Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1««7.
7
Kópavogur bætist í hópinn
í dag verða gefin saman I
tijónaband í Neskirkju. af séra
Frank M. Halldórssyni ungfrú
Svala Brjánsdóttir, Safamýri 52
og Henry Þór Kristjánsson, Heið
arvegi 21, Keflavík. Þau fara
utan í brúðkaupsferð hinn 7. fe-
brúar
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Innri-Njarðvíkurldrkju af
eéra Birni Jónssyni ungfirú Stella
Olsen og Birgir ólafsison. Heim-
ili þeirra er að Hringbraut 68,
Keflavík.
í dag laugardag 4. febr. verða
gefin saman í hjónaband í Lang-
holtskirkju af séra Árelíus Níels
syni ungfrú Jónina Eggertsdóttir
Gnoðarvog 16 og Eiríkur Niels-
son Svane, Reykjahlíð 8. Heim-
Ði þeirra verður að Reykjaihlíð 8.
Vísukorn
A Þ O R R A
Vakir þú hjá veiga-krús,
vætir þurra kverk,
klórar, þuklar hrímgað hús
hríðar — krumla sterk.
Vakir þú hjá veiga-krús,
vætir kverkar þurrar,
hríðar — tröllsins kjaftur
kurrar,
korrar, murrar.
llannes Pétursson.
Enn berast hjartveika drengnum gjafir og að þessu sinni úr Kópavogi. Þessar 4 ungu dömur söfn-
nðu alls kr. 4005.00 krónum til drengsins. Þær heita Ásta Böðvarsdóttir, Lína Margrét Böðvarsdóttir,
Þórunn Andrésdóttir og Sigrún Jensey Sigurðardóttir. Þaer komu niður á Morgunblað og afhentu
peningana- og standa þarna framan við hluta af myndamótasafni hlaðsins.
væntanlegur frá NY W. 09:30. Heldor
áfram til Ijuxetriborgar kl. 10.30 Er
væntanlegur til baka fré Luxemborg
kl. 01 ris. Heldur áfram tíl NY kl. 08:00
Eirikmr rauBi fer tíl Óslóar, Kaup-
mannaJrafnar og Helsingfors W. 10 16.
Þorftnnur karlsefni er væntanlegur
frá Karupmannahöfn, Gautoborg og
Ósló W. 00:15.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell losar á
Húnaflóaíiöfnuon. Jökulfell fór 2. þm.
frá Húsavik til Grimsby og Klaipeta.
Dísarfell k>sar á Noröurlandshöfnum.
LitlafeU er f Vestmannaeyjum. Helga
fell fer frá Þórshöfn 1 dag til Vopna
fjarðar. Stapafell losar á Austfjörö-
um. Mælifell fór 2. þ.m. frá Newcastle
til Heyöarfjaröar. Linde er i ÞorlJáks
höfn.
SkipaútgerS rikislns: Esja kemur
til Itvákur kl. 10.00 f dag að austan
úr hriragferð Herjólfur er á leiö frá
Hornafiröi til Vestmaranaeyja. Bltkur
var á Bakkafiröi í gær á norðurleiö.
Arvakur fór frá Rvik i gærkvöld tU
Vestfjarða- og Húnaflóahafna.
FRÉTTIR
Fótaaðgerðir í kjallara Laugar
neskirkju eru hvern föstudag kl.
9-12. Símapantanir á fimmtudög
um í sima 34544 og á föstudög-
um í 34516.
Mæðrafélagið heldur skemmti
fund í Átthagasal Hótel Sögu
sunnudaginn 5. febrúar kl. 8.
Nánari upplýsingar í fundarboði.
Skemmtinefndin.
Skólasystur 4. bekkur B.
Kvennaskólanum I Reykjavfk
1947. Hittumsrt allar mánudaginn
13. febrúar í Kaffi Höll, uppi,
kl. 9 síðdegis.
Félag Árneshreppsbúa, Rvík.
heldur árshátíð 10. febrúar í
SigtúnL Nánar auglýst síðar.
Akranesferðlr Þ.Þ.Þ. mánudaga,
þriðjudaga, fimmtndaga og laugar-
daga frá Akranesi W. 8. Miðvikudaga
og föstudaga frá Akranesi kl. 12 og
sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla
daga W. 6, nema á langardögum kl.
2 og snnnudögnm kl. 9.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss for frá Reyðarfirði á morgiun 4.
til Ardrossan, Avonflnouth, Rotterdam
Hiull, Hamborgar og Rvikur. Brúaross
fer fná NY í dag 3. til Rvi'kur. Detti-
foss fór frá Kotka I gær 2. tU Rvtkur
FjalMoss fór frá Vopnafirði 1 morgun
3. tM Siglufjarðar og NY. Goðafoss fór
fré Grimsby 2. til Rotterdam, Ham-
borgar, og Rvikur. Gullfoss fór frá
Casablanca i morgun 3. til Lissabon.
Lagarfoss fór á hádegi 1. fná Kristian
sand ti IRvfkur. Mánafoss fór frá
Fáskrúðefirði 30. til Antwerpen, Lond
on og Leith. Reykjafoss fer frá Rvik
kl. 06.00 á morgun 4. til Akraness.
SeMoss fer frá Patreksfirði í dag 3.
til Keflavikur og Rvíkur. Skógafoss
er á Seyðisfirði fer þaðan tíl Raufar-
hafnar, HuH, Antwerpen, Rotterdam
og Hamiborgar. Tungufoss fer I úag
3. frá Akureyri til Vopnafjarðar,
Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð
arfjarðar, ESkifjarðar, Norðfjarðar og
Seyðisfjarðar. Askja fór frá Haimiborg
31. til Rvi'kur. Rannö kom tíl Klai-
peda í morgun 3. fer þaðan til Gdynia
Seeadler fór frá London 2. til Ham-
borgar, HuU og Rvikur. Marietje
Bötímer fer í dag 3. fná Akranesi til
Seyðisfjarðar, London, Hull og leith
Utan skrifstofutlma eru skipafréttir
lesnar i sjálfvirkum sbnsvara 2-14-66.
Háfskip h.f.: Langá fór fró Gauta-
borg i gær tll íslands. Laxá fór frá
Bremen í gær til Antwerpen, Rotter-
dam og Hamiborgar. Rangá er I Rvik.
Selá er í Hamborg.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiriksson er
ÞORRABLÚTIÐ í
Þú heldur þó ekki, að ég trúi því, að þú sért svangur ennþá!!
Mótatimbur Notað mótathnbur til sölu. Uppl. í srána 51367. Málaravinna önniunst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893.
Trjáklippingar! — húsdýraáburður! Nú er rétti tíminn. Pantið í síma 15193. Björn Kristófersson garðyTkjumaður. íbúð óskast 2—3ja herb. íbúð óskast til leigu í Rvík, Kópavogi eða Hafnarf. fyrir litla fjöl- skyldu utan af landi. Uppl. í síma 18650. Herbergi 401.
Kjötsog óskast til kairps. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í skna 18398. Keflavík — Suðurnes Sjónvarpsviðtæki, margar gerðir, AEG þvottavélar, Haka fullmatic þvottavélar, uppþvottavélar. Stapafell, skni 1730.
Til sölu Siwa þvottavél, stálþvotta- pottur, Hóhner harmonika 48 bassa. Sími 41155. íbúð óskast Ef þér eigið litla fbúð 1 Austurbænum, sem þér vilduð leigja, þá vinsam- lega hringið í sima 35225.
íbúð óskast 3—5 herbergja íbúð óskast tH leigu. UppL í sima 23440. Konur athugið Merki og teikna & hand- klæði og rúmföt. Hofteigur 20 (kjallaTa). — Upplýsingar í síma 23400.
Til sölu er lítil þvottavél í góðu lagi og kæliskápur með litíu frystihólfi ásamt fL Upplýsingar í sima 32567. Púðurdós svört og hvít með rós I miðju tapaðist sl. laugar- dagskvöld. Finnandi vm- saml. hringi í auglýsingad. Mbl. Símar 22480 og 16801.
Óska eftir að kaupa góðan station-bil eða jeppa. Upplýsingar í s&na 22439. Til leigu Ný 4ra herb. íbúð tíl leigu fitrax. UpþL í síma 19294 milli kl. 15 og 16 í dag og á morgun.
Noregur — Noregur Sendið mér 100-200 íslenzk frímerki, eða grænlenzk og þér fáið sent sama magn frá Noregi Dir. Olaf Ellertsen Box 2887, Bergen. Ungur reglusamur maður í Stýrimannaskólanum, er verður í siglingum f sum- ar, óskar eftir herbergi, helzt f nágrenni við skól- ann. Uppl. í síma 22252 milli 4 og 6 ejh.
Til sölu sendibíll ásamt stöðvar- leytö og hlutabréfi, ef um semst. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi tilboð tíl afgr. Mbl. merkt „Greiðsluskil- málar 8787“. Keflavík — Suðurnes! Leiga á bíl allan daginn, akstur til Rvk og heim, kostar aðeins 600,-, sölusk. og bensín innif. Bílaleigan Brant, Hringbraut 93 B. Sími 2210.
Bezt að auglýsa I Morgunblaðinu Vörubifreið óskast Vil kaupa vörubifreið 8-10 tonna. UppL 1 súna 41416.
Netasteinar Netasteinar
Okkar velþekktu sterku vibruðu netasteinar full-
harðir fyrirliggjandL
Vístheimilið Gunnarsholti. Simi um HvolsvölL
MALSHATTUR^
Ekki eru það allt góðar kýr,
sem baula hátt.
Munið eftir að gefa smáfugl-
strax og bjart er orðið.
Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins
vonandi í næstu búð.
--—'f Munii
ýr, | nnum,
Fuglafó
—...♦ fást voi
Neodon og DLW gólfteppi
Verð pr. ferm. 298 á Neodon,
Verð pr. ferm. 345 á DLW.
UTAVER, Grensásvegi 22
Símar 30280 og 32262.
Vegg postulínsflísar
Ensku postulínsflísarnar komnar aftur.
Stærð: 7%xl5 og 15x15 cm. — Gott verð.
LITAVER
Grensásvegi 22 og 24.