Morgunblaðið - 26.01.1967, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
9
4ra herbergja
nýtízku íbúð á 2. hæð við
Fellsmúla, er til sölu.
2ja herbergja
jarðhæð í steinhúsi við
Hrísateig, er til sölu. í góðu
standi.
4ra herbergja
íbúð á 2.hæð við Holtsgötu,
er til sölu (ein stofa og
þrjú svefnherb.). Nýleg og
vönduð íbúð.
3ja herbergja
íbúð á 3. hæð við Hjarðar-
• haga, er til sölu. í risi fylgir
stórt súðarlaust herbergi og
hlutdeild í eldhúsi og baði
í risL
3/o herbergja
íbúð á 2. hæð við Baróns-
stíg, er til sölu.
4ra herbergja
á 2. hæð við Ljósheima, er
til sölu.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð við Rauða-
læk, er til sölu. Sérhita-
lögn. Tvennar svalir.
5 herbergja
neðri hæð í nýju tvíbýlis-
húsi við Kársnesbraut, er til
sölu. Laus strax.
4ra herbergja
rúmgóð kjallaraibúð við
Eskihlíð í úrvals lagi, er til
sölu.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Ilsala - Sófasett
Seljum næstu daga nokkur
sófasett á mjög hagstæðu
verði. Tökum bólstruð hús-
gögn til klæðningar og við-
gerðar. Gerum einnig við tré-
arma.
Bélstrunin
Efstasundi 21. — Sími 33613.
Ferðatélag
íslands
Ferðafélag tslands
heldur kvöldvöku I Sigtúni
fimmtudaginn 26. janúar. Hús
ið opnað kl. 20,00.
Fundarefni: 1. Litkvikmynd
tekin af Svisslendingnum
Hans Nick, ísland eyjan sjóð-
andi.
2. Dans til kl. 24,00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar. Verð 60,00.
FÉLAGSLIF
Aðalfundur
Fimleikafélags Hafnarfjarð-
ar verður haldinn í Sjálfstæð-
Isbúsinu í Hafnarfirði þriðju-
daginn 31. janúar n.k. Dag-
skrá: Venjuleg aðalfundar-
störf.
Stjórnin.
7/7 sölu
2ja herb. falleg risíbúð við
Heiðargerði. Harðviðarinn-
réttingar. Teppalögð. Sval-
ir.
2ja herb. íbúðir við Ljós-
heima, Hraunbæ, Háaleitis
hvérfi, Hlíðarvegi í Kópa-
vogi, Meistaravelli og víðar.
3ja herb. íbúð, rúml'ega til-
búin undir tréverk og inn-
réttingu, við Hraunbæ.
3ja herb. íbúð að mestu full-
gerð, með harðviðarinnrétt-
ingum, við Hraunbæ.
3ja herb. kjallaraíbúð við Há-
tún.
3ja herb. góð íbúð við
Rauðarárstíg, ca. 90 ferm.
3ja herb. góð íbúð í háhýsi,
við Hátún.
3ja herb. kjallaraíbúð í ný-
legu húsi við Njálsgötu, í
1. fl. standi.
3ja herb. risíbúð við Skúla-
götu.
3ja herh. kjallaraibúð við
Bugðulæk, með sérhita og
inngangi.
3ja herb. íbúð við Kleppsveg
ca. 75 ferm.
3ja herb. kjallaraibúð við
Langholtsveg.
Fokheldar 6 herb. hæðir í
Kópavogi, með bílskúr, —
og á sama stað 4ra herb.
jarðhæð, fokheld. Hagstætt
verð og greiðsluskilmálar.
Teikningar liggja fyrir í
skrifstofu vorri.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. falleg íbúð með harð
viðarinnréttingum. Teppa-
lögð, í blobk við Álftamýri.
Bílskúrsréttur.
TBTlIÍmf
F&STEI6NIR
Austurstræti 10 A, 5. hæð.
Simi 24850.
Helgarsími 37272.
SKODA
1000 MB.
Höfum til sölu vel með farinn,
ársgamlan Skpda 1000 MB.,
ekinn 20.000 km. Bilnum
fylgja tveir snjöhjólbarðar,
fallegt hlífðaráklæði og topp-
grind. Hagstætt verð og kjör.
Tékkneska
bifreiðaumboðið
Sími 2-1981.
SKODA
Ociavia Super
Höfum til sölu Skoda Octavia
Super, árg. 1960. Lágt verð
og góðir greiðsluskilmálar.
Tékkneska
bifreiðaumboðið h.f.
Simi 2-1981.
ENGLAND
Heimilisstörf
1—2 stúlkur óskast til heimilis
hjálpar og barnagæzlu á
ensku heimili.
Mr. S. Maxwell
2 Twynham Avenue
Christchurch
Hants, England.
Síminn er Z4300
Til sölu og sýnis 26.
Nýtízku eiubýiishiís
163 ferm. í smíðum við
Stigahlið. Möguleg skipti á
góðri 4ra til 6 herb. séríbúð
í borginni.
Fokheldar sérhæðir, 140 ferm.
með bílskúrum, á góðum
stað í Kópavogskaupstað.
Aðgengilegir greiðsluskil-
málar.
4ra herb. íbúðir um 110 ferm.
sem seljast tilb. undir tré-
verk, við Hraunbæ.
Hagkvæmt verð.
Fokheldar 3ja herb. ibúðir á
1. hæð, með sérinngangi,
sérþvottahúsi og verður sér
hitaveita, í AusturborginnL
Einbýlishús, hæð og rishæð,
alls 5 herb. íbúð á hitaveitu
svæði, við Miðborgina. Væg
útborgun.
Efri hæð og rishæð, tvær 4ra
herb. íbúðir í steinihúsi, við
Þórsgötu.
5 herb. íbúð á 9. hæð, við Sól-
heima.
3ja herb. íbúð, í góðu ástandi,
á hitaveitusvæði, í Austur-
borginni. Útb. 350 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Sigluvog.
2ja herb. kjallaraíbúð, ný
standsett, með sérhitaveitu
við Hringbraut. Útborgun
kr. 200 þús.
Einbýlishús í góðu ástandi,
með bílskúr í Austurborg-
inni, og margt fleira.
Komið og skoðið.
er sögu
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Til sölu
Einstaklingsíbúð í kjallara við
Kaplaskjólsveg. Útb. kr. 125
—150 þús.
2ja herb. 65 ferm. falleg fbúð,
við Safamýri. Teppi á stig-
um og íbúð. Vandaðar inn-
réttingar.
2ja herb. kjallaraibúð við
Grundargérði. Nýmáluð. —
Laus nú þegar.
3ja herb. íbúð á 5. hæð í há-
hýsi við Sólheima.
3ja herb. nýstandsett og góð
íbúð í nýlegu húsi við
Njálsgötu. Laus strax.
4ra herb. íbúð ásamt herb. í
kjallara við Stóragerði.
4ra herb. 2. hæð við Álfa-
skeið í Hafnarfirði. Útborg-
un kr. 700 þús.
4ra herb. 2. hæð með sér-
þvottahúsi við Ljósheima.
r
I smíðum
Einbýlishús við Vorsabæ, rúm
lega tilbúið undir tréverk.
Fokhelt garðhús við Hraun-
bæ. Verð 800 þús. Útborg-
un 400 þús. útb., sem má
skipta. Beðið eftir húsnæðis
málaláni (kr. 280 þús.) Eftir
stöðvar kr. 120 þús. er lán-
að til 3ja ára.
Fokheldar íbúðir í Kópavogi,
4ra og 5 herb.
Skiifstofuhúsnæði
óskast
5—800 ferm. á góðum stað
Má vera í smíðum og á
einni til þrem hæðum. Há
útborgun.
Fasteignasala
Sijurkr Pálssonar
byggingameistara og
Guitnirs Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Sírnar 34472 og 38414
26.
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A, II. hæð.
Símar 22911 og 19255.
7/7 sölu m.a.
2ja herb..nýleg íbúð á 3. hæð
í Hafnarfirði. Stórar svalir
sérgeymsla í kjallara.
2ja herb. íbúð á hæð I Köldu-
kinn. Gott verð.
2ja herb. kjallaraibúð í Norð-
urmýrinni.
2ja herb. kjallaraibúð við
Laugarneshverfi. Sérþvotta
hús á hæðinni.
3ja herb. kjallaraibúð í Hlíð-
unum. 96 ferm. Sérgeymsla
í íbúðinni. Sérhiti, sérinn-
gangur.
3ja herh. kjallararbúð í ný-
legu húsi við Njálsgötu.
4ra herb. íbúð á jarðhæð, sér
hiti og sérinngangur.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. íbúð við Ásbraut 1
Kópavogi.
4ra herh. íbúð við Álfheima.
Sér barnaleikvöllur fyrir
húsið.
4ra herb. íbúð við Gnoðarvog.
Miklar svalir. Skipti á minni
íbúð koma til greina.
5 herb. rúmgóð íbúð við Laug
arnesveg.
5 herb. íbúð á efstu hæð í tví-
býlishúsi í Kópavogi. Mikl-
ar geymslur. 2ja herb. íbúð
á jarðhæðinni.
5 herb. íbúð í Vesturbænum, i
þríbýlishúsi, ásamt bílskúr.
5—6 herb. íbúð á hæð, við
Bugðulæk. .
Tvær 5—6 herb. íbúðir í sama
húsi, við Hofteig.
6 herb. íbúð í Vesturbænum.
Bílskúrsréttur.
6 herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Mikið af innrétting-
um úr gulládmL
Einbýlishús við Sogaveg. Sér-
innrétting í kjallara fyrir
2ja herb. íbúð. Bílskúrsrétt
ur.
Skipti
á fokheldu garðhúsi í Ár-
bæjarhverfinu, fyrir tilbúna
4ra herb. íbúð.
Jón Arason hdL
Sölumaður fasteigna:
Torfi Ásgeirsson
Kvöldsími 20037
frá kl. 7—8,30
Hafnarfjörður
Til leigu á góðum stað í Hafn
arfirði, iðnaðarhúsnæði, ca.
150 ferm. með vatni, raf-
magni og hita.
Arni Gunnlaugsson, hrL
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 9—12 og 1—4.
Rýmingarsala
20 til 30% afsláttur af klukk-
um og rafm.lömpum. Peter-
klukkuverksmiðjurnar 100 ára
100 gerðir af PETER-klukk-
um jafnan fyrirliggjandi. —
Brauðbraggar, baðskápar, —
tröppustólar, sorpfötur, strau
borð og ermabrettL selt með
10% afslætti.
FORSTEINN BERGMANN
Laugavegi 4, sími 17-7-71
Laugavegi 48, sími 17-7-71
Laufásvegi 14, sími 17-7-71
EIGIMASALAN
HEYKJAVÍK '
19540
19191
Vönduð 2ja herb. jarðhæð við
Meistaravelli.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg, ásamt herb. í kjallara.
3ja herb. kjallaraibúð við Hof
teig. Sérinngangur.
3ja til 4ra herb. íbúð við
Hraunteig, hæð, góðar sval-
ir.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Hraunbæ, að mestu fullfrá-
gengin
3ja herb. íbúð við Kárastíg.
Sérinngangur.
Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól
heima. Tvennar svalir. —
Teppi.
4ra herb. íbúð við Brekkulæk,
i góðu standi.
4ra herb. íbúð við Langholts-
veg, í góðu standi.
4ra herb. hæð við Reyni-
hvamm. Allt sér.
4ra herb. íbúð við StóragerðL
Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúð við Álfthólsveg.
5 herh. hæð við Glaðheima.
Sérinngangur; sérhiti. Bíl-
skúr.
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Teppi fylgja;
6 herb. jarðhæð við Kópa-
vogsbraut. Allt sér.
Glæsileg 6 herb. hæð við Álf-
heima. Sérinngangur. Sér-
hiti.
Einbýlishús, raðhús og parhús
seljast fokheld.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 51566.
TIL SÖLU:
Einbýlishús
6 herb. nýlegt við Hjalla-
brekku. Skipti á 5—6 herb.
Ibúð í blokk í Reykjavík,
kæmu til greina. Borga mis-
muninn með skuldabréfum.
2ja herb. íbúð við Hringbraut.
2ja herb. einbýlishús, lítið, við
Óðinsgötu.
3ja herb. kjallaraibúð við
Skipasund með bílskúr. —
Væg útborgun.
3ja herb. íbúðir við Skúla-
götu.
4ra herb. hæðir við Álftamýri,
Háaleitisbraut, Holtsgötu.
5 herb. hæð með öllu sér við
Glaðheima, bílskúr.
5 herb. hæðir við Hvassaleiti
með bílskúr, og við Skapta
hlíð.
6 herb. hæðir við Háaleitis-
braut.
6 herb. hæðir við Fellsmúla,
rúmlega tilbúin undir tré-
verk.
9 herb. raðhús, vandað við
Hvassaleiti.
Einbýlishús, fokheld, 6 herb.
við Hraunbæ, með bílskúr.
•uin
4ra herb. skemmtileg íbúð á
4. hæð við Stóragerði. —
Tvennar svalir. Bílskúrs-
plata komin.
Einar Sigurðsson hdl
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
Séra Magnús Guðmundsson
flytur fyrirlestur um frú
general Catherine Booth, í
kvöld kl. 20,30.