Morgunblaðið - 26.01.1967, Page 32
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
blað landsins
FIMMTUPAGUR 26. JANÚAR 1967
Helmingi útbreiddaia
en nokkurt annað
íslenzkt blað
Fékk 13 hjörtu í for-
hönd er hún spilaði vist
VALGERÐUR Jónsdóttir
heitir nær níræð kona í
Reykjavík, til heimilis á
Hólmgarði 21. Hún hefur
mjög gaman af að spila vist
og gerir mikið að því. Sl.
sunnudaig, er hún sat við
spilaborðið hjá vinum sín-
um á Lindargötu 15, varð
hún fjarska glöð, er hún leit
á spilin sín. Á hendinni
hafði hún 13 hjörtu og var í
forhönd. Svo hún sagði bara
grand og lagði spilin á borð-
ið. Enginn hefði hugsanlega
getað tekið af henni slag.
Það er mjög sjaldgæft að
fá öll spilin í sama lit, hvað
þá ef það er í forhöndinni.
Þegar spilaður var lomber
hér áður fyrr var það siður
að fengi einhver 9 matadora,
þ.e. níu efstu spilin, þá áttu
allir inni að borga honum
dagkaup, sem voru tvær
krónur um aldamótin, að því
er Sigurður Árnason í Tog-
araafgreiðslunni sagði okk-
ur, en það var einmitt
heima hjá honum, sem Val-
gerður var að spila. Ekki
fylgir sögunni að hún hafi
grætt neitt á þ«ssari ein-
13 ísl. bátar með
síld til Færeyja
Valgerður Jónsdóttir
stöku heppni, enda er Val-
gerði víst alveg sama hvort
hún tapar eða vinnur, bara
ef hún fær að sitja að spil-
um. Hún verður níræð 23.
ágúst. —
Samstaða um að vinna að föstu
verði á síldarmjöli og lýsi
Alþjóðasamtök framleiðenda ræddu söluhorfur á fundi í
París - Dr. Þórður Þorbjarnarson sótti fundinn af hálfu
íslenzkra framleiðenda
ÍSLENZKU síldarbátarnir voru
að fá síld um 50 mílur ANA frá
Fuglavík í Færeyjum í fyrrinótt
Stal fyrir 2000,
skeinmdi fyrir 5000
MISINDISMENN virðast ekki
ætla að gera endasleppt við
Skartgripaverzlun Helga Sigurðs
sonar við Skólavörðustíg 3. Þar
var í fyrrinótt framið þriðja inn-
brotið á skömmum tíma. Ekki
var þýfið mikið að þessu sinni,
eitt karlmannsgullúr af Roamer
gerð, sem kostar um 2200 krón-
ur. Hins vegar braut þjófurinn
sýningarglugga til að komast að
EGGERT Þorsteinsson, sjávar-
útvegsmálaráðherra, sagði í við-
tali í sjónvarpinu í gaer, að hann
teldi fráleitt að auknar togveiði-
heimildir verði leyfðar innan
núverandi fiskveiðitakmarka.
Til þeirra skorti allan bakgrunn,
sem nauðsynlegur er. Aðspurður
sagði sjávarútvegsmálaráðherra:
— Það er sízt ofsögum af því
sagt, að ágreiningur sé meðal
landsmanna yfirleitt um auknar
togveiðiheimildir innan núver-
andi fiskveiðimarka. Þessi ágrein
og voru þeir að koma inn með
síld til löndunar í Fuglavík í gær
er Arge fréttaritari blaðsins í
Færeyjum símaði síldarfréttir.
Færeysku bátarnir höfðu enga
síld fengið og því gat verksmiðj-
an í Fuglafirði tekið við allri
síldinni af íslenzku bátunum. Fá
bótarnir 21 eyri danskan fyrir
kílóið af síldinni, að sögn Arge.
Þeir voru 13 talsins íslenzku
bátarnir, sem voru á leið inn eða
farnir að landa. Jón Kjartansson
var með 150 tonn, Óskar Hall-
dórsson með 230 tonn, Seley 140,
Jón Garðar 230, Keflvíkingur
140, Sigurður Bjarnason 100,
Súlan 130, Snæfugl 40, Sigurey
130, Bjarmi 70, Heimir 80, Ell-
iði 110 og Jörundur 30.
Ekki voru í gær góðar veiði-
horfur fyrir næsta sólarhring.
ingur er ekki einungis meðal
sjómanna sjálfra og þeirra, sem
hagsmuna hafa að gæta af sjólf-
um veiðunum, heldur nær þessi
ágreiningur langt inn í raðir fisk
kaupenda. Og sömu sögu er einn-
ig að segja um afstöðu alþings-
manna. Ég tel að meirihluti sé
þar ekki fyrir rýmkun á veiði-
heimild frá því sem nú er. Og
þar með tel ég skorta þann bak-
grunn, sem nauðsynlegur er til
þess að leyfðar verði auknar tog-
veiðar frá því sem þegar hefur
Stavanger, 24. janúar (NTB)
HELGE Jakobsen, þiugmaður og
formaður stjórnar sölusamlags
norska síldarlýsis- og síldar-
mjölsiðnaðarins, ræðir í dag í
blaðinu Rogalands Avis um sölu
horfur á síldarafurðum. Sagði
hann að nú stæðu góðar vonir
til að alþjóðasamtök framleið-
enda á síldarlýsi og mjöli gætu
í INNBROTINU á skrifstofu
Síldarverksmiðja ríkisins á Seyð-
isfirði, sem sagt var frá í Mbl. í
gær, mun hafa verið stolið um
115 þús. kr. í allt, að þvi er full-
trúi á skrifstofunni telur eftir
athugun. Eftir að hafa logsoðið
gat á peningaskápinn náði þjóf-
urinn í 50 bús. kr. úr peninga-
kassanum, um 59 þúsund kr. í
launaumslögum og um 5700 í or-
lofsmerkjum og sparimerkjum.
Njörður Snæhólm frá Rann-
sóknarlögreglunni í Reykjavik
var í gær fyrir austan við að
rannsaka þetta innbrot, ásamt
lögregluþjóninum á staðnum,
Þorbirni Þorsteinssyni. Hafði
Njörður ekki orðið neins visari,
Féll af bílpalli
SLYS varð í vörugeymslu Eim-
skips um kl. 15.47 í gær er rosk-
inn vörubílstjóri féll af palli bif-
reiðar sinnar. Maðurinn kenndi
í fyrstu ekki neins, heldur ók
af stað suður í Kópavog að verk-
smiðiunni Málning h.f., en er
þangað kom kenndi hann las-
leika og seldi upp.
Kallað var á sjúkralið og var
maðurinn fluttur á Slysavarð-
stofuna og síðan í Landakots-
spítala. Mun hann hafa fengið
heilahristing, en ekki var blað-
inu kunnugt um líðan hans í
gærkvöldi.
verið leyft.
— Svo við þurftum ekki að
vænta þess að á næstunni verði
auknar togveiðar í landhelgi? var
spurt.
— Ég tel það fráiled'tt. Það
skortir allan bakgrunn, sem
nauðsynlegur er.
Aðstaða hraðfrystiiðnaðarins
í athugun
í viðtalinu var einnig rætt utm
rekstrarhorfur véibát'aflotarLs á
vertíðinni, og um aðstöðu hrað-
frysitihúsanna og annairra fisk-
vinnslus'töðva. Um þaV5 síðar-
nefnda sagði ráðlherrann:
— Aðstaða hraðfrysti'iðnaðiar-
haft nauðsynleg áhrif á sölulhorf
urnar. Á ný-afstöðnum fundi í
i-arís náðist samstaða um aoö
vinna að föstu verði á þessum
afurðum, jafnframit því sen
Stefnt verður að því að auka
neyzluna.
Tiil 'bessa ha.fa firaml'eiðendur
t.d. í Cfhile og Berú, ekki haifft
er Mbl. átti tal við hann í gær-
kvöldi.
Ófærð er nú núkil fyrir aust-
an og aðeins hægt að komast til
og frá Seyðisfirði í flugvél eða
snjóbíl. Ætti þessvegna að vera
hægt að vita nokkuð um manna-
ferðir af staðnum.
ÞÉZKUR sjómaður réðist í fyrra
kvöld á leigubílstjóra, sem var
að aka honum eftir Rauðarár-
stíg, reif í hár hans og reyndi að
berja hann í höfuðið með flösku.
Gísli Guðmundsson hjá rannsókn
arlögreglunni sagði Morgunblað-
inu að ökumaðurinn hefði sótt
þann þýzka í hús á Bollagötunni
og ekið honum niður að höfn
þar sem skip hans liggur. Var
farþegi hans undir áhrifum
áfengis.
Kjosarsýsla
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
félagsins Þorsteins Ingólfssonar í
Kjósarsýslu verður haldin í
kvöld að Hlégarði kl. 9 e.h. Á
fundinum mæta Matthias Mathie
sen alþm. og Pétur Benedikts-
son bankastjóri.
ins í liandinu má segja að eigi
einkum við þrenna erfiðleika að
etja. í fyrsta laigi að mikilil hró-
efnisskortur er hj'á þeim, þannig,
að samifelld vinnsla getur vart
átt sér stað. Auk þesis hefur
þessi mikilvægi iðnaðuir orðdð
fyrir þungum áfollum í verölagi
á siínum aðalmörkuðum í Sovét-
ríkjunum og Bandarikjunum á
sl. ári. í þriðjia lagi að fjölmörg
frystihús hafa af því sem ég
nefnd'i í upphafi ekki þann rekst
ursigrundvölil, sem nauðsynlegiur
(er til samiféUdis reksiturs. Bn
þessi mál eru nú öll í a'tih ugiu.n,
bæði hjá fulltr'úuim ríkisstjióim-
arinnar og hiraðfrystihiúsanna.
Væntamlega verður h,ægt að
skýra frá áliti þeirra áður en
langt um líður. Og vonir standa
til að viðiunandi lausn geti þar
af fengizt.
ið fram hver fyrir sig á mörkuð-
umum. Nú hafa (hánsvegiar yifir-
völdin í iþessum löndum undir-
'búið stofnun eigin samtaka um
sölu afurða hvors ríkis, og æltti
þá ekiki lengur a'ð vera hætta á
svipuðum unidiriboðum á mÖTikuð
umum og þekkzt hafa að undan-
förnu.
Afþjóða-framleiðend'asaimtökin
voru stofnuð fyrir 3—4 árum,
en himgað til hafa þau ekki gelt-
að starfað sem skyldi, einkum
vegna þess að í sumum löndum
hafa ekki verið til nein sölusamr
tök framleiðend’a.
í samtaili, sem Morgunlblaðið
átti í giær við Svein Beneddfcts-
son, formann Félags ísdenzkra
fisikimjöl'Sframleiðenda, skýirði
hann fná |því, a'ð dr. Þórður Þor-
bjarmarson hefði sótt fundiinn í
París. f tilefni af skýrslu Þórð-
ar, sem kominn er heim, hefði
stjórn samtakanna ákveðið að
boða til fundar félagsmanna
næstkiomandd iLaugaTdaig til að
ræða hin nýju viðhonf og af-
stöðu íslands til þessara mála.
Þegar að höfninni kom, vildi
sjómaðurinn ekki fara um borð
heldur bað ökumanninn að fara
aftur með sig að húsinu við Bolla
götu. Sat sá ölvaði í aftursætinu
og áður en þeir kæmust að hús-
inu réðst hann aftan að ökumann
inum og reif í hár hans. Hinum
tókst að stöðva bílinn og snerist
til varnar. Tókst honum að bera
af sér höfuðhögg með handleggn
um og marðist við það nokkuð
þar sem Þjóðverjinn notaði
flösku fyrir barefli. Lögreglan
kom fljótlega á vettvang, hirti
sjómanninn og færði í fangelsL
Við yfirheyrslur í gærmorgun
játaði hann sekt sína og sam-
þykkti að greiða skaðabætur,
sem leigubílstjórinn fór fram á.
Hann gat enga skýringu gefið á
framferði sínu, kvaðst hafa verið
of drukkinn til að muna hvað
gerðist.
Dráttarvéla-
slys á Hólum
BÆ, Hlafðastirönd, 25. jan. — í
gær varð dráttarvélaslys á Hód-
um í KjaJtadal. Magniús Mar-
geirsson, starfismaður á búirau,
v'ar a'ð aka á dráttarvél með
vagni aftan í. Lenti hann á sviell
bunka og vélinrai hvolfdd. Va,rð
haran undir h,enni. Var hann svo
nærri hiúsunum að til hans sást
og mannsafli kom strax að, oig
léttd vélinni ofan af honum.
Magniús var filuttur stnax með-
vi'tunidarMtill til Sauðárkróks. —
Við nánari athugun er hann tat-
inn óbrotinn, en ekki hefiuiT
fiullnaðarrannsókn fiarið fraim.
Lítur út fyrir að hann bjargdst
vegna |þe®s, hve fljótt var brugð-
ið við að ná vélirani Ofian af hon-
um. — Björn.
því og rúðan sú mun kosta um
fimm þúsund kónur.
Sjávarútvegsmálaráðherra telur ekki
grundvöll fyrir rýmkun á veiöi-
heimild í landhelgi
raein samtök sdn á milliL og kom-
Um 115 þús. kr. stoiið
í innbrotinu á Seyðisfirði
Réðist á leigubílstjóra