Morgunblaðið - 26.01.1967, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
Stærsti draumurinn er
eigið skólahús
— Litið inn í Myndlista-
*
og handíðaskóla Islands
AÐ kynnast og öðlast mennt-
tin á sviði lista er þroskandi
ungu fólki. Það víkkar sjón-
deildarhringinn og veitir
dýpri þekkingu á hlutum al-
mennt. Myndlista- og hand-
jðaskóli íslands er einn af
fáum listaskólum landsins.
Hann er elzti myndlistaskóli
landsins og sá stærsti — og
sá eini sem að öllu leyti er
studdur af ríki og borg. —
Skólastjóri þess skóla er Þjóð
verjinn Kurt Zier, sem um
margra ára skeið hefur dval-
izt á íslandi. Tíðindamaður
við Morgunblaðið heimsótti
Myndlista- og handíðaskóla
íslands einn daginn í vik-
unni sem leið, hitti að máli
skólastjóra, svipaðist um í
sumum deildum skólans og
átti rabb við nokkra nem-
endur.
í góðum húsakynnum að Skip-
holti 1 er skólinn nú. Uppgangur
Ihússdns er prýdidur listaverkum
eftir nemenduT — málverkuim og
útskornum rekavið auik ljós-
mynda, sem teknar hafa verið
af nemendum og kennurum í
kennsluistundum. Skólastjóri býr
sjálfur á efstu hæð hússins og
inn í vistlega stofu hans er
blaðamannd boðið og veittar í
nokkrum orðum upplýsingar um
skólann.
— Eins og þú sjálfsagt veizt
Margrét Finnbogadóttir, nem-
andi í Vefnaðarkennaradeild,
setur garnið upp á spóbi í
kennslustund hjá Sigríði ilall-
dórsdóttur.
þá var það Lúðvík Guðmunds-
son, sem stofnaði þennan skóla
1939 og stýrði honum sjálfur til
ársdns 1961 að hann lét af störf-
um sökum heilsubrests, og ég
tók við skólastjórastarfinu. Við
skólann kenndi ég 10 fyrstu ár-
in, enda kom ég tiil landsins í
upphafi með það eitt fyrir aug-
um að kenna við þennan skóla,
sem þá hét Handíða- og mynd-
listaskólinn, og Lúðvík var um
það bil að stofría. í heimalandi
mínu, Þýzkalandi, hafði ég ver-
ið kennari í teiknun og smíði,
og kenndi ég einkum þau tvö
fögin í fyrstu. Þá var smíða- og
handavinnudeild starfrækt í
þessum skðla og var svo um
margra ára skeið, þar til af
fj árhagsástæðum að deildir þess
ar voru færðar yfir í Kennara-
Skólann.
— Jú, það kemur sér verr að
svo skyldi bafa orðið, því vissu-
lega hefðu þessar deildir bezt átt
landaverðlaun 1966 og Þröstur
Magnússon vann samkeppni í
Sviþjóð og gerði auglýsinga-
spjald fyrir auðugt fyrirtæki
þar. Leifur Breiðfjör'ð nemur í
Edimborg glermyndagerð, og ef
hann lýkur prófi í þeirri grein
og tekur að starfa hér heima,
er hann eini fslendingurinn við
þann starfa. Með próf héðan
fékk hann t.d. strax inngöngu í
framihaldisdeild í Edimborg. Hall-
steinm Sigurðsson leggur stund
á höggmyndagerð í London og
Hilmar Sigurðsson á auglýsinga-
Nokkrar af stúlkunum í forskólanum sjást hér vinna samvizku-
samlega. Þær voru að teikna könnur og flöskur’ og tókst
mörgum þeirra prýðilega.
hieim'a i þessum skóla, þar sem
oflt þarfnast kunnáttu á þeirn
sviðum jiafnhliða þeim flögum,
sem hér eru kennd.
— Nei, nei, fyrstu 26 árin var
skólinn rekinn sem einkaskóli,
og var enginn af okkur sem að
skólanum stóð Itoðinn um lóf-
ana. Það var fyrst á sl. vori að
nýtt frumvarp fyrir sikólann var
samþykkt á Alþingi þess efnis
a'ð skólinn yrði ríkisskóli. Nú
er hann að öllu leyti studdur af
ríkinu og að einhverrju leyti af
Reykjavíkurborg. Þá um sama
leyti var námstím.inn lengdur
upp í fjöguir ár í stað þriggja og
ýmsar aðrar breytingar til bóta
voru þá gerðar á rekstrartilihög-
uninni.
— TVI, skólinn hefur ekki allt-
af verið hér til húsa. Fyrsta ár-
ið voru-m við í kjallara við
Hverfisgötu, síðan á ýmsum stöð
um í bænum og nú síðustu 10 ár-
in höfum við verið hér í Skip-
holtinu. Þetta er prýðilegt hús-
næði, en dýrt. Mar.gt vantar enn
sem kemur vonandi á næstu ár-
um. Stærsti draumurinn er auð-
vitað að eignast okkur eigi'ð
húsnæði.
— Nemendur eru nú alls 300
að meðtöldum þeim sem sækja
námskeið. Reglulegir nemendur
eru 60. Mörgum af þeim nem-
endum, sem hér hafla lokið prófi,
hefur vegnað vel á listabraut-
inni, og tel ég skólann nú vera
sambærilegan góðum listaskól-
um erlendis. Fimm af okkar
nemendum stunda nú nám við
erlenda listaskóla í Englandá,
Þýzkalandi og Svíþjóð. Þar af
hafa tveir hlotið viðurkenningu.
Einar Hákonarson hlaut Norðut
teiknun í Stuttgart. Ég hef heyrt
að þeim gangi báðum vel. Þá
má geta þess að útlendingar eru
farnir að sækja um inngöngu í
skólann og mun það vera til
að fá hér forskólapróf, sem auð-
veldar þeim inngöngu í lista-
skóla í heimalandinu, sem oft
getur verið mjög erfitt að kom-
ast inn í. Þrjár norskar stúlkur,
tvær sænskair og ein finnsk hafa
sótt hér um inngöngu.
Gunnsteinn Gíslason spreytir sig á uppstillingunni í kennslustund
hjá Sigurði Sigurðssyni, listmálara.
— Einnig finnst mér atihygHs-
vert að skólastjóri Val'llandisskól
ans í Gautaborg, þar sem Einar
Hákonarson stundar nú nám,
varð svo hreykinn yfir frammi-
stö'ðu unga mannsins, að hann
hefur haft samband við mig og
óskar eftiir að flá upplýsingar um
þennan skóla.
— Svo vel er þessi skóli nú
á veg kominn að hann veitir
kennararóttindi í tveim fögum,
vefnaði og myndlist og fullnað-
arpróf (diplóm ) í auglýsinga-
teiknun.
— Með frumvarpssamþykkt-
inni á sl. vori var okkur gefin
heimild til að skipa fjóra fasta
kennara við skólann, en áður
voru hér eingöngu stundakenn-
arar að undan'teknum y.firkenn-
aranum Sigurði Sigurðssyni, list
málara. Kennarar eru niú alils 18
við sikólann.
— Nýjungar? Auk þeirra sem
áður er getið með flrumvarps-
sam,þykktinni var á sl. ári tek-
in upp ný sérnámsdeild MYND-
MÓTUN og eru því sérnáms-
deildir orðnar 8 talsins, sem
nemandi getur valið um að loknu
forskólaprófi, sem tekur tvö ár.
f þessari nýju deild er kennd
frjáls mótlist bæ'ði í líkams- og
and 1 its.mynd um, auk þess, sem
undir þessa deild fellur kennsla
í lágm.yndagerð, gipsskurði og
afsteypingaraðferð. Kennari í
þessari deilid er Jóhann Eyfells,
myndhöggvari. Okkur var kleift
að koma þessari deild upp á sl.
ári, þar sem við fengum við-
bótarhúsmæði hér í byggingunni,
sem við höfðum lengi beðið eflt-
ir.
— Einnig var á sl. ári tekin
upp sú nýbreytni að kenna sama
fag í heilan mánuð samflleytt í
stað þess að kenna 6—8 fög á
viku. Nú er sérhvert fa.g kennt
í 3—4 vikur í röð og nýtist þá
alilt betur í senn, — námstíminn,
'húsnæðið og hæfileikar nem-
anna. Einnig verða nemendur,
sem ætla að stunda nám í“aug-
lýsingateiknun að sækja nú flor-
skólann í tvö ár eins og aðrir
nemendur. Því eru nú allar sér-
deildir innan skólans bundnar
við forskólann.
—O—
Við heiimsækjum nú sumar
deilidir skólans. f bjartiri stórrl
stofu á efstu hæð hússins er flcxr-
skólinn. Við lítum inn í kennalu
stofuna en nemendur á flyrsta
ári hljóta þar leiðsögn kennar-
ans. Eru nemendur að teikna
Ihringlaga hluti svo sem könn-
ur og flöskur og sjáum við á
veggnum hanga bláa „fagurskap
aða“ könnu. Skóliastjóri segir
okkur að á fyrsta ári sé einkum
ikennd teiknun frumforma og
notkun mismunandi teikniað-
'ferða, srvo og greining náttúru-
'florma auk annarra flaga. Rétt til
iinngöngu í skólann veitir gagn-
fræðapiróf eða hliðstæð mennt-
un, en þó ráða listrænir hæfi-
ieikar mest um inngöngu.
Ingiberg Magnússon, nemandi í
forskólanum skrapar eina höfuð-
kúpuna til í kennslustund hjá
Jóhanni Eyfells myndhöggvara.
Þá komum vi'ð inn í Myndvefn
aðardeiLdina, sem er ein af sér-
dei'ldunum innan skólans. Nem-
endur í deildinni eru nú tveir,
tvær konur, og hafa báðar lokið
prófli úr forskólanum. „Innan
skamms bætast tvær í við-
ibót", tjáir skólastjóri okkur. í
deildinni er kenndur almennur
vafnaður og mynzturteiknun.
Á einum veggnum sjáum við
'hvar hangir undurfallegt vegg-
teppi, ofið báðum megin í rauðu
og svörtu. Segiir skólastjóri okk-
Framhald á bls. 21
Það var glatt á hjalla i kennslustoíu myndlistardeildarmnar a meðan á kaffihleinu stoð. Ljósm.
Sv. Þorm.