Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967. BÍLALEIGAN FERÐ SfMI 34406 Daggjöld kr. 300,00 og kr. 2,50 á ekinn km. SENDU M MAGNÚSAR SKIPHOITI21 SÍMAR 21190 eftir lo^un simi 40381 síw 1-44-44 \mim Hverfisgötn 103. Sími eftir lokiin 31160, LITLA bílaleigon Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald. Bensin innifalið í leigugjaldi. Slmí 14970 BÍLALEIGAIM VAKUR Sundlaugaveg 12. Súni 35135. Eftir lokun 3493« og 36217. RAUOARARSTIG 31 SÍMI 22022 -jfc- Tannlæknar. „Vegna skrifa um tann- lækna og þjónustu þeirra í þætti Velvakanda sl. fimmtu- dag hefur einn af ritstjóruim blaðsins bent Velvakandi á að órétblát séu ummæli bnéfritara varðandi fræðslustarfsemi tann lækna, því að þek haía haid- ið uppi mjóg öflugri fræðsilu- starfsemi sl. 10 ár m.a. í góðri samvinnu við daglbiöðin a.m.k. gluggasýninga í Morgiunblaðs- glugganum og erinda í útvarp sl. tvo vetur. Hefur ætíð verið góð saim- vinna miiii bla'ðamanna og tannlækna um þessi fræðslu- mál, enda blaðamönnuim vel kunnugt hve mikia vinnu tann- læknar hafa lagt - sig hennar vegna. Ekki þarf að taka fraim að öil þessi vinna er unnin endurgjaldslaust. Auðvitað eru í tannilækna- stéttinni mislitir sauðir, eins og í öðrum stéttum. En kannski ritað var um bennan stað seint í janúar ’67. Það hefði verið nær að ryðja ófrosnum sandi í skurðinn ög laga skurðinn strax, svo að hvorki skemmd- ist þar bilar né að fólk dytti þar. Nú vona ég, áð Gísli J. reyni að kynna sér aliar að- stæður, áður, en hann reynir næst að hnýta í þá, sem ræða um slysahættur og segja hvar þær eru. Það væri áreiðanlega skynsamara fyrir hacnn að þegja en að taka munninn full- an um það, að menn skrifuðu ekki um fegurð landsins. Þá vil ég benda Gísla J. á það, að það er ekki hægt að lýsa feg- utð landisins, með skrifum; þar verða að koma myndir ann- ars gætí ég trúað, að Gisli J. hafi ekki komið mjög mikið inn á hin fögru atréttarvEjöll lands- ins. Með vinsemd, Austurbæihgux“. Þó ég söfckvi í saltan mar, sú er eina vörnin, Ekki grætur ekkjan par, eða kveina bömin. St. G.“ Tillaga um yfirmenn íslenzku leyniþjónust- unnar. „Framtel.iandi skrifar; „Velvakandi! Flestum hugsandi mönaurn hefur sviðið hið fáránlega orða lag í niðurlagi skattskýrslunn- ar: „Það vottast hér með, að viðlögðum drengskap, að skýrsla þessi er gefin eftir beztu vitund.“ Fyrr má niú vera. Auik þess, sem þessi klausa er bein móðgun við framteljandiann, má ætla, að það leiki ekki á tveimur tung- um, að annað hvort er skýrsl- an gefin eftir beztu vrtund eða ekki. Þar er enginn gullinn með alvegur tiL liggur ein skýringin á því, að sumum finnst dýrt að láta gera við tennur sínar, í þvi að fólfc er óvant að þurfa að greiða beint fyrir viðhald á lákama sín um hér á landi. Þó að legið sé iangan tima á spítala og framkvæmdar stórar áðgerðir, þarf lítið eða ekkert að greiða fyrir, þegar farið er heim aft- ur. Og sé leitað til heimtlis- læknis þarf aðeins að greiða 15 eða 25 kr. En læknamir fá auk þeso laun frá sjókrasamlagi eða öðrum opinbennm aðila, þannig að sjúklin'gurinn finruur ekki beirvt fyrir kostnaðinuim. Engum finnst mikið að greiða þúsundir króna fýrir vfð hald á bílnum sínum. En hætt er við að viðhaJdsreikningar bílsins yrði enn hærri, væri ekkert lagfært í nofckur ár, eins og sumir gera við temv- ur sínar. Má ekki benda á slysa hættu. Austurbæ ingur skrifar; „Veivakandi: Því miður gat ég ekki hlust- að á þátt Gísla J. Ástþórs- sonar I útvanpinu í dag (28. 1. 1967), en mér var sagt, að Gísli J. hafi fundið að þvi, að ritað hafði verið um frágang á gangstétt og götu rwi fyrir skömmu, og þótti Gísla J. þetta víst ógurl-eg ósvífni. Mér þyk- ir bað mjög skrítið, ef Gasii J. ætlar að vera málsvari fyrir slysahættu og trassaskap, en svo vir'ðist vera. Ég hygg, að Gísla J. hefði verið nær að kynna sér mál og aðstæður, áður en hann rauk með þetta í útvarp, og eins sýnist nrvér harvn ekki eins athugull og ætia mættL Á umræddum stað var graf- inn skur'ður úr miðri götu og langt inn í port, til að gera við vatnsrör, sem hafði sprungið; verkið var unnið í nóvember, en nú fyrst gengið frá, svo að viðunandi sé. Já, ætli Gísla J. þætti þetta góð vinnúbrögð, ef hann hefði átt að ganga um þennan stað kvölds og morgna, frá því í nóvember '66, og þa*r tál gengið var frá nú eftir að Ráðningar íslenzkra stúlkna til starfa er- lendis. Eftirfarandi bréf hefur Ve',vakandi borizt frá konu hér í borg: „Kæri Velvakandi. Um leið og ég þakka þér birtingu margra og fróðlegra bréfa, vil ég biðja þig uim að birta eitt bnéf til viðbótar. Það er mitt áhyggj uefni, að ýmsar stofnanir hafa tekið að sér að ráða íslenzkra stúlkur til ým- issa starfa erlendis. rfú spyr ég Er ekkert vi’ð þvi að segja, þótt búið sé að ráða í þá stöðu, sem stúlkan ræður sig þegar sbúlfc- an er fcomin á staðinn, sem hiún var ráðin á? Frá rnínu sjónarmiði er verið að stofrva ísienzkum stúlfcum i vandræði og sé ég ekfci, að sMfct örygg- isleysi eigi rétt á sér. SUfcur atburður, nýafstaðinn og mér viðkomandi, hefur vak- ið mig til umhugsunar um þetta. Mundi efcki einhver hugsa sig um tvisvar, áður en greidd væri fjárupphæð fiyrir slíka vinnurá'ðningu? “ 27. jan sl. sfcrifaði Jakofe Ó. Pétur&son á Akureyri hér lí dálka Velvakandi um al- þekkta visu Magnúsar Sigurðs- sonar (Guðmundssonar frá Heiði í Gönguskörðum) og til- fiærði hana, c 'ns og faðir höf- undar lét prenta bana. Ætti að mega telja víst, að þar sé kom- in frumútgáfa visunnar, sem síðar hefur verið þekkt í ýms- um myndum og m.a. snúið upp í hringhendu. Ekki eru þó all- ir á því, heldur vilja telja þá útgáfu rétta, sem þeir hafa sjálfir lært, og er slikt al- kunna. St. G. sfcrifar: „Það eru nú liðin miHi 70 og 80 ár, síðan ég lærði þessa visu af föður mínuim. Hefi ég tilihneigingu til að haldia, a'ð hann hafi farið rétt með hana. Hefi ég borið hana undir ann- an, roskinn mann, og telur hann sig hafa lær1 vísuna eins. En visuna lærði ég svona: En lengi getur vont versnað. Með síðustu skattskýrslu barst plagg eitt með yfirskriftinni tækjaikönnun, en titilJinn hefði eins rnátt vera: „Njósnir og gagnnjósnir innan f jölskyldunn ar“. þar er á lymskuf'ullan hátt spurt um hljóðvarps- og sjón- varpsviðtæki með margendur- teknum og þvældium spunving- um, sem geta ekki anna'S en leitt sannleifcann í lijós. Þó er b.-tliður fyrstu spurningar verstur. Þar segir, að ungling- ar, sem búi hjá foreldrum sín- um, skuli ekki svara spurning- unni, ef framfærandi þeirra á hljóðvappstæki. Þarna eru unglingarnir óafvitandi látnir njósoa um foreidrana. — Þetta plagg lofar annars góðu um framtíð leyniþjónustu íslenzska rikisins. Munu útvarps- og skattstjóri fara með yfirstjórn hennar í sameiningu. Framteljandi." ^ Póstur og tollur á bókum H. G. skrifar: „Bæfcur til sölu erlendis frá eru tollfrjálsar. Ég teL að svo eigi að vera, en aðstaða ís- lenzkra bókaútgefenda færð til samræmis við þessa skipan. En það var ekki þetta mál, sem ég ætlaði að drepa á. Svo er mál með vexti, að af erlend- um bókum sumum, sem eru gefnar stofnunum og trúlega ein staklingum hér á landi, skal greiða söluskatt og gjald fyrir tollmeðferð, hvað sem það nú er. Nordisk Handelskalender er sent allmörgum aðilum hér á landi og stendur „bókagjöf“ á pakkanum, enda ekki dregið í efa af þeim, sem allt vald er gefið í póstmálum. Af þessari bók er nærfærnislega reiknað að greiða beri kr. 37.00 í sölu- skatt og fyrir tollmeðferð 14 krónur. Nú má segja, að þessi 51 kr. skattur skipti ekki miklu máli; þetta er varla meira en fyrir gramsi póst- eða tollmanna og öllum pappírnum, sem fylgir þessari einu bók á endastað. En hvað á þessi sparðatíningur ið þýða? Er samræmi í því, ef lög eru, að taka söluskatt ai gjöf? Er tollmeðferðargjald ekki tollur? Er söluskattur tekinn af öllum erlendum bókum sem sendar eru til íslands? Ég vík þá að öðru efni. Stund um befur verið kvartað uiu ærið sein póstskil frá Banda- ríkjunum. Er það vissulega ekki að ástæðulausu. Bréf ber- ast raunar mjög fljótt, en skil á bókum og tímaritum svo sein, að furðu gegnir. Prent virðist sett í eitthvert undar- legt 4ra flokka kerfi, og það, sem lendir í 3.-4. fl., kemur stundum ekki fyrr en eftir 2 mánuði eða jafnvel þrjá. Ég skal nefna lítið dæml Þann 22. ágúst pantaði ég bók, sem þá var væntanleg á mark- aðinn. Með bréfi dags. 30. ágúst berst svo svar, að bókin sé rétt ókomin, en verði send mjög bráðlega. Þessi kom kom 10. desember. Því hefur verið svarað til, að skipaferðir væru strjálar frá New York. Það kann rétt að vera, en er þó ekki hægt að bú- ast við a.m.k. einni ferð í món- uði? Er hér ekki verkefni fyrir Upplýsingaþjónustu og Sendi- ráð Bandaríkjanna, að koma betri skipan á þennan þátt i póstmálum? ★ Snjallt erindi Kæri Velvakandi! Vert er að geta þess, sem vel er gert og á það sannarlega við um útvarpserindi Ragnars Júlíussonar, skólastjóra, um daginn og veginn. Skólastjórinn toom allvíða ▼ið. Atfeyglisvert var að heyra það, hvernig vinnubrögð eru viðhöfð í útgáfu hinna svotoöll- uðu nafnskírteina. Unglingar virðast geta haft það eins og þeim sýnist með aldurinn. Von- andi kippast einhverjir við. Þá var ekki síður fróðlegt að heyra, hvað skólastjórinn hafði um hin svokölluðu félagsfeeim- ili að segja. Það er vægast sagt til háborinnar skammar, hvern ig þessir samkonvustaðir eru reknir. Ég ætla ekki að tilfæra ummæli skólaskjórans, en ég efia eklri, að þau eru rétt. Er ekkert að marka lög eða regl- ur, þegar þessar búlur eru annars vegar? Væri ekki ráð að láta rannsaka þessa múg-fylie- ríisstaði og atihuga vínsöluna og siðferðið í kringum þá? Fjár- græðgin, sem viriðst vera aðal- leiðarljós þessara afkom- enda ungmennafélagsJireyfing- arinnar, ætti að fordæmast af öllum í Ijósi þeirra staðreynda, sem skólastjórinn lýsti og eru á margra vitorði. Hvar er nú allt mærðar-snakkið um vanda- mál æskunnar? Eiga þessir félagsiheima-fiorráðamenn að komast upp með að stunda lög- brot á kostnað æskunnar, veita skjólshús yfir lesti og drykkju- svall bítlanna, sem ekki þora að stunda þá iðju of nærri gren inu? Hafi skólastjórinn þökk fyrir þessi orð í tíma töluð. Faðir“. (Bréfið er nokkuð stytt). Almennar samkomur A morgun (sunnudag) að að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.