Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967,
Mömmur og pabbar
heimsækja skólana
LÍl'II, stúlka, varla meira en
8—9 ára, spyr okkur hvort
hún geti hjálpað okkur með
eitthvað, þá er við göngum
Inn anddyri Laugamesskúl-
ans í gær. Hún hefur ber-
sýnilega álitið okkur vera
pabba eða mömmu eimhvers
harnsins í skólanum og vilj-
að vísa okkur beinustu leið
til kennara barns okkar. —
I»að var foreldradagur !
Laugarnesskóianum þennan
dag og sýning var haldin á
vinnu barnanna.
í rnjög stóru ag rúmgió'ðu
hús ) ði er sýningin haidin.
Skólastjóri segir okkuir að
sumir skólar eigi í erfiðleik-
twn mieð að hailda glika sýn-
imgu, sökum plássleysis, en i
Laugarnes’skálaraum er það
ekkert vandpmál. Margt er
tia sýnis og másjafnir hlutir.
Það eru teikningar í svörtu
ag hvítu ag öllum iitum,
handiavinna stúflknanna, —
Svuntur svo fallega ísaumað-
ar, s-kyrtur, kaddaver, prjón-
aður og heklaður barnafatn-
aður, afnir Rya-púðar í mörg
um litum og sérkenniilega
ísaumuð bafckalbönd, liífcieg-
ast samkvæmt hugmynda-
ílugi nemenda.
Kona ein, sem við þegar
áflitum að sé móðir eins barns
ins, situr á stól og virðir
fyrir sér handavinnuna. Eng-
inn vafi virðist leika á a'ð
ihún eigi dióttur í skólanum og
aðspurð játar hún þvi. Dótt-
irin heitir Kristin og móðir-
in segir akkur að hiún bafi
ofið einn Rya-púðann, sem
þarna er og saumað bakka-
bandið sem sé í miðjunni.
Við látum í Ij'ós aðdáun okk-
ar á vinnunni og móðirin
brosir stoit er við kveðjum
hana.
Við tökuim Jón Frey, yfir-
kennara, tali. Aðspurður seg-
k- hann okkur áð fllestir for-
eldranna hafi gefið sér tírna
til að koma og ralbba við kenn
erania og skoða sýninguna.
— Samt eru það nú eink-
tiim mömmjirnar sem koma,
. segir hann.
— Já, oft eru þær niú held-
ur ekki svo bundnar við störf
sán, geta ef þær vilja sknopp-
ið aðeins frá.
— O, já, en pabbamir koma
'líka stundum, segir yfirkenn-
ari.
Jón segir okkur að tvímæla
laust verði ha'ldið áfram með
foreldradaga á kamandi ár-
um, svo vel hafi það gefizt,
árangur sé svo góður.
— Hvað er það sem for-
eldrar hafa mestan áhuga á
að vita?
— Bf um sérstök vandamál
er að ræ'ða, eru þau að vísu
einkum rædd, annars er mest
spurt um árangurinn og
nokkuð um háttvísi.
— Leitið þið til sálfræðinga
undir vissum kringumstæð-
um?
Handavinna drengja
Handavinna telpna.
— Já, við höfum sam/band
við sálifrœðideild skóla, en
aldrei sendum við þó barn til
sáifræðings nema í samráði
við foreldra. — Hefur árang-
urinn af starfi sálfræðideild-
arinnar komið greinilega í
iijós.
Jón gengur með okkur að
glerbólfi, þar sem hann sýn-
ir okkur mijög sérstæða
vinnu eftir nemendur skól-
ans. Þa'ð er ýmiss konar má'lm
smíði, gerð úr emeleruðum
málmL Við sjáum ösku/bakka,
eyrnailokka o. fl. Auk þess
sjáum við iþarna fagurlega
mótaða hluti úr slegnum kop
ar og eru þessir hlutir einn-
ig eftir nemendur. Bkki seg-
ir Jón að - Sr sé kunnugt um
að þeasi vinna sé kennd í öðr-
um skóilum.
Á háu spjaldi sjáum við
skemmtilegt verk, sem sýnir
konur og karla í fornri ís-
lenzkri baðstofu. „Baðstofu-
H)íf“ heitir verkið og Jón seg-
ir okkur að það sé samvinna,
unnið úr tilklipptum tuskum
sem Mmdar hafi verið á pappa
sp j ail'd.
Við kve'ðjium yfirkennara,
og á leið okkar út mætuim
við mörgum mömmum og
pöWbum svo aðsókn er vissu-
lega góð. Lítilil drengur færir
okkur tímaritið „Heimifli og
skóli", tímarit um uppeldis-
mál og við þökkum val flyrir
okkur.
BLAÐBURÐARFOLK l
t EFTIRTALIN HVERFI:
VANTAR
Skerjafjðrður —
sunnan flugv.
Túngata
Seltj. — Mela-
braut
Lambastaðahverfi
Skólavörðustígur
Miðbær
Laugarveg frá
34-80
Sjafnargata
Selás
Aðalstræti
Talið við afgreiðsluna, sími 22480
50 þús. kr.
g jöf til Krabba*
meinsfélagsins
Krabbameinsfélagi íslands
barst nýlega 50 þúsund króna
minningargjöf um Sigurð Daða-
son og foreldra hans, frú Maríu
Andrésdóttur og Daða Daníels-
son, frá erfingjum. Vill félagið
hér með færa öllum aðilum inni
legar þakkir fyrir þessa höfðing-
legu gjöf.
(Frá Krabbameinsfélagi
Islands).
IViinning:
Þorsteinn Jósepsson
ENN er kvaddur samferðamað-
ur og góður ferðafélagL Þor-
steinn Jósepsson, blaðamaður,
frá Signýarstöðum í Hálsasveit.
Við Þorsteinn áttum oftlega
samleið um langt skeið. Féll
jafnan vel á með okkur enda átt-
um við mörg samhugðarefni og
þó fyrst og fremst eðlilega vænt
umþykju á landinu okkar, og svo
það, sem trúlega mætti kalla nátt
úrunautn. Hugtak, sem ég kann
varla að skilgreina, en að minni
vilund felst í andlegri og líkam-
legri vellíðan, við snertingu auðn
arlands og guðsgrænnar náttúru.
Slíkra ógleymistunda minnist
ég, er við fórum til Öskjuelda,
einnig á Hveravöllum á fagurri
vornótt, og þá ekki sízt, er við
mættumst á miðjum Sprengi-
var bókasöfnunin. — Þau eru
ekki ýkjamörg árin síðan Þor-
steinn komst svo í álnir, að hann
gæti veitt sér þann munað að
kaupa og safna gömlum og nýj-
um íslenzkum bókum og bókum
erlendum, sem um ísland fjalla.
En þó var svo komið, að hann
hafði viðað að sér, eftir því sem
ég veit, einu stærsta og bezta
bókasafni þeirrar tegundar, sem
fyrir mun finnast hérlendis og
erlendis. Og þar við bætist, að
safnið var með eindæmum kostn
lega frágengið: valin eintök og
band með góðum og vönduðum
smekk,
Það eru ekki margar víkur sfð
an ég heimsótti Þorstein síðast,
og hann sýndi mér nýjustu dýr
gripina, sem honum höfðu á>
sandi. Hann kom að sunnan með
svissneskum vinum sínum, sem
unnu að kvikmyndagerð og ég
var á venjulegu landshorna-
flandri. — Þorsteinn var góður
ferðafélagi, hafsjór fróðleiks án
þess að oftroða menn þekkingu
sinni .alltaf hjálpsamur og ólat-
ur við snúninga, jafnvel fyrir sér
yngrL
Sem betur fer eiga margir
enn eftir að njóta ferðaleiðsögu
Þorsteins, því að áður enn hann
kvaddi sendi hann frá sér í bók
arformi beztu ferða- og landslýs-
ingu ættlands síns, sem samin
hefur verið á síðari tímum. —
Þá er og sá arfur ókannaður, sem
hann skilaði í einu stærsta ög
mesta ljósmyndasafni af íslandi,
sem enn er til.
Þó var þetta aðeins einn þátt-
ur í afrekasögu hlédrægs og hljðð
láts manns. — Það, sem síðar
kann enn meir að halda minn-
ingu hans til haga í þjóðarvitund,
skotnazt. Þar var margur kjðr-
gripúrinn og gaman þótti mér að
sjá, hversu varfærnum höndum
hann fór um þá, og ekki síður
situr í mér sá fróðleikur, sem
fylgdi hverri gamalli, snjáðri
bók frá Hólum, Skálholti, Viðey
og víðar að. — Hann vissi þá
þegar, hvert stefndi og sagði mér
það æðrulaust. — Enda fannst
mér hann þá stundina vera að
kveðja bækurnar sínar í hinzta
sinn. Ég held ef að er gáð, að
þeir verði ekki margir tilnefndir
íslendingar af kynslóð fyrrihluta
tuttugustu aldar, sem voru jafn
samgrónir arfi íslendinga, land-
inu og bókunum, sem Þorsteinn
Jósepsson. — Megi þeir verða
sem flestir, sem feta í fótspor
hans.
Slíkir menn hafa varðað þann
veg, sem hollt er hverjum einum
og þjóð að rata.
Góðum vin óska ég svo farar-
heillar á nýjum stigum.
Birgir Kjaran.
Loksins ný músik
SINFÓNÍUHLJÓMSVETT ís-
lands hélt kammertónleika á
fimmtudaginn var í Hátíðasal
Háskólans. Nú mætti halda, að
sá litli salur hafi verið troð-
fullur og menn slegizt um
stæðL Því var samt ekki að
heilsa nú, og þykir mér skrítið.
Stjórnandi var Páll P. Páls-
son, og það reyndist honum létt
í þremur verkum: Concerto
grosso eftir Geminiani og
óþekktu Næturljóði eftir Haydn
(lítilfjörlegt verk) og Inngangi
og allegro eftir Ravel.
Geminiani þótti alltaf hið
ófrumlegasta tónskáld, en góður
kennslubókahöfundur, og Haydn
átti sína misjöfnu daga framan
af, og lenti oft í tíma/hraki.
Svo kom góði partur tónleik-
anna, sem byrjaði með sónötu
Debussys fyrir flautu, víólu og
hörpu. Þau Simon Hunt, Ingvar
Jónasson og Janet Evans léku
maetavel, nokkuð varfærnislega,
enda var harpan hljómlítil. Jan-
et Evans lék einnig einleikinn
í Ravel-verkinu.
Lokaverk tónleikanna var
frumflutningur verksins, „Lit-
brigði“ fyrir kammerhljómsveit
eftir Herbert H. Ágústsson. HöÆ-
undur stjórnaði sjálfur, og þess
eru mörg dæmi í sögunnL að
verri grikk sé varla hægt að
gera mðnnum en að stilla þeim
upp fyrir framan kollega sína til
að stjórna þeim í frumflutningi
nýstárlegrar eigin tónsmíðar.
Það eitt ættu að vera meðmæli,
að Herbert skuli ekkert hafa
kiknað.
Tónsmíðin var skemmtileg á
köflum, en henni má sjálfsagt
finna heppilegra niðurlag — um-
fram allt styttra, því að ekkert
getur fylgt á eftir einum „slá-
andi effekt" nema annar „nieira
sláandi". Svo má gera að rifr-
ildisefni t.d. hvort hægt »é 1
þessum stíl að nota endurtekn-
ingar eins og Herbert gerir, eða
tvöföldun rómantískrar orkestra
sjónar .... en í raun og veru
tímir maður ekki að eltast við
slíkt, því að það er svo mikið
þakklætisefni að fá loksins að
heyra einhverja nýja músík &
tónleikum 1 Reykjavrk.
Þorketl Sigurbjörnsson.