Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 28
Lang stærsta
og fjölbreyttasta
Hað landsins
Helmingi útbreiddaia
en nokkurt annað
íslenzkt blað
LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967
Ötgeröarfélag í ísrael vill fá að-
stööu fyrir togara hér
— Vilfl fá að landa flieilfrysttim fislii til geymslu
— Býðst til að selja frystihúsum fisk — Býður
Islendingum þjálfun á skuttogurum
ÉTGER»ARFÉLAGI» Atlantic
Fisheries Co. Ltd. í borginni
Haifa í fsrael hefur sótt um leyfi
til að mega landa hér heilfryst-
um fiski og geyma í frystihúsi,
þar til unnt sé að flytja fiskinn
til fsrael. Þá býðst félagið einn-
ig til að selja íslenzkum fisk-
vinnslustöðvum hráefni, svo og
kynna íslendingum rekstur skut-
togara.
Milligöngu fyrir útgerðar-
félagið hefur Atlantor h.f. og
spurðist Morgunfelaðið nánar
fyrir um þetta hjá forstjóranum,
Magnúsi Z. Sigurðssyni. Hann
sagði:
„Atlantic Fisheries Co. Ltd.
Ihefur snúið sér til mín með
beiðni um að kanna möguleika
á því að fé hér ákveðna aðetöðu
fyrir tvo nýtízku togara, sem
heilfrysta fiskinn um borð.
Báðir togararnir eru nýlegir,
smíðaðir í Noregi.
Annar togarinn er skuttogari
og tekur um 600 tonn atf heil-
frystum, hausuðum fiskL Hinn
er af venjulegri gerð og tekur
um 250 tonn atf heilfrystum
fiski.
Hafa veitt við Afríkustrendur.
Félagið hefur haft þessa togara
undanfarið að veiðum við Suður-
og Vestur-Afríku og haft þar að-
stöðu til umhleðslu á fiskinum,
sem það hefur svo flutt í eigin
frystiskipum til ísrael.
Fiskurinn, sem þeir hatfa veitt
þarna, er lýsingur, sem er af
þorskættinni. Nú óskar félagið
eftir því að veiða þorsk og aðrar
fisktegundir I Norður-Atlants-
hafi til að hafa fjölbreytt fram-
boð á markaði í ísrael.
Atlantic Fisheries óskar nú
eftir að fá aðstöðu til að landa
heilfrystum fiski hér á landi og
flytja héðan heim til ísrael, en
til þess er nauðsyniegt að geta
geymt hann hér nokkurn táma í
frysti'húsi.
Félagið býðst til þess jafn-
framt að selja íslenzkum fisk-
vinnslustöðvum verulegan hluta
af aflanum, sé þess óskað af
hálfu fslendinga. Þessi fiskur
yrði þá unninn aí islenzkum að-
ilum.
Á annað þúsund
tonn í nótinni
3 bátar oð veiðum v/ð Færeyjar
Bjóða þjálfun tslendinga á
skuttogurum.
í>að hefur verið nokkuð um
það rætt hér á landi, að íslend-
ingar fengju aðstöðu til að kynn-
ast af eigin raun rekstri skut-
togara, vinnuskilyrðum um borð,
en þau eru að verulegu leyti frá-
brugðin vinnuskilyrðum í okkar
togurum. M.a. hefur komið fram
sú hugmynd, að íslendingar taki
á leigu erlendan skuttogara til
að afla sér slíkrar reynslu áður
en ráðizt yrði í að kaupa skut-
togara til landsins.
Með tilliti til þessa hefur þetta
útgerðarfélag fsraelsmanna boð-
izt til að gefa íslendingum kost
á því að kynnast skuttogara sín-
um með því að taka um borð að
einhverju leyti íslenzka áhötfn,
ef íslenzk yfirvöld fallast á að
veita félaginu leyfi til að fá hér
aðstöðu, sem það æskir eftir.
Jafnframt myndi félagið veita
íslenzkum sérfræðingum hvers
konar upplýsingar tæknilegar og
viðskiptalegar um rekstur togar-
ans sé þess óskað. Yfirleitt er
Framhald á bls. 27
Timbur keypt
af Rússum
fyrir 30 millj.
krónur
'i
tSLENZKIR timburinnflytj-
endur hafa nú gert samning
við Rússa um kaup á timbri
fyrir árið 1967. Voru samning-
1 ar þess efnis undirritaðir í
Reykjavík 23. jan. sl.
Að þessu sinni var samið
um kaup á meira magni en
gert var fyrir árið 1966 og
ennfremur voru samningar
undirritaðir mun fyrr á árinu
en áður.
Samkvæmt samningnum
munu íslenzkir timburinnflytj
endur kaupa af Rússum ca
15 þúsund rúmmetra af timbri
og er verðmætið um 30 millj.
króna (fob-verð).
ALLIR íslenzku bátamir, sem
voru að síldveiðum við Færeyj-
ar, hafa farið heim aftur nema
þrir, Héðinn, Jón Kjartansson og
Snæfugl. Hafa þeir beðið veiði-
veðurs við Færeyjar, en þar hef-
ur verið bræla í hálfan mánuð.
Gullfossfarþegar
himinlifandi með
sólarlandaferðina
MORGUNBLAÐIÐ hringdi í gær heldur halda áfram í næstu ferð
til blaðamanns síns um borð í
Gullfossi, Sigurðar A. Magnús-
sonar, og spurðist frétta. Sigurð-
pr sagði:
— Við höfum það konunglegt
um borð. Það hefur verið sól og
sumar frá Azoreyjum.
— Við erum nú á siglingu til
Lissabon og komum þangað í
fyrramálið. Það mun aldrei hafa
ferðazt með Gulltfossí samstilltari
hópur en sá sem nú er um borð.
— Allir eru ánægðir með ferð-
ina. Ég veit um einn farþega,
sem ætlar ekki að fara frá borði
Nýr hópur er væntanlegur að
heiman um helgina.
— Það hefur verið márgt gert
til skemmtunar um borð og er
Viggó Maack potturinn og pann-
an í því.
— Sem dæmi um, hvernig far-
þegar eru ánægðir með ferðina,
þá er uppi ráðagerð um að ræna
skipinu og taka það átfram í
næstu ferð.
— Verði ekki af því munum
við koma heim um miðnætti á
þriðjudag. Allir biðja fyrir beztu
kveðjur heim.
Á fimmtudag batnaði veðrið og
fundu íslenzku bátarnir síld
strax. Héðinn fékk svo stórt fcast,
að nótin sprakk er 10 hringir
voru komnir út. En það þýðir,
að í nót eins og Héðinn var með
hafa verið á annað þúsund tonn.
Héðinn er með síldardælu og
tófct honum að ná 90 tonnum.
Snæfugl kom Héðni til 'hjálpar,
en hafði engu náð áður en nót-
in sprakk.
Jón Kjartansson fékk 70 tonn
í fyrsta kasti og afli hans varð
200 tonn.
-P
Formaður Iðnaðarmannafélagsins og borgarstjóri
lönaðarmannafélagið gefur
borgarstjðrakeðju
HÁTÍÐAHÖLD í tilefni ald-
arafmælis Iðnaðarmannafé-
lagsins í Reykjavík hófust í
gærmorgun kl. 10 með því að
stjórn félagsins og nokkrir
gamlir stjórnarmenn heim-
sóttu borgarst jórann í
Vöxtur innlána Búnaðar-
bankans 230 millj. 1966
INIýtt útibú i Hveragerði
Reykiavík og afhentu honum
gullslegna silfurkeðju, sem
tákn virðingar og tignar borg
arstjórans.
Keðjan, sem er hinn fegunsti
gripur, smíðaður og teiknaður
af listamanninum Leifi Kaldal
og er ætlunin að borgarstjórinn
í Reykjavík beri hana við hátíð
leg tækifæri og þá er hann kem-
ur fram opinfoerlega. Meginuppi
staða í keðjunni eru öldur þær,
sem eru í skjaldarmerki Reykja-
vikurborgar, en einnig eru á
keðjunni 10 gulltákn atvinnulifs
ins í borginni. Tá'knin eru þessi:
Iðja og iðnaður — tannlhjól og
hamar, verzlun — vængjuð
húfa Merkúrs, verkamannavinna
— haki og skótfla, sjósókn —■
seglskip, jarðyrkja — exi og
páll, bókmenntir — ugla, leiklist
— grímur harms og gleði, lækna
vísindi — stafur og langa (tákn
Aesculapiusar), lögspeki — vog
og trúarbrögð — kaleikur. (Sjá
mynd af keðjunni á bls. 5).
Framhald á bls. 27
Blaðinu barst í gær eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Bún
aðarbanka íslands:
A FUNDI bankaráðs Búnað-
erbanka fslands þriðjudaginn 17.
janúar 1967 lögðu bankastjórar
fram reikning bankans og allra
útibúa hans fyrir árið 1966.
Rekstrarhagnaður sparisjóðs-
deildar I Reykjavík varð kr.
3.039.862.56 á móti 5.1 milljón
1965 og 3,2 millj. 1964.
R“kstrarhagnaður sparisjóðs-
deildar með útibúum varð 8.7
milljónir króna á móti 91 millj-
ón 1965 og 4.4 millj. 1964.
Hrein eign sparisjóðsdeildar
með útibúum varð 45 milljónir
króna, en hrein eign allra deilda
bankans með útibúum varð 176.1
milljón krónur.
Eignaaukning bankans án úti-
búa úti á landi varð 33.5 millj-
ónir króna. þar af eignaaukn-
ir>g Stotfnlánadojldar landbúnað-
arins 29.7 milljónir króna.
Starfsemi alra deilda bankans
iók^t mjög mikíð á árinu og varð
heildarvelta soarisjóðsdeildarinn
Framhald á bls. 217.
Loftleiðír fá sér
þotur um 1970
LOFTLEI»IR munu líklega
fá sér þotur til farþegaflugs'
einhverntíma í kringum ár-
ið 1970, sagði Alfreð Elíasson,
framkvæmdastióri Loftleiða
á fundi með fréttamönnum í
gær. Rolls Royce skrúfu-þot-
urnar verða bó notaðar lene-
ur eða c.a. til ársins 1972 til
1973. Við höfum talað við sölu
menn frá mörgum framleið-
endum. Boeing, Lockheed og
fleiri og eins skoðað okkur
um erlendis. En engin ákvörð
un hefur enn verið tekin enda
í mörg horn að líta fyrir
þotukaun. Loftieiðir eiga mí
fiórar RR-400 sem taka 189
farþega hver og fimm DC-6
sem taka áttatiu farþega.