöru.
Vinsamlegast leggið nafn og heimilisfang inn á afgr.
Mbl. fyrir 1. des, merkt: „Góð sölulaun — 8542“.
Hluthafafundur
í Bræðslufélagi Keflavíkur h.f. verður haldinn í
Aðalveri, Keflavík, föstudaginn 25. nóvember 1966
kl. 8 e.h.
FUNDAREFNI:
Rekstur félagsins.
Áríðandi að allir hluthafar mæti.
Stjórnin.
Olíustöðin í Hafnarfirði hf.
óskar eftir að ráða bifvélavirkja eða mann
vanan bifvélaviðgerðum. —
Upplýsingar í síma 50057.