Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967. Akurnesingar — Borgfirðingar Útsala MÁNUDAGINN C. FEBRÚAR. Seljum margs konar herra- og dömuvörur með miklum afslætti. Sömuleiðis taubútar úr ull og terylene. Verzlunin FÍDÓ B Akranesi. Stálgrindarhús Nú útvegum við frá Bretlandi, Bandaríkjunum og Hollandi stálgrindarhús af vmsum stærðum og gerð um til allra hugsanlegra nota. Athugið, að uppsetn- ing þessara húsa tekur ótrúlega stuttan tíma, þar sem allir hlutir hússins koma tilsniðnir. Bændum skal sérstaklega bent á, að umsóknarfrestur hjá Stofnlánadeildinni rennur út 10. febrúar. Sendið lýs ingu af væntanlegri byggingu, og við sendum yður tilboð. Imiwsa Globusr LÁGMÚLI 5, SlMI 11555 ALL SET ALL SET inniheldur lanólin — en hvorki votn né lalck. ALL SET gerir hórid því lif- andi. silkimjúkt og gljóandi. KRISTJÁNSSöN h.f. Ingólfsstrœti 12 Símar: 12800 > 14878 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SKRIFSTOFUSTARF Vér viljum ráða stúlku til ritarastarfa. — Þarf að hafa góða þjálfun í vélritun. — Starf hálfan dag getur komið til greina. STARFSMANNAHALD HEIMDALLUR F.U.S. Vikan 5.-11. febrúar 1967 Sunnudagur 5. febr. Mánudagur 6. febr. Þriðjudagur 7. febr. Miðvikudagur 8. febr. Föstudagur 10. febr. Laugardagur 11. febr. Plötukynning. K vikmy ndaklú bbur. Rabbfundur. Jóhann Hafstein, dómsmála- ráðherra, rabbar við Heimdallarfélaga um stjórnskipun og stjórnsýslu ríkisins. Opið hús (sjónvarp o. fl.) Opið hús (sjónvarp o. fl.) Klúbbfundur. Aukastarf Tryggingarfélag óskar eftir dnglegum sölumönn- um, til að annast sölu á ýmiss konar tryggingum. Góðir tekjumöguleikar. — Tilboð, merkt: „Trygg- ingarsöfnum — 8790“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Good Year og Kentile gólfflísar nýkomnar í fjölbreyttu og fallegu úrvaU. LITAVER Grensásvegi 22, símar 30280 og 32262. M7S Gullfoss Farþegar í seinni sólskinsferð Gullfoss komi í flugafgreiðslu Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli sunnudaginn 5. febrúar kl. 6 að morgni. Hf EimskiparéSag Sslands I.istakvöld verða í skólanum, sem hér segir: 8. febrúar: Hörður Ágústsson: fyrirlestur um ísl. byggingar, (litskuggamyndir. Stefán Hörður Grímsson: ljóð. 15. febrúar: Þorgeir Þorgeirsson: fyrirlestur um kvikmyndir, (kvikmyndir sýndar). Sigfús Daðason: ljóð. 22. febrúar: Gunnar Bjarnason: fyrirlestur um leikmyndir (litskuggamyndir). Atli Heimir Sveinsson kynnir tónverk. 1. marz: Valtýr Pétursson: fyrirlestur um portett, (litskuggamyndir). 8. marz: Þórður Ben. Sveinsson: fyrirlestur um popplist og atferli (happenings) — kvikmyn d asýning. 15. marz: Hjörleifur Sigurðsson: fyrirlestur um myndlist., (litskuggamyndir). Geir Kristjánsson: smásaga. 22. marz: Valtýr Pétursson: fyrirlestur — lista maðurinn, gagnrýnandinn, áhorf- andinn. Þessar samkomur verða í skólanum, Freyjugötu 41, (gengið inn frá Mímisvegi), og byrja klukkan 9. — Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir i Bókaverzlun ísafoldar (uppi). — Verð kr. 350,oo — öll kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.