Morgunblaðið - 25.11.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.11.1966, Blaðsíða 27
Föstudagur 25. nóv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 27 NJOSNIR 9 I ÍSLENZKURb’ RICHARO ! HARRISON TCVTl ■ DOMINIQUE ^ TtXTI 5 BOSCHERO Sérlega spennandi og við- burðarík ný, ensk-frönsk njósnamynd í litum og Cin- emaScope. Ein af þeim allra beztu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KQPAV0GSB10 Sími 41985 ELSKHUGINN Óvenju djörf og bráðskemmti leg ný, dönsk gamanmynd, gerð eftir samnefndri sögu Stig Holm. Slirii 50249. Leðurblakan Peter Alexander Marlanne Kocll Marika RBK EFTER JOHANN STRAUSS BER0MTE OPERETTE Sýnd kl. 7 og 9 Jörgen Ryg Kerstin Wartel Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum HOTEL Opið til kl. 1 Sænski skopleikarinn MATS BAHR skemmtir í kvöld og næstu kvöld ásamt hljóm- sveit Karl Lilliendahls og söngkonunni Hjör- dísi Geirsdóttur. ÓVIÐJAFNANLEGUR SKEMMTIKRAFTUR. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VELKOMIN. Kvöldverður frá kl. 7. Herbergi óskast til leigu frá 1. janúar, sem næst Iðn- skólanum. Gott væri, ef fæði fengist á sama stað. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 30. nóvember, merkt: „8391“. Vil ráða vanan mann í verkstæðisvinnu í 1—2 mán. á verkstæði á VesturlandL Gott kaup, frítt fæði. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi inn tilboð fyrir 30. þ. m., merkt: „8899“. Hópfer&ah'ilar 10—22 farþega, til leigu, i lengri og skemmri ferðir. — Sími 15637 og 31391. OPIÐ X KVÖLD Hinir frábærn skemmtlkraftar frá Cirkus Schu mann skcmmta og koma öllum í gott skap. LITLI TOM & ANTONIO <fk HAUKUR MORTHENS og hljómsveit Elfars Berg. ■I Matur frá kl. 7. - Opið til kl. 1. K LÚBBURINN Borðpantanir frá sima 35355. HÁRÞURRKAN Fallegri >f Fljótari • 700W hitaelement. stiglaus hita- stilling 0—80°C og „turbo** loft- dreifarinn veita þægilegri og fljót- ari þurrkun • Hljóðlát og truflar hvorki útvarp né sjónvarp • Fyr- irferðarlítil í geymslu, því hjálm- inn má leggja saman • Með klemmu til festingar á herhergis- hurð, skáphurð eða hillu • Einnig fást borðstativ eða gólfstativ, sem leggja má saman • Vönduð og formfögur — og þér getið valið um tvær fallegar litasamstæður, blá- leita (turkis) eða gulleita (beige). • Ábyrgð og traust þjónusta. Og verðið er einnig gott: Hárþurrkan ........... kr. 1115.— Borðstativ .......... kr. 115.— Gólfstativ ......... kr. 395.— FYRSTA FLOKKS FRÁ . . . Sími 2-44-20 — Suðurgata 10. FONIX Lúdó sextett og Stefún Sálfartunglið GÖMLU DANSARxNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Silfurtunglið R Ö D U L L Hinir afbragðsgóðu frönsku skemmti- kraftar Lara et Plessy skemmta í kvöld og næstu kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar: Martha og Vilhjálmur Vilhjámss. Matur framreiddur frá kl. 7 sími 15327. Dansað til klukkan 1. HVAÐ? 3 hljómsveitir! Já, þær eru þrjár hljómsveitirnar, sem leika í Lídó í kvöld frá kl. 9—2. Þær eru: Dumhó og Steini, sextett Ólafs Gauks og Toxic Einnig kemur fram hinn óviðjafnanlegi VIGGO SPAAR. Það verður ofsafjör í Lídó í kvöld. Hjartaklúbburinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.