Morgunblaðið - 26.01.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JANÚAR 1967.
13
Fastdgnatryggð skuldabréf
Til sölu eru 3 skuldabréf hvert að upphæð kr.
40 þús. með 8% vöxtum. Bréfin eru til 3, 4 og 5 ára.
Tiiboð sendist Mbl. merkt: „8975“.
Skrifa minningargreinar og
afmælispistla
Viðtalstími frá kl. 7—11 á kvöldin. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 1—7.
Tek til starfa 27. janúar. Sími 17952.
Vörubílstjórar
Viljum selja 9-tonna, „327“ Mercedes Benz
vörubifreið, árgerð 1963, með nýlegri vél
og 120 tunna palli. Hluti kaupverðsins
mætti greiðast með vinnu eftir samkomu-
lagi. Upplýsingar hjá verkstjóra.
JÓN LOFTSSON H/F
Hringbraut 121.
Rafmótorar
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
— fyrirliggjandi —
220 Volt
JAFNSTRAUMS-
MÓTORAR
110 V. og 220 Volt
Sjó og land-mótorar
THRIGE tryggir gæðin.
Ve.rlunin sími 1-33-33
Skrifstofan sími 1-16-20.
Ibúð til leigu
Nýstandsett 3ja herb. íbúð um 80 ferm.
í Laugarneshverfi til leigu, ásamt litlum
bílskúr. íbúðin er laus 1. febrúar n.k.
Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín á afgr.
Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „íbúð — 8735“.
IVEassey Ferguson
dráttarvéSa- og
gröfueigendur
Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og
gera við vélarnar fyrir vorið.
THRIGE
Eink',"»nboð
Laugavegi 15.
Massey Ferguson viðgerðarþjónustu annast,
Vélsmiðja Eysteins Leifssonar h.f.
Síðumúla 17 — Sími 30662.
SAMKOMUR
Samkomuhúsið ZioN,
Óðinsgötu 6 A
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20,30. — Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Modem I xxjk
Höfum alltaf mikið úrval af
HUDS0N
sokkum og sokkabuxum,
þunnum og þykkum.
TÖSKU OG HANZKABÚÐIN
við Skólavörðustíg.
(^(UDSON
Vil kaupa
sjálfskiptan gírkassa í Oldsmobile eða Pontiac 1956
model eða yngri. Má vera í ólagi.
Upplýsingar í sima 13975.
Framkvæmdastjóri
Vanur maður óskast, sem framkvæmdastjóri að
fyrirtæki í Reykjavík, sem rekur ýmiss konar fyrir-
greiðslu í sambandi við sjávarafurðir. Þeir sem
vildu sinna þessu geri svo vel «og leggi nöfn sín
inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, fyrir næstkom-
andi föstudagskvöld merkt: „777 — 8972“.
Einkaritari
Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar
eftir að ráða fullfæran einkaritara á næst-
unni fyrir einn af deildarstjórum sínum.
Viðkomandi þarf að hafa fullt vald á vél-
ritun á íslenzku og ensku og helzt að auki
hraðritun eða „speed writing“.
Viðkomandi er einnig ætlað að vinna
sjálfstætt við bréfaskriftir, við úrlausn
minni háttar verkefna, svo og upplýsingar.
Umsóknir berist Morgunblaðinu merktar:
„Einkaritari — 4072“ fyrir 15. febrúar n.k.
Með allar umsóknir verður farið sem al-
gert trúnaðarmál.
Bolholtil
20744 m
Si 1 i w > S i ú vk ^ ^ l|