Morgunblaðið - 26.01.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
Þessnm dúfnm voi stolið
DÚFUBNAR, sem sjást á þessarl mynd, ern mjög sjaldgæfar,
jafnvel alla leið sumar austan úr Kína. Síðastiiðinn sunnudag var
29 dúfum og einum litlum unga stolið úr hesthúsi í Vatnsenda-
landi. Dúfumar voru flestar hvitar. Eigandinn hefur komið að
máli við Morgunblaðið og beðið það fyrir skilaboð til foreldra,
bama í nágrenninu, að svipast um eftir þessum dúfum. Hann
telur þær verðmætar, og raunar auðþekktar, svo að hann býst
við að þeim verði skilað. Upplýsingar má sima til hans í sima
númer 2-46-46.
Annast inn skattaframtöl Tími eftir samkomulagL Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941.
Keflavík — Suðuraes Sjónvörp, margar gerðir, loftnet og uppsetningar, — afborgunarskilmálar. STAPAFELL, sími 1730.
Garaútsala Ýmsar tegundir á veru- lega lækkuðu verði. HOF, Laugaveg 4
Tfl sölu 5 herb. íbúð í nýlegu húsi í Ytri-Njarðvík. Bílskúr. Eigna- og verðbréfasalan, Keflavík. Sími 1234 og 1430
Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfL án þess að taka ofn- ana frá. Upplýsingar í síma 33349.
Til sölu tvíburavagn. Upplýsingar í sima 23440.
Tveir austurrískir, ungir menn óska eftir atvinnu. Lærðir matreiðslumenn. Allt kem- ur til greina. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „8973“.
Bílskúr óskast til leigu. Upplýs- ingar í sima 15968 og 22439
Byggingarlóð Óska eftir byggingarlóð I Reykjavik eða nágrenni. Upplýsingar í sima 36092.
Kefiavík Maður, vanur bifreiðarétt- inguim eða logsuðu, óskast nú þegar. — Bílasprautun Birgis Guðnasonar, Sími 1950.
Gott herbergi til leigu gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl. að Laugarás- vegi 64, Sími 37790.
Bíll óskast Vil kaupa nýlegan 5—6 manna bíl, góður jeppi kem ur til greina. Upplýsingar í síma 22685.
Skattframtöl Framtalsaðstoð Sigfhumr Sigurðsson hagfræðingur, Meiihaga 16. SLmi 21626.
Stúlka óskar eftir góðri vist eða að taka að sér heimili. Herbergi áskilið. Uppl. í síma 19772.
Njarðvík — Keflavík Góð íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl., Keflavík merkt: . „Fyrirframgreiðsla —866“ fyrir 10. febrúar. _______________
Vísukom
ÁRAMÓTIN 1966—67.
Efstu á stund í ársins hring
öldnu hjarta hlýnar.
Töfra-gull ber tímans þing
á tilfinningar mínar.
St. D.
FRETTIR
Bibliudagurinn er á sunnudaginn
Hinn árlegi Biblíudagur, 2.
sunnudagur í 9. vi'kna föstu, er
á sunnudaginn kemur. Biblíudag
ur hefur verið haldinn hér á
landi í undanfarin 20 ár, og þá
verið vakin athygli á starfi
Biblíufélagsins. Leitað hefur
verið samskota í kirkjum lands-
ins og svo verður einnig gert
nú á sunnudaginn.
Aðalfundur Biblíufélagsins verð
ur í Hallgrímskirkju að aflok-
inni guðsþjónustu kl. 5. Séra
Ingþór Indriðason frá ólafsíirði
prédikar við guðsþjónustuna og
þjónar fyrir altari.
Hjálpræðisherinn.
í dag kl. 20:30 samkoma. Séra
Magnús Guðmundsson flytur
fyrirlestur um frú general Cat-
herine Booth. Söngur og hljóð-
færasiáttur. Allir velkomnir.
Æskulýðsfélag Garðakirkju
fundur í eldri deild kl. 8 í kvöld
á Garðaholti.
Bragi Friðriksson.
Vestfirðingamót að Hótel
Borg laugardaginn 28. jan. og
hefst með borðhaldi kl. 7. Dag-
skrá: Ávarp formanns: Sigríðar
Valdemarsdóttur. Minni Vest-
fjarða: Gísli Jónsson fyrrverandi
Alþingisforseti. Brynjóifur Jó-
hannesson leikari skemmtir. Síð
ustu forvöð að kaupa aðgöngu-
miða í verzluninni Pandóru,
Kirkjuhvoli. Borðpantanir að
Hótel Borg.
Aðalsafnaðarfundur Dómkirkju
safnaðarins verður haldinn í
Dómkirkjunni sunnudaginn 29.
jan. kl. 5.
Þeir, sem vildu gefa Geðvernd
arfélaginu notuð frimerki geta
komið þeim á skrifstofu félags-
ins að Veltusundi 3 eða póst-
hólf 1308, Reykjavík.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma í kvöld kl.
8:30. Verið velkomin.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma í kvöld kL
8:30 Jóhann Pádsson og fleiri
gestir tala.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í stúkunni
Septímu í kvöld fimmtudaginn
26. jan. kl. 8:30 í Guðspekifé-
lagshúsinu. Fundarefni: Páll
Gröndal sýnir kvikmynd, sem
nefnist: „Menn og guðir“, og
sýnir hún trúarsiði í Indlandi,
Pakistan, Síam og Tibet. Hljóm-
list. Kaffi.
Nemendasambands Húsmæðra
skólans á Löngumýri heldur
kynningar og skemmtifund
þriðjudaginn 31. jan. kl. 8:30. í
Aðalstræti 12 uppi. Sýndar verða
skuggamyndir. Mætið stundvís-
lega. Nefndin.
Systrafélag Keflavikurkirkju
Fyrirhuguð er leikhúsferð til
að sjá „Fjalla-Eyvind". Bjóðið
eiginmönnunum með. Áskriftar-
listar liggja frami í síma 1480
fram á sunnudag, 29. jan. Látið
vita strax.
Kvenfélag Keflavíkur heldur
námskeið í leðurvinnu, sem hefst
þriðjudaginn 31. jan. Upplýsing-
ar í símum 2393 og 1671.
Mæðrafélagið heldur skemmti
fund í Átthagasal Hótel Sögu
sunnudaginn 5. febrúar kl. 8.
Nánari upplýsingar í fundarboði.
Skemmtinefndin.
KVENFÉLAG KÓPAVOGS
Námsskeið verður haldið í
fundarstjóm og fundarstörfum
og hefst það í Félagsheimilinu
fimmtudaginn 26. jan. kl. 8:30.
Leiðbeinandi verður Baldvin l>.
Kristjánsson. framkvæmdastjóri.
Enn geta nokkrar konur komizt
að. Þátttaka tilkynnist: Helgu
Þorsteinsdótur, síma 41129 og
Eygló Jónsdóttur, síma 41382.
Bolvikingafélagið í Reykjavík
heldur aðalfund sunnudaginn
29. jan. kl. 2 að Lindarbæ. (kjall
aranum). Húsið opnað kl. 1:30.
Kaffi á eftir. Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Ég segi >éT, statt upp, tak sæng þína
og far heim til þin (Mark. 2,11).
f dag er fimmtudagur 26. Janúar
•g er þa3 26. dagur ársins 1967. Eitir
lifa 339 dagar. Fulit tnngl. Árdegis-
háflæði kl. 5:32. Siðdegishállæði kl.
17:53.
Upplýsingar um Iæknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sim-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
simi: 2-12-30.
Kvöldvrzla i lyfjabúðum i
Reykjavik vikuna 21. jan. — 28.
jan. er í Reykjavíkurapóteki og
Apóteki Austurbæjar.
Næturlæknir i Keflavik 20/1.
Arnbjörn Ólafsson simi 1840,
21/L — 22/1. Guðjón Klemenz-
son sími 1567, 23/1. — 24/1.
Kjartan Ólafsson sími 1700,
25/1. — 26/1. Arnbjöm Ólafs-
son simi 1840.
Næturlæknir í Hafnarfirði
HÚSFREYJAN
Afgreiðsla blaðsins er flutt á
skrifstofu Kvenfélagasambands
íslands, Laufásvegi 2. Skrifstof-
an er opin kl. 3—5 alla virka
daga, nema laugardaga.
Aðalfundur slysavarnadeildar-
innar Ingólfur verður haldinn
fimmtudaginn 26. jan. kL 20 í
húsi Slysavarnafélags íslands við
Grandagarð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkj-
unnar er á Lindargötu 9, 2. hæð.
Viðtalstími prests er á þriðju-
dögum og föstudögum kl. 5-6.
Viðtalstími læknis er á miðviku
dögum kl. 4-5. Svarað í síma
15062 á viðtalstímum.
Kvenfélag Keflavíkur. Munið
þorrablótið 28. janúar kl. 8 stund
víslega. Húsið opnað kl. 7,30.
Kvenfélag Lauganessóknar.
Hárgreiðsla fyrir konur í sókn-
inni 65 ára og eldri, verður í
kirkjukjallaranum á þriðjudög-
um frá kl. 1—5. Tímapantanir
í sima 37845.
aðfaranótt 27. jan. er Sigturður
Þorsteinsson simi 50745 og
50284.
Kópavogsapótek er opið alla
daga frá 9—7 ,nema laugardaga
frá kl. 9—2 og sunnudaga frá
kl. 1—3.
Framveris verSur tekiS á móU þeira
er geía viija blóS i Bióðbankann, sera
hér segir: Mánudaga, þriðjndaga,
flmmtndaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fri
ItL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9- -11
Mi. Sérstök athygli skal vakin á miS-
vikudögum, vcgna kvöidtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsíngaþjónusta A-A samtak-
anna, SmiSjnstig 7 mánudaga, miS-
vikudaga og föstudaga kL 20—23, sími:
16373. Fundir á sama staS mánudaga
kl. 20, miSvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000
□ MÍMIR 59671267 = 6.
I.O.O.F. 5 = 148126854 = Sp.
RMR-25-1-20-SÞR-MT-HT.
l.O.O.F. 11 = 148126854 = Sk.
E] HELGAFELL, 59671277 VI. 2.
MUNIÐ IINÍFSDALSSÖFN-
UNINA.
Afgreiðslur allra dagblað-
anna í Reykjavík taka á móti
framlögum.
>f- Gengið >f-
Reykjavík 19. janúar 1967.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 119,90 120,20
1 Bandar. dolilar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,77 39,88
100 Danskar krónur 621,30 622,90
100 Norskar krónur 600,45 602,00
100 Pesetar 71,60 71.80
100 Saenskar krónur 830,45 832,60
100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72
100 Fr. frankar 867,60 869,84
100 Belg. frankar 85,90 86,12
100 Svissn. frankar 992,65 995,20
100 Gyllini 1.187,90 1.190,96
100 Tékkn kr. 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.080,06 1.062,82
1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Lirur 6,88 6,90
100 Austurr. sch. 166.18 166,66
Munið eftir að gefa smáfugl-
unum, strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
fást vonandi í næstu búð.
sá NÆST bezti
A. : „Hvers vegna hefur bú svona langt munnstykki?1*
B. : „Það er af því, að læknirinn sagði, að ég ætti að halda
mér sem lengst frá tóbakinu.“
Lœra flugukösf og flugna
• m • r f V r ■ f V ••II* •
Það var svci mér heppilegt að hjallurinn skyldi leka!!!